Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 4
4 Visir — Mánudagur 15. mai 1972 í MORGUN UTLÖNDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND Með ungbarn í gíslingu Tveir karlmenn og ein kona, sem höföu læst sig inni i hótelherbergi i franska bænum Itoubaix með lítið barn i Vörumarkaðurinn hi. —1 Armúla 1A • Roykjavik • S. 6Í111 gislingu, gáfust upp i gærkvöldi eftir að hafa varizt lögreglu i 24 klukkustundir. Þau voru öll vopnuð og hótuðu að skjóta 15 mánaða gamalt barn 900|- Heimilar vöruúltekt fyrir 1000,- á einingamrði í hreinlcctis- og malvörum. INNLAGT KR. 1.000.OO Úttekl kr.. Eftirst. kr.. S/nlihorn al SPARI - KORTI Um sparikortin Þau velta yður 10% afslátt þannig: • Þér kaupið kort á 900 kr.f en megið verzla fyrir 1.000 kr. • Ef þér verzlið fyrir minna en 1.000 kr., þá rit- ar afgreiðslumaöur innistæðu yðar á kortið. • Þannig getið þér verzlað eins lítið og yður hentar i hvert skiptl. % Þegar þér hafið verzlað fyrir 1.000 kr. (1 kort, sem kostar 900 kr.) kaupið þér nýtt kort. • örfáar vörulegundir i stórúm pakkninguro íara ekki inn á sparikortin t.d. hveiti og sykur í sekkjum, ávextir I kössum, W.C. pappír í pokum og þvottaefnl í stórum um- búðum. Þessar vörutegundir eru strax reikn- aðar á sparikortaverði. • SPARIkortin gilda á 1. hæð, þ.e. i mat- vörudeild. (Þau gilda einnig á hinum áriega jölamarkaði.) Athugið að allar vörur eru verðmerktar án afsláttar. NOTIÐ SPARIKORTIN GERIÐ VERÐSAMANBURÐ EINKAUMBOÐ FYRIR Electrolux HEIMILISTÆKI J Armúla 1A - Reykjavlk Matvörudeild Sími 8G-111 Húsgagnaf- og gjafavörudeild 86-112 Vefnaöarvöru- og heimilistœkjadeild 86-115 Skrifstofa 86-114 Okkar þilplötugeymsla er upphituö Þilplötur eru auðvitað meðal alls þess byggingarefnis sem við bjóðum. En við geymum plöturnar í fullupphituðu hús- næði. Það meta þeir fagmenn mikils, sem úr þeim vinna. BYGriNGAVÚRUVERZLUN KÖh .'0GS KÁRSNESBRAUT2 SIMI 41000 1111IIIIIII1111111III1111 RED CHINA konunnar, ef lögreglan afhenti þeim ekki 50 þús franka og bifreið. Lögreglan kom til hótelsins á laugardagskvöld til að handtaka fólkið, sem var grunað um að hafa stolið skotvopnum. Loks gáfust þau upp, eftir langar viðræður við saksóknara. RED CHINA !JpP S.VIETNAM Þarna eru duflin Sumir segja, að tundurduflin á hafnar- mynnum i Norður- Vietnam muni verða gerð óvirk, þegar Nixon byrjar Moskvuför sina. Á kortinu er sýnt i s t ó r u m d r á 11 u m , hvernig hafnbanninu i Norður-Vietnam er háttað. Jafnframt má sjá þær samgönguleiðir, sem nú mun reyna mest á fyrir Norður- Vietnama, jarnbrautar- linur frá Kina (Red China) norður frá höfuðborg N-Vietnam, Hanoi. Þrír urðu efstir og jafnir á skákmóti Bandaríkjanna Þrir skákmeistarar urðu jafnir á skák- meistaramóti Banda- ríkjanna. Kavelek, Byrne og Resevsky fengu í) vinninga. Allir þrir gerðu jafntefli i seinustu umferðinni i gær. Þeir höfðu svart. Resevsky •' gerði jafntefli við William Martz, Kavalek við Benkö, og .* Byrne við Kaufmann. «J[ Benkö varð fjórði i keppninni, '« með 8 vinninga, Evans fimmti *' með 7 1/2 . ;* Þrír efstu munu keppa sin a I" milli um heimsmeistartitilinn, í en timi og staður hafa ekki verið.J ákveðnir. '• Erfitt slökkvistarf eftir áreksturinn á La-Plata ánni Slökkviliðsmenn á dráttarbátnum ,,18de Julio” beina öflugum vatnsstrókunum að brezka framskipinu Royston Grange og reyna að kæla skipið nægilega til að fara um borð. Nærri 100 fórust í sjóslysinu, langflestir i brezka skipinu og nokkrir i oliuskipinu frá Liberiu sém liafði rekizt á liið brezka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.