Vísir


Vísir - 13.05.1972, Qupperneq 16

Vísir - 13.05.1972, Qupperneq 16
Laugardagur 13. mai 1972 Farþegar fjar- lœgðir úr flugvél Nokkrir farþcgar meö Loft- lciöavél, sem átti aö hefja sig til flugs af Keflavíkurflugvelli kl. 10 á fimmtudagsmorgun, neituðu aö hlýönast fyrirmælum áhafnar- innar um aö setjast og spenna öryggisbeltin. Varö af nokkurt þref, og greip flugstjórinn til þess aö biöja uin aöstoö lögreglunnar, sem kom á vettvang. Þarna var á ferðinni hópur bandariskra ungmenna, sem vildi mótmæia þvi, að vélin færi án þess aö laka meö einn félaga þcirra, en hann haföi orðiö seinn til. Tilkynnt haföi veriö seinkun á flugvélinni og brcyttur brott- farartimi, en þeirri ákvöröun haföi svo aflur verið breytt og brottförinni flýtt aftur. Ungmennin töldu sig vita af félaga sinum á flughafnarsvæö- inu og væntu hans á hverri minútu. Fararstjóri þeirra fór þess á leit við félagið, að veittur yrði nokkurra minútna frestur, en þvi var synjað. — Þá brauzt út óánægja. Þegar lögreglan kom i flugvél- ina, komst kyrrð á farþegahóp- inn, en 5 ungmenni yfirgáfu vél- ina i fylgd lögreglunnar og gistu á flugvallarhótelinu i nótt, en héldu siðan utan með næstu vél. Of dýrt að teppa- leggja á nóttinni ,,Við sjáum okkur ekki fært aö láta vinna þelta á nóttunni, þar scm það þýddi margfalt mciri kostnaö. Þaö eru um 30 götur og götukaflar, sem viö „leppaleggj- um” og kostnaöurinn er áætiaöur uin 10 miiljónir króna.” Þctta sagöi Ingi Ú. Magnússon, gatna- málastjóri, i samtali viö VIsi i gærmorgun. Margir ökumenn hafa komið að máli við blaðið og kvartað undan umferðartruflunum á helztu göt- um borgarinnar, þar sem unnið hefur verið við að leggja á þær nýtt slitlag. Hefur mönnum fund- izt óþarfi að vinna við þetta, þeg- ar umferð er mest, og væru næturnar betur til þess fallnar. En sem sagt, það myndi kosta skattborgarann mun meira, og þvi hefur sú leið ekki verið farin. Gatnamálastjóri sagði, að hann reyndi að tilkynna um það fyrir- fram, hvaða götur yrðu teknar fyrir, og gætu menn þá valið sér aðrar leiðir. Framkvæmdum átti að ljúka i þessum mánuði, en þeim hefur seinkað litið eitt vegna vætu og lýkur þvi sennilega ekki fyrr en i byrjun júni. Og af þvi veðrið er svona gott i dag er ekki úr vegi að benda mönnum á, að það er hreinasti óþarfi að aka lengur á nagla- dekkjum. Samkvæmt könnun, sem gerð var á helztu bilastæðum borgarinnar siðustu vikuna i april, voru 40% bila enn á nagla- dekkjum. Vitað er, að fjölmargir hafa þau enn undir bilnum og spæna þvi upp malbikið. En það getur varla verið, að það snjói mikið úr þessu, og þvi bezt fyrir alla aðila að drifa nú i þvi að skipta. —SG Rektor féll og vann! r r Urslit prófkosninga vegna rektorskjörs í Háskóla á morgun tvirœð — Ovenjulegur kosningahiti Allnokkur gustur og flokkadrættir hafa ver- ið meðal kennaraliðs Háskóla íslands undanfarið vegna rektorskjörs, sem fer fram á morgun. Nýlega fór fram prófkjör vegna rektorskjörsins, og urðu niðurstöður úr þvi mjög tviræðar, en þær lágu fyrir á mið- vikudag. Úrslitin urðu þau að Guðlaugur Þor- valdsson, prófessor i viðskiptadeild, og