Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 8
 VtSIR. Þriðiudagur. 16. mai. 1972 „VÍSIR. Þriðju Umsjón Hallur Símonarson: Tveir íslendingar keppa ó Evrópumótinu í lyftingum Evrópumeistaramótiö i lyftingum hófst í Svarta- hafsborginni Constanta i Rúmeníu um helgina og var byrjað á keppni í léttari flokkunum. i morgun héldu tveir íslenzkir lyftingar- menn, þeir óskar Sigurpálsson og Guð- mundur Sigurðsson, á mótið ásamt fararstjóra, Guðmundi Þórarinssyni, óskar Sigurpálsson Guðmundur Sigurðsson iþróttakennara. Keppni í þeim flokkum, sem þeir taka þátt í hefst á föstudag og í Constanta. Sigurður Guðmundsson, for- maður Lyftinganefndar Iþrótta- sambands tslands, sagöi blaöinu i gær, að fyrir nokkru hefði verið ákveðið að senda tvo keppendur á Evrópumeistaramótið, og hefðu þeir Óskar og Guömundur orðið fyrir valinu, en báöir hafa náð ágætum árangri að undanförnu — einkum þó Guömundur og keppnistimabiliö hjá honum er orðið sérlega glæsilegt. Hann hefur sett á þriðja tug tslands- meta i vetur. Guömundur mun keppa i milli- þungavigt á mótinu, en Óskar i þungavigt og keppni i þessum flokkum hefst á föstudaginn. Þetta er i fyrsta skipti, sem is- lenzkir lyftingamenn keppa i Evrópumeistaramótinu og verður gaman að fylgjast með þeim i keppni við mestu meistara Evrópu. Þaö er varla hægt að búast við þvi aö þeir verði meðal fremstu manna i sinum flokkum Loks tókst þeim það Bandarikin sigruðu Jamaika 2- 1 i gær og hafa þar með unnið sér rétt i knattspyrnukeppni Ólympiuleikanna i Munchen i ágúst/september. Þetta er i fyrsta skipti, sem Bandarikin eiga liö i úrslitakeppni I knatt- spyrnu á Olympiuleikum. Anderlecht meistari Anderlecht tryggði sér nýlega belgiska meistaratitilinn i knatt- spyrnu, þegar liðið vann St. Truiden 6-1 i siöasta deildaleik sinum. Brugge, sem var i efsta sæti næstum allt keppnistimabil- iö, varð að láta sér nægja annað sæti, þegar liðið náði ekki nema jafntefli 1-1 gegn Racing White. Heimsmetó EM í lyftingum Pólverjinn Zygmunt Smalcerz setti nýtt heimsmet i snörun i fluguvigt, þegar hann snaraði 103 kilóum á Evrópumeistaramótinu, sem hófst i Constanta um helgina — borginni kunnu við Svartahaf- ið. Sigmundur varð Evrópumeist- ari samanlagt með 340 kiló — pressaði 112.5 hg., snaraði 102.5 kg. og jafnhenti 125 kíló. Heims- metið setti hann i aukatilraun. Evrópumeistari i bamtanvigt varð Rafal Belenkov frá Sovét- rikjunum — lyfti 360 kg. og var séria hans 120-105-135. — en allavega má búast við góðum árangri þeirra. Það verður að visu við raman reip að draga, þvi lyftingamenn i Evrópu, einkum þeir sovezku, eru hinir fremstu i heimi. Þessir tveir lyftingamenn okkar, óskar og Guömundur, eru ekki nýgræðingar i keppni á erlendri grund, þó lyftingar séu ung keppnisgrein hjá okkur. Óskar keppti meðal annars á Ólympiuleikunum, sem háöir voru i Mexikó fyrir fjórum árum. Þeir þremenningarnir munu koma til Biikarest á morgun þannig, að keppendurnir fá smátima til að samlagast að- stæðum þar — þó ekki geti hann veriö minni. Happdrœtti Ólympíu- nefndar Til að afla fjár til þátttöku Islendinga i Olympiuleikunum i Múnchen, hefur Olympiunefnd lslands efnt til happdrættis þar sem vinningar eru 4 flugför til Múnchen og aðgöngumiðar að Olympiuleikunum, ásamt hótel- herbergjum. Verð hvers miða er kr. 100.-og hafa nú verið sendir út 10.000 miðar til einstaklinga. Treystir nefndin á velvilja þeirra sem hafa fengið þessa miða og væntir, að viökomandi sendi greiðslu fyrir andvirði þeirra hið fyrsta.