Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 22

Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 22
22 Vísir — Mánudagiir 15. mai 1972 TIL SÖIU 10 fcrmctra liústjald, 2 drcngja- rcifthjúl, þrihjól, fuglabúr með varpkassa, hamstrabúr, 2 plast- stólagrindur. Simi 37132 og 37175. Til sölu Dual-stereó sett, átta rása Hi-Track segulband og gott trommusett. Upplýá'ingar i sima 16691 eftir kl. 5 eh. Til sölu borftcldavél með bakar- ofni. Uppl. i sima 34048 eftir kl. 5. Tilsölucr gott ltogcrs trommu- sett. Hagstætt verð. Uppl. i sima 96-11982. Milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Ilammond orgeltil sölu, verö kr. 160 þús. Kostar yfir 200 þús i búð. Uppl. i sima 98-2320. Guölaugur Sigurðsson. Til sölu á hagstæðu verði mið- stöðvarketill, hitadunkur, brenn- ari, dæla og fl. tilheyrandi. Uppl. i sima 26096 eftir kl. 6. Málvcrk eftir Ninu Sæmundsson lil sölu 73x83. Tilboð sendist augl.deild Visis merkt „Nina”. I.jósmyndaþurrkari 48x60 mm.til sölu, einnig 28 mm. linsa á Nikon. Uppl. i sima 83579 eftir kl. 19. Magnavox sjónvarpslæki 20 tomma skermur á fótum og litið notað til sölu, einnig Pedigree barnavagn. Uppl. i sima 84716. (íullauga til sölu (útsæði) einnig segulband. Uppl. i sima 34053. Til siilu 110 U.P. plötur seljast i búntum, 10 plötur i búnti kosta 2500—3500. Til sýnis i Langagerði 66. Til sölugott pianó á N jálsgötu 15. Til sýnis eltir kl. 7. Notuft sjónvarpsla'ki lil sölu. llppl. i sima 35277 Irá kl. 9 6. Til sölu gardinukappar lyrir 8 glugga, Kitchen Aid hræri- vél meft iillu, alls konar kjólar, draglir og kápa lyrir litinn pen- ing. Uppl. á Kjólugötu I9b. Wilson golfscttmeð kerru og poka lilsölu. Uppl. i sima 35846eftir kl. 6. Prjóuavcl. Passap Duomatic, sent ný lil siilu. Uppl. i sima 33307. I.ampaskcrmar i miklu úrvali. Tiikum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun ll.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. t'rvalsgróðurmold til siilu, heim- keyrð. llppl. i sima 86586 aðeins eltir kl. 7. Vamalia þverflauta lil sölu. Uppl. i sima 8691Í). llílskii rsliu iftii- og gluggar af ýmsum gerðum til sölu. Simi 36700, kvöldsimi 32980. Yamalia orgcl. 'lil sölu mjög vandað Yanuiha orgel. hagstætt verð, ef samið er strax. llppl. i sima 83316. Til siilu grænar flisar. sta'rð 15x15. II l'm. llppl. i sima 85826. ÓSKAST KEYPT Mótatimliur óskast. Uppl. i sima 83103 og 17626. Gas- cfta Rafhaisskápur óskast. Uppl. i sima 23471 eftir kl. 17. Harnarúm. Oska el'tir góðu barnarúmi með færanlegum botni. Uppl. l sima 43372. Miftstiiftvarkctill óskast.ca. 4,5 — 5 fm., hel/.l ekki yngri en 3ja ára. Gitarmagnari til siilu á sama stað. Simi 24860. Peysubúftin llliu auglvsir. Fall- egar sjóliðapeysur i barna og diimustærðum. Uöndótt barna- vesti, stærðir 2-12. Póstsendum.. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig 18. Simi 12779. K.öflóttir lizkujakkarfyrir dömur og táninga, vandað efni. Verð 2.500. Uppl. í sima 19244. Nýkomift. Peysur með matrósa- kraga, stærðir 2-16. Vestin vin- sælu, stærðir 6-14. Köndóttar peysur á börn og unglinga. Frottépeysur á börn og fullorðna. Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjóna- stofan Nýlendugötu 15A. Smoking. Nýr smoking til sölu meö öllu tilheyrandi, uppl. i sima 34514. HJOL-VAGNAR Til sölu drengjahjól, fyrir ca. 7—11 ára, kr. 1.500 og barnakerra kr. 1.500. Hvort tveggja þarfnast smá viðgeröar. Uppl. i sima 41749. Vcl mcft farinn dökkblár barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 81943. Til siilusem nýr barnavagn. Uppl i sima 82612 eftir ki. 5. HÚSGÖGN Vantar stóran klæftaskáp. Uppl. i sima 40108. Iliiotan húsgagnavei'zlun, Pórs- götu 1. Simi 20820. Greiftsluskil- málar við allra luefi. Reynið við- skiplin. ’l'il siilu tvöfaldur fataskápur, ca. 120x50x180 cm hár m/spegli, ca. 30x120, og 4ra skúffu kommóða, samstætt. Vel með farið. Verð kr. 16.000.00. Upplýsingar i sima26196. Kaup — Kala. I>að erum við sem staðgreiðum munina. Pið sem þurfift af einhverjum ástæðum að selja húsgiign og húsmuni, þó lieilar búslóðir séu, þá talið við. okkur. llúsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. —ljað er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera ha-gt að lá hin sigildu gömlu húsgiign og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Pað er v iir u v c 11 a llúsmunaskálans, llverlisgiitu 40b, sem vcitir slika þjónustu. Simi 10059. Kniipum scljuin vel með larin húsgögn, kla-ðaskápa,isskápa,. góll'teppij útvarpstæki ,divana rokka og ýmsa aðra vel með l'arna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sólaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstieki. Sækjum.staðgreiðum, Fornver/.lunin, (Jretlisgötu 31. Simi 13562. Rýmingalsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á bornsófasettum og raftstólum næstu daga vegna brotlflut nings. Sófarnir fást i öllum lcngdum tekk, eik og palesander. Kinstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn, mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgft. Trétækni, Súðarvogi 28. 3. hæð. Simi 85770. HEIJVIILISTÆKI Fldavél (Amerisk Hopont gerð). Góð notuð eldavél með 4 hillum stórum ofn og þrem skúffum stærð 94 cm á breidd og 62 á dýpt verð kr. 4000.00. Uppl. i sima 38868. Til siilu Kasy þvottavél með þeytivindu, verð kr. 5000. Einnig þvottapottur Rafha (minni gerð) Verð kr. 3000. Simi 32234 eftir kl. 5. Til sölu isskápur. Verð kr. 1.500.00. Notuð eldavel óskast á sama stað. Sími 19766. Sjálfvirk þvottavéltil sölu i mjög góðu lagi. Simi 24994. Kldavélar.Eldavélar i Omismun- andi stæröum. Raftækjaverzlun II.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Kæliskápar i mörgum stærftum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzl. II.G. Guðjónssonar. Suðurveri. simi 37637. I'vottavél. G.K. heavy duty. Uppl. i sima 25786 eftir kl. 6 e.h. BÍLAVIÐSKIPTI Til söIuCitroen It 19 '65. ekinn 80 þús. km. Bill i sérflokki. Gott verð, ef samið er strax. Simi 11094 eftir kl. 6. V.W. Volkswagen ’59 til sölu. Gott gangverk. Verð c.a. 15—20 þús. Til sýnis að Viðihvammi 26,Kóp. Moskvitch árgerft 1959 til sölu i góftu lagi Mikift af varahlutum gcta fylgt cf óskaft er. Uppl. i sima 51250. Kakon cfta Bronco vélóskast, má þarfnast viðgerðar, eða Fakon til niðurrifs. Til sölu á sama stað ýmsir varahlutir i Benz 180 árg. ’59 og ógangfær vél úr Benz 170 d. Uppl. i sima 41526. Óska eftir aft kaupa fram og aftur hásingu i Rússa jeppa. Uppl. i sima 50498. Til siilu Fiat 600, árg. ’63, Og Rambler Classic, árg. ’63, selst ódýrt. Uppl. i sima 23117. Til siiluer bifreiðin R-764, sem er Skoda 1000, árg. ’68, ekin 33 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. á bila- sölu Egils Vilhjálmssonar (Laugavegi 118). '63 VW. hoddý með fram- og aft- urbitum, mælum, stýri og fleira, til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. i smum 34307 og 37400. Chevrolet station, árg. ’55, til sölu. Uppl. i sima 84906. Stór scndiferftabilltii sölu með og án stöðvarleyfis, talstöð og mælir geta fylgt. Uppl. i sima 84215. Rússajcppi,árg. '71, til sölu með notaðri vél og girkössum. Uppl. i sima 82181. Volkswagen, árgcrft 1956, vel út- litandi, til sölu. Uppl. i sima 84606. óskuni cftir að kaupa bil, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 52389. Til sölu vél i enska Ford, einnig ýmsir varahlutir i Ramblér, árg. '60. Uppl. i sima 84368. 