Magnús Már Lárusson, háskólarektor, urðu mjög jafnir. Prófkjörið fór fram í tvennu lagi. t fyrsta lagi var efnt til prófkosninga meðal þeirra, sem eru á kjörskrá við rektorskjörið, þ.e. skipaöir prófessorar, lektorar og dósentar með fullt kennslustarf og 11 stúdentar. — 69 af 95 á kjörskrá greiddu at- kvæði. Úrslit urðu þau, að Guð- laugur Þorvaldsson fékk 32 at- kvæði, en Magnús Már Lárus- son fékk 28 atkvæði. Aðrir, sem fengu atkvæði i fyrsta sæti, voru ■ Gylfi Þ. Gislason, Sigmundur Guðbjarnason, Davið Daviðs- Hektor — féll og vann! son, Gaukur Jörundsson, Mar- grét Guðnadóttir og Þór Vil- hjálmsson. Hins vegar fór fram prófkosn- ing innan Félags háskólakenn- ara, en i þvi eru allir þeir, sem hafa aðalstarf sitt innan Há- skólans. 1 þeirri prófkosningu greiddi 91 af 151 atkvæði. Þar fékk Magnps Már Lárusson 40 atkvæði, en Guðlaugur Þor- valdsson 36 atkvæði. Að þvi er Jónatan Þórmunds- Guölaugur — dró sig i hlé son, íormaður Félags háskóla- kennara, sagði i viðtali við Visi i gær, kom fram tillaga þess efn- is, innan félagsins, að efnt yrði til prófkosninga. A almennum félagsfundi kom fram það ein- róma álit, að rétt væri að halda prófkjör til að skýra eitthvað linurnar, áður en til sjálfs rektorskjörsins kæmi, þar sem ekki eru valdir sérstakir fram- bjóðendur. Jónatan sagði, að þessi próf- kosning hefði ekki orðið mikið til þess að skýra linurnar. Guð- laugur Þorvaldsson hefði sent félaginu bréf þess efnis i dag, að hann gæfi ekki kost á sér til rektorskjörs, þar sem hann teldi núverandi rektor hafa fengið slika traustsyfirlýsingu, að ekki væri verjandi að vera i fram- boði á móti honum. Það er þvi alveg á huldu, hvort einhver samtök verði um kosningu ann- ars i rektorsembættið en núver- andi rektors, sagði Jónatan. Ýmislegt getur gerzt alveg þar til á morgun. -VJ Nógur tími til fótboltaiðkunar í vertíðarlok Þaö er þungt i þeim hljóðiö Veslmannaeyingum, scm um áraraöir hafa státaö af mestu verstöö landsins, en sem aö þessu sinni var svo gott sem dauð vegna fiskieysis á vertiö. Og hér sjáum viö yfirlilsmynd yfir höfnina, þar liggja skipin viö bryggju, búið aö taka veiöarfærin i land á þcssum lokadegi, scm sannarlcga var ckki mikill gleöidagur að þessu sinni. Og kannski cr það táknrænt á inyndinni hans Guömundar Sigfússonar, að fótboita- mennirnir framarlega á myndinni er eina lifiö, sem sjáanlcgt er þarna viö höfn- ina. Fótboltamenn Eyja hafa liklega haft gott næði til aö undirbúa væntanlegan sigur i islandsmóti suinarsins. Fjármálaráðuneytið um launakröfur sjúkrahúslœkna: Sérfrœðingar úr 85 í 168 þús. kr. „Hóflegt" vinnuálag samsvarar dagvinnu með 12-44 yfirvinnustundum á mánuði F já rmálaráöuney tið sakar stjórn Læknafélags Keykjavikur um „grófa tilraun til blckkinga” i greinagerð, sem f jármálaráöu- ueytiö sendi út vegna tiiskrifa læknafélagsins uin fyrri upplýsingar f jármálaráöherra um sanininga viðræður við sjúkrahúslækna. — llin grófa til- raun er fólgin i þvi, að ráðherra eru tilcinkuöþau sjónarmiö, aö 75 klst.vinnuvika sé „hófiegt vinnu- álag”. 