Þá veröa miðar til sölu á skrifstofu t.S.I. og er hægt að hringja I slma 30955 og munu þá miöar verða sendir heim eða i póstkröfu. Norsku vík- ingarnir aiika forskot sitt Norska deildarkeppnin er nú i fullum gangi og Vikingur i Staf- angri jók enn forskot sitt i 1. deild i gær, þegar liöið vann Hamar með 2-0 á heimavelli. Þá gerðu Sarpsborg og Strömsgodset jafn- tefli 1-1, og Fredrikstad vann Skeid i Osló með 1-0. Staöan i 1. deild er þannig aö loknum 5 umferðum. Viking Mjöndalen Fredrikstad Strömsgodset Sarpsborg Hamarkam. Rosenborg Skeid Lyn Brann Hödd Mjölner 5 5 0 0 12-2 10 5 3 11 10-7 7 5 3 11 7-10 7 5 2 2 1 14-8 6 5 2 2 1 8-7 6 5 2 2 1 3-2 6 5 13 13-2 5 5 2 0 3 7-5 4 5 1 2 2 6-7 4 5 1 0 4 3-6 2 5 0 2 3 2-9 2 5 0 14 1-11 1 Tékkar unnu Svía Tékkar sigruðu Svia i landsleik i knattspyrnu með 2-1 i Gautaborg á sunnudag. Þetta var sið- asti landsleikur sænska liðsins fyrir HM-Ieikinn við Ungverja 25. mai. Ahorfendur á Ullevi voru tæp- lega 20 þúsund og Hult skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Sviþjóð á 30 min. Sviar léku vel fyrri hálf- leikinn og munaði litlu að þeim tækist að skora fleiri mörk. I siðari hálfleik náöu Tékkar hins vegar smám saman yfirtök- unum. Fyrra mark sitt skoruðu þeir á 6 min. þegar Karol Jokl skoraöi — og hann skoraöi einnig sigurmarkið sex minútum fyrir leikslok. Landsliðsmennirnir komu saman á lokafund I gærkvöldi og þá tók iarnleifur þessa mynd af hópnum. Efri röö frá vinstri Albert aðmundsson, formaöur KSÍ, Hafsteinn Guðmundsson, landsliðsein- ildur, Þorbergur Atlason, Fram, Marteinn Geirsson, Fram, Guðgeir ■ifsson, Viking, Sigurður Dagsson, Val, Helgi Björgvinsson, Val, Ingi örn Albertsson, Val, Guðni Kjartansson, Keflavík, Ólafur Júliusson, sflavik, Jens Sumarliðason i stjórn KSt, fararstjóri. Fremri röö. igeir Eliasson,- Fram, óskar Valtýsson, Vestmannaeyjum, Einar jnnarsson, Keflavik, ólafur Sigurvinsson, Vestmannaeyjum, og -eggviður Jónsson stjórnarmaöur I KSt, fararstjóri. islenzka landsliðið í knatt- spyrnu helt áleiðis til Belgíu í morgun í hina erfiðu raun að mæta belgíska landsliðinu tví- vegis í riðlakeppni heims- meistarakeppninnar — ein- hverja erfiðustu leiki, sem islenzkt landslið hefur lent i, þar sem Belgar eru meðal fremstu þjóða heims i knatt- spyrnu og hafa tryggt sér sæti nú í úrslitakeppni Evrópu- keppni landsliða. Það er því slæmt til þess að vita, að islenzka landsliðinu skildi ekki auðnast að hafa alla sína beztu leikmenn með í þessa för. Fyrri leikurinn við Belga verður á fimmtudagskvöld á velli Royal Stand- ard Club Liegeois i borginni Lieges, sem er hundrað kilometra austur af Brussel. Eitt islenzkt lið hefur keppt á þeim velli áður — Valur. Dómari i leiknum verður Rasmunssen frá Dan- mörku og linuverðir danskir. Siðari leikurinn verður 22. mai eða næstkomandi þriðjudagskvöld i borg- inni Brugge, sem er um hundrað kilo- metra vestur af Brússel. Þar veröur dómari Byrne frá írlandi og linuveröir irskir. tslenzki landsliðshópurinn, sem telur 22 menn, hélt áleiðis til Lundúna kl. 8.30 i morgun og var áætlað að éítafc- koma til Brussel kl. tæpiega fimm i dag. Heim kemur liðið aftur 23. mai — eða strax daginn eftir siðari leikinn. Aðalfararstjóri i förinni er Albert Guðmundsson formaður KSÍ, en aðrir i fararstjórn Hreggviður Jónsson og Jens Sumarliðason, báðir stjórnar- menn I KSt. Þá var landsliðsein- valdurinn Hafsteinn Guðmundsson með i förinni og landsliðsþjálfarinn skozki.Duncan McDowell. Til móts við hópinn kemur Elmar Geirsson, Fram, sem stundar nám i tannlækningum i Þýzkalandi, og hefur æft þar mjög vel. A myndinni hér að ofan má sjá hverjir skipa landsliðshópinn að öðru leyti. Landsliðsmennirnir komu saman á lokafund i gærkvöldi hjá Mikson á gufubaðstofunni i Hátúni og var þar greinilega um mjög samstilltan hóp að ræða. Allir voru ákveðnir i að gera sitt bezta i förinni — þó leikmennirnir gengu ekki aö þvi gruflandi, að þetta verður sú erfiðasta keppnisför, sem þeir hafa haldið til. tslenzka landsliðið hefur áöur lent i riðli með Belgiu i heimsmeistara- keppni — fyrir keppnina 1958 — og þó Belgar væru ekki þá það stórveldi, sem þeir eru nú orðnir I knattspyrnu, unnu þeir auðveldlega