5 maniia bill með disilvél, árg. ’63 til sölu, þarfnast boddiviðgerðar, nýleg dekk, verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 83199. Hill óskast. Vill ekki einhver góð- ur maður, sem á 6 manna spar- neytinn bil, eða stóran 5 manna, ekki eldri en árgerð 1967, selja hann með föstum mánaðar- greiðslum samvizkusömum og vönum ökumanni? Um útborgun er að ræða, ef bifreiðin er nýleg. Leiga eða aðrir samningar koma til greina. Tilboð sendist af- greiðslu Visis fyrir 18. þ.m. merkt „Bill”. Opift allan sólarhringinn. Sjálfs- viðgerðarþjónusta, bifreiöa- geymsla, (áður hús F.t.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar- firði. Simi 52389. Bifreiftacigendur: Tökum að okk- ur viðgerðir á bremsum, púströr- u’m og smærri ryðbætingar. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 52659 og 51724 milli kl. 19 og 20. Yil kaupa vel með farið mótor- hjól. Uppl. i sima 2230, Keflavik, eftir kl. 5 virka daga. FASTEIGNIR llús fyrir utan bæinn óskast til kaups. Nokkuð stór lóð þarf að fylgja. Uppl i sima 83363. HÚSNÆÐI í BOÐL ibúft. 2ja—3ja herbergja ibúð til leigu. Til sýnis á Seljavegi 5, efstu hæð, milli kl. 4 og 7 i dag. Fyrir- framgreiðsla. Góft 3ja herbergja ihúft i blokk i vesturbænum til leigu strax, 6—12 mán. fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini fjölskyldustærð og hugsan lega leiguupphæð, sendist blaðinu fyrir 26/5 merkt „Reglusemi 2970”. HÚSHÆDI ÓSKAST Lciguhúsnæfti. Annast leigumiöl- un á hvers konar húsnæði til ým-' issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. lljálp. Vill einhver leigja tveimur 24 ára stúlkum 2—3ja herbergja ibúð strax. Skilvis greiðsla og snyrtileg umgengni. Uppl. i sima 14670 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð helzt sem næst Landspitalanum sem fyrst. Uppl. i sima 82612 eftir kl. 5. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 1—2ja her- bergja ibúð sem fyrst. Vinsam- legast hringið i sima 21696 sem fyrst. 2ja—3ja hcrb. ibúö óskast á ró- legum stað. Ég er einhleypur, reglusamur og mikið úti á daginn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i s. 20338. 25 ára karlmaður óskar eftir forstofuherbergi með snyrtingu og aðgangi að baði frá og með 1. júni. Uppl. i sima 37505 eftir kl. 18. Kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 20487. Tannlæknir óskar eftir 2ja her- bergja ibúð frá 1. júni. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 16004 frá kl. 10—17. Sálfræftinguróskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Hringið i sima 22693. Krum 3 ungar stúlkur og okkur vantar 3 herbergja ibúð sem næst Landspitalanum. Reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 16906. Kilskúr efta rúmgott geymslu- pláss óskast strax. Uppl. i sima 26692. Iljón mcft 3 telpur á aldrinum 6- 10-12 ára óska eftir ibúð, 4 herb., helzt strax. Uppl. i sima 81918 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Ung reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu 1 herbergi og eld- hús. (Má vera i Kópavogi) Uppl. i sima 81964 i dag og næstu daga. Fullorftinn maftur óskar eftir góðu herbergi og eldhúsi eða 2 minni herbergjum. Sér- inngangur. Uppl. i sima 22614 frá kl. 3 i dag og eftir kl. 7 næstu