1 skrifum ráðuneytisins i gær kemur frám, að hóflegt vinnuálag hafi verið talið eins og verið hefur hjá sérfræðingum og aðstoðar- læknum. Þeir hafa fengið að meðaltali greiddar 12 stundir i yfirvinnu á rannsóknarstofum, 19-22 stundir á handlæknisdeild- um og 33-44 á öðrum deildum. — Tölur þær, sem stjórn L.R. notar máli sinu til framdráttar er hins- vegar yfirvinnutimi kandidata sem lengst hefur verið óhóflegur að dómi ráðuneytisins sem lækna. Ráðuneytið ver löngu máli i að svara einstökum atriðum i „leið- réttingum og skýringum lækna” og getur Visir ekki birt það i heild. Þar kemur fram, að stjórn L.R. virðist hafa leikið sér nokkuð frjálslega með tölurnar i skrifum sinum. Þannig sverja þeir af sér 25 milljónir króna i útgjaldaaukn- ingu, þar sem þær renna til ann- arra lækna en þeir telja sig vera að semja fyrir. Þeir „gleyma” þó að draga 25 yfirlækna, sem þarna er um að ræða, frá hinum 107 læknunum. — Ef það er gert verð- ur útgjaldaaukningin vegna 82 lækna 77 milljónir og rúmar 25 milljónir vegna 25 yfirlækna. Ráðuneytið birtir sem dæmi kjör sérfræðinga eins og þau eru núna og eins og þau yrðu, ef geng- ið yrði að hinum upphaflegu kröf- um lækna. — 1 dæmi ráðuneytis- ins er miðað við, að yfirvinna sér- fræðinganna sé nú að meðaltali 30 klst. á viku, þ.e. fyrir 49 1/2 klst. vinnuviku. Kaupið núna er 85.236 kr. en yrði miðað við jafnlanga vinnuviku 167.985 kr. Árshækkun jafngilti 992.988 kr. eða um 97%. —VJ Stjórnin safnar 1700 millj. í lónum Er rikisstjórnin að koilsigla efnahagsniáluiium meö halla- búskap og búin að hirða af al- menningi kauphækkanirnar i haust með veröhækkunum og skattpiningu? Um það snerust umræður i „eldhúsinu” i gær- kvöldi. Jóhann Hafstein (S) benti á skuldasöfnun rikisins, sem væri að safna að sér um 1700 milljónum i lánum, spari- skirteinum, happdrættisláni og erlendum lánum, og væri um að ræða 10-11 sinnum hærri fjárhæð, en fyrri stjórn hefði tekið til framkvæmdaáætlunar • fyrir ári. Hann spurði hvort þjóðinni væri ætlað að lifa ,,á slætti” erlendis með halla gagn- vart útlöndum. Björn Jónsson (SF) sagði, að ekki væri unnt til frambúðar að greiða halla með erlendum lán- tökum. Þetta hefði verið gert i fyrra og mundi enn gert i ár. Björn neitaði þvi að kauphækkanir hefðu verið hirtar og taldi, að kaup mundi verða um 20% hærra en var fyrir hækkanir i haust, þegar kauphækkun og visitöluhækkun væri komin á júnikaupið. Jóhann Hafstein taldi, að fé til spariskirteina væri tekið úr sparisjóðum og yrði til að yfir- bjóða vinnuafl og kynda undir verðbólgu. Hann sagði að hér gætti nú vaxandi miðstjórnar- valds, „ný stétt” væri að myndast, sósfalistisk yfirstétt. Pétur Pétursson (A) kvað munu reyna á „næstu vikur”, hvort hannibalistar vildu sam- einast alþýðuflokksmönnum, „hvort istaðið þeir ætluðu að stiga i”. Einar Agústsson, utanrikis- ráðherra sagði, að vegna land- helgismálsins hefði minna verið unnið að endurskoðun varnar- samningsins ,,en vert væri”. Ölafur Jóhannesson forsætis- ráðherra áleit, að um þessar mundirværi „gaman að vera Is- lendingur”. -H.H.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.