Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 5
Visir — Mánudagur 15. mai 1972 5 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND _ Umsjón: Haukur Helgason Sigaretta andi. Hann minntist ekki á sam eiginlega yfirlýsingu, sem stjórn og stjórnarandstaöa höfðu náö samkomulagi um, en þar er dreg- ið úr ýmsu i samningunum, sem kristilegum demókrötum þótti ganga kommúnistarikjunum i vil. Talsmaður kristilegra demó- krata sagði, að ræða Jaroszewicz hefði ekki komið á óvart, en hann benti á, að pólski ráðherrann hefði ekki hafnað yfirlýsingu stjórnar og stjórnarandstöðu i V- Þýskalandi. Kyrrð eftir eina ustu helgina Kristilegi demókrata- flokkurinn virtist klofinn í tvo hluta i afstöðu til samn- inga Brandts og kommún- istarikjanna, þegar fundir hófust í flokknum i morg- un. Flokknum hefur tekizt að fá rikisstjórnina til að gefa eftir á ýmsum svið- um, þarsem meira en lítið vafasamt er talið, að samningarnir hljóti stað- festingu á þingi. Blaðið Bild am Sonntag sagði i gær, að Barzel foringi Kristilega flokksins ætti i höggi við ,,dúfur" i flokknum, sem fylgdu samn- ingunum: meðal annars væri þar i hópi einn af leiðtogum flokksins Konrad Kraske. Forsætisráðherra Austur- Þýzkalands Willi Stopfh sagði i gær, að það væri nauðsynlegt friði og öryggi i Evrópu, að samn- ingarnir yrðu staðfestir. For- sætisráðherra Póllands, Jarosze- wicz, sagði einnig, að Pólverjar teldu orðalag samningsins bind- Eftir einhverja blóð- ugustu helgina á Norður- írlandi var kyrrt í morgun. Átta biðu bana i átökum um helgina, og að minnsta kosti sautján særðust alvarlega. Sprengja sprakk i gær i bif- reið við knæpu á útjaðri Ballymurphy, en þar var fjöldi fólks að horfa á knattspyrnuleik blóðug i sjónvarpi. Magir slösuðust, þar á meðal börn, sem voru að leik fyrir utan. Leyniskyttur skutu á fólkið, þegar það þusti i átt til knæpunnar frá nálægum götum til að athuga verksummerkin. Reiðrir kaþólikkar kenndu mótmælendum um spreng- inguna, og brezki herinn heldur, að hún hafi verið verk IRA, Karþegar i London hlaupa á teinunum og pöllunum til að ná i •lest, sem gæti orðið hin siðasta, á Charing Cross-stöðinni i London á föstudagskvöld. Vegna hæga- gangsverkfallsins lagu ferðir niðri frá 10 á laugardagsmorgni til sex í morgun. hreyfingar kaþólskra öfga- manna. Herlið umkringdi svæðið. Um 300 brezkir hermenn voru enn i morgun á varðgöngu i hverfinu. 1 Portadown i miðbiki N-fr- lands sprakk sprengja snemma i morgun i bifreið. Engan sakaði. orsök stór- brunans? Sért'ræðingar hófu i morgun rannsókn á brunanum mikla i Osaka og var skýrt frá þvi, að :U> ára maður hafi v e r i ð h a n d t e k i n n, grunaður um að hafa kveikt i stór- markaðinum. 117 týndu lifi i þessum eldsvoða. Maðurinn, sem er rafmagns- maður, er ekki hinn eini, sem japanska lögreglan yfirheyrir. Ein spurning, sem sérfræðin’gar leitast við að svara, er sú, hvers vegna neyðarútgangur hafi verið lokaður, þegar skelfingu lostnir gestirnir i næturklúbbinum á efstu hæð sjö hæða hússins reyndu að komast undan eldi og reyk. Lögreglan yfirheyrir eiganda næturklúbbsis, en hann sakaði ekki i eldsvoðanum. Hann liggur updir grun um að hafa brugðizt skyldum sinum um að aðstoða fólkið. í eldsvoðanum fórust 48 karlar og 69 konur. Rafmagnsmaðurinn, Keiji Kawsahima, starfaði á þriðju hæð stórmarkaðarins Sennichi ásamt fjórum öðrum. Lögreglan segir að hann hafi skilið eftir logandi sigarettu, en ekki er upplýst hvort það er talið slys eða viljaverk. Bruninn var hinn versti sem um getur i Japan eftir aðra heims- styrjöldina. Margir biðu bana, er þeir stukku út um glugga i nætur- klúbbnum' til að forðast eldinn. Slökkviliðið bjargaði að minnsta kosti 49. Flestir hinna látnu biðu bana vegna reykeitrunar. Hœgagangsverkfallið stöðvað i Hanoi, höfuðborg Norður- V ietna m. Iiefur strandgæzhin niikinn vauda, eftir að Handa- y rikjamenn lial'a lagt tundurdufluui i Tonkinflóa. Ahlaup á Kontum Noröur-Víetnamar geröu i gær fyrstu atrennu aö bænum Kontum á miðhá- lendi Suður-Vietnam. Fréttum bar ekki saman i morgun. Norður-Vietnamar réð- ust á norðurvarnarlinu Suður- Vietnama við bæinn, en voru hraktir undan. Var sagt, að þeir hefðu misst 173 manna og 11 skriðdreka. Bandariskar flugvélar af gérð- inni B-52 vörpuðu mörg hundruð tonnum af sprengjum á stöðvar norðanmanna norðan og norð- vestan Kontum i nótt, i tiu ferð- um. Lengra suður héldu bardagar áfram um An Loe, sem norðan- menn sitja um. Einar tvö þúsund eldflaugar og sprengjur norðan- manna hæi'ðu bæinn i gær, og N- Vietnamar gerðu áhlaup úr norðri og norðvestri. Brandt getur stært sig af samningi við Austur-Þjóðverja sem var undirritaður um helgina, þar sem ferðafrelsi var aukið. Ilér er hann með Michael Kuhl (til hægri), sendimanni sinum, sem átti mestan þátt i að semja við A-Þjóðverja. Þrjú sambönd brez.kra jarn- brautarstarfsmanna beygðu sig i gærkvöldi fyrir fyrirmælum vinnudómstóls og gáfu 230 þúsund félögum sínuni skipun um að liætta hægagangsvcrkfalli, sem leiddi um helgina til stöðvunar rikisjarn brautanna. Samböndin sendu skipun um að liolja tafarlaust vimui. Eru kristilegir að klofna um austursamningana?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.