Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 6
6
Visir — Mánudagur 15. mai 1972
VÍSIR
Útgefandi: Keykjaprent hf
Framkvæmdastjrtri: Sveinn H Kyjrtlfsson
Kitstjrtri: .Jrtnas Kristjánsson
þ'réttastjrtri: Jrtn Birgir Frtlursson
Kitstj'órnarfulltrúi: Valdimar II Jrthannesson
Auglýsingastjrtri: Skúli (I Jrthannesson
Auglýsingar llverfisgötu :S2 Simar 11660 86611
Afgreiftsla: llverfisgötu :S2. Simi 86611
Kitstjrtrn: Siftumúla 14. Simi 86611 .imur
Askriftargjald kr 225 á mánufti inranlands
i lausasölu kr. I5(K) einlakift.
Blaftaprent hf
Almenningur veit
Stjórnarliðar segja, að tilefnislaust sé að amast /
við „veizluhöldum” þeirra. Þau séu gerð fyrir al- \
þýðu manna. Þess vegna sé sjóðunum eytt, svo að \
almenningur megi njóta. í
Ráðh. kætast jafnframt yfir þvi, að kauphækkan-1
irnar i haust voru ekki „verulegar” að þeirra )
sögn. Þeir kappkosta að láta lita út eins og þær \
standi, þótt verðlagið hækki, þótt beinlinis hafi ver- (
ið stefnt að þvi að hækka verðlag strax eftir að visi- /
tala var reiknuð, svo að menn sviði nógu lengi und-)
an verðhækkununum, áður en kaupið hækkar 1. \
júni. (
(i
Ríkissjóður með „gati"
Þetta er gert til að spara fyrir rikissjóð, sem er)
með „gati”, sem milljörðum skal ausið i. Þetta er \
gert vegna þess, að milljarður hefur þegar glatazt (
af gjaldeyrissjóðum, á þremur mánuðum þessa árs. //
Horft er fram á halla þetta árið, sem stjórnarliðarl
viðurkenna, að sé „ekki gott” til lengdar, en(
kannski má ganga á þann sjóðinn sem aðra, meðan/
stjórnin endist. )
Þetta fé er tekið af alþýðu manna. Þess vegna sjá \
forystumenn verkalýðsfélaga hættu á nýrri gengis- (
lækkun. /
Ráðherrar geta haldið veizlu, en almenningur)
borgar þá veizlu. \
Halli greiddur með lónum
Þvi er þannig farið, að gjaldeyrissjóðir eru vara- (
sjóðir, sem hverjum þjóðarbúskap eru nauðsynleg- /
ir, einkum þjóðarbúskap, sem hvilir á jafneinhæfri)
framleiðslu og hinn islenzki. Þegar þeir eru upp- \
urnir, verður ekki komizt hjá að fella gengi. Þetta (
er engin bábilja sérvitringa, enda viðurkenna /
ráðherrar það eins og aðrir. )
Stjórnin tók við miklum gjaldeyrissjóðum, og hún (
hefur með stefnu sinni og veizluhöldum eytt tals- (í
verðum hluta þeirra á skömmum tima. Björn Jóns- //
son dró ekki dul á það i umræðunum á föstudags-//
kvöld, að halli yrði i ár og hann greiddur með er-)i
lendum lánum. Ummæli hans hljóta að ýta undir\\
ótta manna við gengislækkun innan tiðar, til viðbót- (
ar þeirri gengisfellingu, sem stjórnin hefur lætt inn i /
sambandi við gengislækkun Bandarikjadollars. (
Fyrsta alvarlega merkið
Almenningur veit betur en ráðherrar, hvernig
verðhækkanir undanfarnar vikur hafa skert kjörin.
Hann mun ekki komast hjá að gera sér ljóst, hvern-
ig hækkanir skatta munu skerða kjör hans, þegar
reikningarnir berast. Hann veit einnig, að veizlu-
höld eru dýr, og of mikið af sliku leiðir i ógöngur.
Verðhækkunaraldan er fyrsta alvarlega merkið
um timburmennina.
Og þvi miður, aðeins hið fyrsta.
„Morð jafn algeng
og verkfallshótun"
stjórnar námumannafélagsins og
veikjast, svo sagði framkvæmda-
stjórinn. ,,Eina leiðin er að skjrtta
hann”.
Ætluðu að myrða tvo þing-
menn
Þeir verkalýðsfélagsmenn
vildu fyrst myrða uppreisnar-
manninn, áður en kosið yrði, en
höfðu efasemdir um kosti þess.
Það mundi vist „lykta ” um of.
„Strákarnir” fóru illa að. Þeir
fundu lengi vel ekki samastað
Yablonskis, svo komu þeir að
húsinu og voru fleiri heima við en
þeir höfðu búizt við, svo að þeir
báðu Yablonski um vinnu i stað
þess að skjóta, og loks komu þeir
að auðu húsi, fóru inn og fengu sér
samlokur. Enn fóru þeir á stúfana
og fundu Yablonski með þing-
mönnunum tveimur og ætluðu þá
helzt að myrða alla þrjá. En það
þótti námumannastjórninni nú
fulllangt gengið.