báða leikina við tsland — 5-2 hér heima á Laugardals- vellinum, en með 8-3 i Belgiu. tslenzka landsliðið, með Rikharð Jónsson i broddi fylkingar sem fyrirliða, hélt einnig til Frakklands i þessari utanför og tapaði illa gegn franska landsliðinu 8-0 en Frakkar áttu þá mjög góðu liði á að skipa og tryggðu sér rétt i úrslit heimsmeistarakeppninnar i Sviþjóð 1958. x 2 Helgi Björgvinsson og óiafur Júliusson hafa ekki áður veriö I landsliöshópnum — en báöir meöal efnilegustu knattspyrnumanna okkar. Ólafur er til hægri á myndinni. Olga er enn ó ferðinni Olga Tikotova Connolly setti nýtt, bandariskt með i kringlu- kasti kvenna á móti i Comptonn I Kaliforniu i gær. Hún kastaði kringlunni 54.61 metra, en fyrra metið var 53.90 m. Olga, sem er eiginkona sleggjukastarans Har- old Conolly, segir, að hún þurfi að kasta yfir 60 m. til að hafa mögu- leika á verðlaunum i Múnchen. Þau hjónin kynntust eins og frægt var i eina tið á Ólympiuleikunum i Melbourne 1956, en Olga keppti þá fyrir Tékkóslóvakiu, og bæðu urðu ólympiskir meistarar og tókst að ganga I þaö heilaga eftir mikla skriffinnsku og heilabrot „austan-tjalds”. Úrslit liggja nú fyrir á siðosta getraunaseðlinum i vor og er úrslitaröðin þannig: x V-Þýzkaland-England 0-0 x Randers-KB 1-1 1 Hvidovre-B1901 2-1 x Köge-Brönshöj 0-0 1 Vejle-Næstved 6-2 1 AGF-B1909 2-1 1 Frem-B1903 3-2 x,Horsend-Holbæk 0-0 x Esbjerg-Alborg 3-3 x Svendborg-B1913 1-1 2 Fremad-Silkeborg 0-1 x Slagelse-AB 0-0 Randers er efst i 1. deildinni dönsku með 10 stig, en siöan koma Vejle, B1903, Frem og Næstved öll meö 9 stig. Potturinn nú i getraununum var 425 þúsund krónur.Nú verður gert hlé þar til enska deilda- keppnin hefst aftur — eða fram til 12. ágúst. Glœsimet í 3000 m. hlaupi Paola Pigni, ttaliu, setti nýlega nýtt heimsmet i 3000 m. hlaupi kvenna — hljóp á hinum undra- verða tima 9:09.2 min. á móti I Formia á ítaliu, og þaö er um 14 sekúndum betra en eldra heims- metið. Haldið til móts við eitt bezta landslið í Evrópu! — Islenzku landsliðsmennirnir í knattspyrnu héldu til Belgíu í morgun Engin yfirlýsing — Knattspyrnuróð Akraness hefur ekki sent fró sér greinargerð um œfingabannið Enginn yfirlýsing eða Magnús, en reyndi hins vegarað ná i Ríkharð Jóns- son, en tókst ekki, þar sem greinargerð um æfinga- bannið á landsliðsmenn Akraness hefur enn borizt frá Knattspy rnuráði Akraness. Blaðið náði ‘tali af Magnúsi Kristjánssyni, formanni ráðsins í gær- kvöldi, og sagði hann að ekkert nýtt væri um það aö segja — Knattspyrnuráð mundi senda frá sér yfir- lýsingu til fjölmiðla í kvöld. Það skal tekið fram til að forðast misskilning, að það var ranghermt hér í blaðinu i gær, að Arni Ágústsson, framkvæmda- stjóri KSi hefði talað við Magnús Kristjánsson á laugardag, til að boða leikmenn á lokaæfinguna. Arni talaöi ekki við Rikharður var norður á landi. Hins vegar ræddu þeir saman á laugardag Magnús og Hafsteinn Guðmundsson, landsliðs- einvaldur og Magnús tilkynnti Hafsteini. þá, að leikmenn Akraness mundu ekki mæta á lokaæfinguna. Mál þetta hefur vakið athygli erlendis. NTB- fréttastofan kallar það „skandale” og býður norskum blöðum myndir af formanni Knattspyrnusambands íslands, Albert Guðmundssyni. Gamli heimsmethaf- inn vann þann nýja Bob Seagren, fyrrum heims- methafi og ólympiskur meistari i stangarstökki, sigraði núverandi heimsmethafa, Sviann Kjell Isaksson I keppni i Philadelpiu i gær. Sagren stökk 5.35 metra, en Kjell varð aö láta sér nægja 5.20 metra aö þessu sinni. Byrjunar- hæöin var 5.03 metrar og voru Seagren og Isaksson hinir einu, sem tókst aö stökkva yfir hana. Julius Sang vann 440 jarda hlaup á 45.6 sek. sem er sekúndubroti betra en mótsmet Lee Evans. E 3 lfV □1 ŒCIZECl BATAR FYRIR SUMARIÐ / \mnai S^bzehbbm h.f Suðurlandsbraut 16 Laugaveg 33 Simi 35200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.