kvöld. Miftaldra mann vantar gott her- bergi i eða við miðbæinn, algjör reglusemi. Uppl. i sima 19034 eftir kl. 5. Kinhleyp eldri kona i góðri vinnu óskar eftir ibúð, helzt i vestur- bænum. Simi 23400. Ungt reglusamt paróskar eftir að taka á leigu 1—2ja herbergja ibúð strax, einhver húshjálp gæti komið til greina. Uppl. i sima 22561 eftir kí. 6. Iftnaftarhúsnæfti óskast, 50-100 fermetra. Verður að vera með ljósi og hita. Uppl. i sima 85884 i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Litil ibúft. Aldraða konu vantar litla ibúð til leigu eins fljótt og unnt er. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. i sima 36097 eftir hádegi. Rcglusöm lijón með tvö stálpuð börn óska eftir 3ja — 5 herbergja ibúð strax helzt i Hliðum eða ná- grenni, ekki skilyrði. Skilvis greiðsla. Simi 37335 eftir kl. 6 Fullorðin kona óskar eftir l-2ja herbergja ibúð i gamla bænum. Uppl. i sima 23247. I’ar meft eitt barn óskar eftir ibúð. Vinnum bæði úti, getum tek- ið að okkur allt viðhald. Verðum á götunni 1. júni nk. Nánari uppl. i sima 52350 eftir kl. 7 á kvöldin. óskum eftir3-4ra herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firði eða Seltjarnarnesi, þrennt fullorðið og 2 börn i heimili. Uppl. i sima 42272. Ilúsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendiir yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miöstööin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. ATVIHNA í Trésmiftiróskast til að reisa 200 ferm iðnaðarhúsnæði sem er tí 1- búið til uppsláttar. Uppl. i sima 15032. Tilboft óskasti smiði á eldhúsinn- réttingu, þarf helzt aö vera tilbúin sem fyrst. Uppl. i sima 33938 eftir kl. 17. Grænmetisverzlun landbúnaftar- ins vantar nokkra verkamenn yfir sumartimann til aðstoðar við útkeyrslu og vinnu i vöru- geymslu. Uppl. i sima 81605. Óska eftir góöri konutil aðstoðar eldri manni eftir samkomulagi, herbergi fylgir ef óskað er, á góð- um stað. Tilboð sendist Visi fyrir 1. júni. merkt „100 pr.” ATVINNA ÓSKAST 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar (ekki barnagæzla). Uppl. i sima 81188. Ung konaóskar eftir heimavinnu, vön bókhaldi og öðrum skrifstofu- störfum, einnig kemur til greina kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 34034. 12 ára stúlka.Mig vantar vinnu i sumar, einhversstaðar i Lang- holtinu sem sendill eða barn- fóstra. Vinsamlegast hringið i sima 81777. Trésmiftamcistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 85142 eftir kl. 7 sd. SAFNARINN Kaupi hæsta verfti ótakmarkað magn af notuðum, islenzkum frimerkjum. Kvaran, Sólheimum 23. Simi 38777. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. BARNAGÆZLA Gct tckið 1 1/2 — 6 ára börn i gæzlu allan daginn. Simi 81131. EINKAMAl Halló, lialló. Ung kona, 38 ára, vantar félagsskap, vill komast i kynni við kátt og skemmtilegt fólk. Leggið inn svar fyrir 19. mai merkt „Vorhugur”. Konur, stúlkur. Menn með góðar ibúðir og margskonar möguleika óska kunningsskapar yðar. Póst- hólf 4062 Reykjavik. ÝMISLEGT Bændur. 13 ára duglegan dreng vantar vinnu i sveit. einnig 9 og 10 ára. Meðgjöf. Simi 30361. TILKYNNINGAR Veiöimcnn. Stór og smár ána- maðkur til sölu að Langholtsvegi 77. Simi 83242. Geymið auglýs- inguna. TAPAD — FUNDID Gyllt næla tapaðist siðastliðinn miðvikudag frá Háteigsveg- Skólavörðuholt-niður I Miðbæ. Vinsamlegast skilist á Lögreglu- stööina. KENNSLA Tuugumál — llraftritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. «VÍSIR .œ!«!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.