Að þvi kom, að þeir komust inn
um nótt og skutu fjölskylduna i
rúmunum, en skildu eftir fingra-
för hvarvetna. Lögreglan fann
fingraförin i spjaldskrám sinum
umsvifalaust. Enda fengu þeir
ekki allt það fé, sem þeim hafði
verið heitið. Margir stjórnar-
menn tóku skerf af fúlgunni, og
þetta var morð „með afslætti”.
Kosningar 1969 nú úrskurö-
aðar ólögmætar
Játning Huddleston beindi
spjótunum að sjálfum Boyle, for-
manni félagsins, þótt hans nafn
væri ekki nefnt.
Aðstoðarsaksóknara i Filadelfiu
hafði tekizt að „svæla út” sam-
særismenn. Hann sneri fyrst að
„litlu körlunum”. Hann vann mál
gegn einum byssumanna og
neyddi hina til að leysa frá skjóð-
unni. Dóttir Huddlestons benti á
þátt hans i morðunum og fékk
sjálf fyrir vikið lifstiðarfangelsi i
stað dauðadóms fyrir sinn eiginn
þátt.
Enn er óséð, hvernig fer um
mál Boyle formanns og annarra
„toppmanna”. En Yablonski fékk
uppreisn æru i félaginu fyrir viku,
þegar kosningarnar árið 1969
voru úrskurðaðar ólöglegar
vegna svika stjórnarinnar i þeim.
Og synir Yablonskis standa nú
fyrir áhlaupi á virki félagsstjórn-
arinnar i námumannafélaginu.
I reyfurum lesum við um
tengsl verkalýðsfélaga og
Mafíunnar, um auðjöfra,
sem hafa verkalýðsfélög í
vasanum og leggja fjár-
hæðir í einkasjóði forystu-
manna þeirra til að komast
hjá verkföllum, um átök
glæpafélaga um völd í fé-
lögunum, sem gefur góðan
skilding, þeim sem ráða.
Margt af þessu fyrirfinnst í
Bandarikjunum í raun og
veru. Eitt mál hefur borið
hæst að undanförnu, morð
á uppreisnarg jörnum
námumanni Joseph
Yablonski, sem gerði hríð
að forystu félags síns og dó
fyrir.
Stofnuðu framkvæmdasjóð
um morðið
Huddleston var ekki ýkja
manndráparalegur,segir timarit-
ið Time, gráhærður og bliðlegur,
haldinn sjúkdómi, sem muni
draga hann til dauða innan árs.
Jú, átti þátt i morðinu af skyldu-
rækni við félag sitt einni saman.
Orð bárust milli manna um, að
félaginu stæði ógn af Joseph
Yablonski, sem barðist fyrir þvi
að steypa af stóli formanninum
Tony Boyle árið 1969. Yablonski
sagöist mundu svipta alla á eftir-
laununum atkvæðisrétti, en þeir
voru burðarás veldis Boyles.
Huddleston segir, að hann hafi
álitið Yablonski vera á vegum
afla utan félagsins, sem hafi vilj-
að það feigt.
Svarið: morð.
Ráð voru lögð, segir
Huddleston, i Washington-stöðv-
um félagsins, og stofnaður sjóöur,
um 2 milljónir króna, til að greiða
fyrir morðið, kallaður „rann-
sókna- og upplýsingasjóður”.
Framkvæmdastjóri áætlunarinn-
ar hafði samband við Huddleston,
sem svo kvaddi til tengdason sinn
Paul Gilly, húsamálara, sem
hafði mikinn áhuga á áætluninni.
Gilly réði til sin menn. Þeir voru
að visu viðvaningar i morðum.
„Strákarnir” veltu fyrir sér,
hvort betra væri að sprengja hús
Yablonskis i loft upp meö dina-
miti eða koma arseniki i mat hans
eða vindla. Reyndu aö koma
arseniki i vindil með sprautu, en
vindillinn blotnaði og áætlunin
fyrirfórst. Framkvæmdastjórinn
var lika andvigur dinamiti, sém
kynni að drepa fjölskyldu
Yablonskis og aðeins „gefa hon-
um hausverk”. Hann vildi ekki
eitur, þvi að fjölskyldan kynni að
deyja, en hann sjálfur aðeins
„Morð eru mikill þáttur i félagi
námumanna og Mafiunni, skipun
um að drepa, drepa heilu fjöl-
skyldurnar, ef þarf, eru oft út
gefnar og notaðar ámóta oft og
verkfallshótun”. Kenneth og Chip
Yablonski, synir hins myrta,
tjáðu með þessum orðum reiði
sina, þegar þeir fréttu nánar af
framkvæmdinni á moröinu.
Minniháttar starfsmaður námu-
m a n n a f é I a g s i n s , Silous
Huddleston að nafni, játaði fyrir
viku, að ráðamenn i félaginu
hefðu lagt á ráðin um morðið á
Yablonski, konu hans og dóttur.
Synirnir komust lifs af.
//Taldi hann á vegum afla
utan félagsins"
• Joseph Yablonski ógnaöi veldi
var myrtur.
Illlllllllll
Umsjón:
Haukur Helgason
Huddleston stóö aö morði vegna
„skyldurækni”.
Tom Boyle verkamannafélags-
formaöur.