Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 14
14
VÍSIK. Þriöjudagur. 16. mai. 1972
TIL SÖLU
Til sölu Storno talstöð. Uppl. i
sina 28830.
Glrahjól, eins árs, og Philco
þvottavól til sölu. Uppl. i sima
86373.
Góöur vinnuskúrtil sölu, 2,5x3 m.
Uppl. i sima 43168.
Til sölu stór stoppaður barna-
vagn, barnakerra með skermi,
sem ný. Easy-Press slrauvél,
innbyggð i borði, armstóll, gam-
all danskur, stór buffetskápur. Til
sýnis i <Jag, eftir kl. 2 að ölduslóð
16, Hafnarfirði. Simi 51363.
Kinangrunarplasl til sölu.
U.þ.b. 150 l'm einangrunarplast
til sölu á góðu verði. Uppl. i sima
10243 á kvöldin.
Til siilu taminn gullhamstur i
búri, prjónavél, kr. 1.000.-, og ný-
legar kvenkápur, nr. 40 og 44,
selst ódýrt. Simi 22756.
(ióð kaup.Sá gerir góð kaup, sem
verður fyrstur til að kaupa litið
notaða 8 mm Minolta kvikmynda-
liikuvél, skinntaska og þrifólur
fylgir Uppl. i sima 12644.
Til siilu notuð hreinlætistæki,
hvit, vaskur 32x43. Einnig spring-
dýna 80x190, Itafha eldavél, 2
kvenkápur, önnur köflótl nr. 42.
Uppl. i sima 32847.
Itarnakojur og 2 páfagaukar i
búri til siilu. Uppl. i sima 18252.
Til siilu gólfteppi og ný dragt.
Uppl. i sima 26306.
Sófasett og stakir stólartil siilu,
lloover þvoltavél með rafmagns-
vindu (sýður ekki) og Atlas is-
skápur, Cryslal King. Einnig
la'kifæriskápa sem ný, nr. 40 42.
Uppl. i sima 52427.
Til sölu isskápur, hrærivél, upp-
þvottavél, ryksuga, slraupressu-
vél, tjald og borðstoluborð. Uppl.
i sima 82786.
lilaupunkt hilaútvarp i VW til
sölu, verð kr. 3.000.00, og einnig v-
þý/.kl segulbandstæki til sölu á
sama stað. llppl. i sima 83494.
Segulhandsta'ki: Grundig, 4 rása
segulband til sölu. Uppl. i sima
86699 i dag og n'æstu daga.
Mótatinihur.til siilu mótatimbur,
1x6'’, 1x4", 1 1/4x4", I 1/2x4”,
2x4”. Uppl. i sima 23662.
Til siilu Garrard stereofónn með
magnara, 2x20, og 2 hátölurum.
Uppl. eftir kl. 4 i Drápuhlið 2,
kjallara.
Tilsöluer gott líogers trommu-
sett. Ilagstætt verð. Uppl. i sima
96-11982. Milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Ilanimond orgeltil sölu, verð kr.
160 þús. Kostar vfir 200 þús i búð.
Uppl. i sima 98-2320. Guðlaugur
Sigurðsson.
I.anipaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suðurveri, simi
37637.
('rvalsgróðurmold til sölu, heim-
keyrð. Uppl. i sima 86586 aðeins
eftir ki. 7.
Kilskúrshurðir og gluggar af
ýmsum gerðum til sölu. Simi
36700, kvöldsimi 32980.
Yaniaha orgel. Til sölu mjög
vandað Yamaha orgel, hagstætt
verð, ef samið er strax. Uppl. i
sima 83316.
ÓSKAST KEYPT
Nýlegur miöstöðvarketill óskast.
Uppl. i sima 35076.
Vel með farin harnavaggaá hjól-
um óskast. Uppl. i sima 34511. '
Sjónvarp óskast. Óska að kaupa
notað sjónvarp. Uppl. i sima
19592.
1 FATNAÐUR
Stokkahelti: sérlega fallegt,
ásamt millum og nælu, smiöað af
Jónatan Jónssyni, sóleyjar-
munstur, til sölu. Eyrnalokkar og
næla samstætt. Einnig armband
og stök næla, skúfhólkur, vandað
fjórfalt kasmirsjal og speil-
flauelspeysuföt. Grenimelur 12, 3.
hæð (dyrasimi) eftir kl. 4 næstu
daga.
Peysuhúðin lllin auglýsir. Fall-
egar sjóliðapeysur i barna og
dömuslærðum. Röndótt barna-
vesti, stærðir 2-12. Póstsendum.
Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig
18. Simi 12779.
N'vkomið. Peysur með matrósa-
kraga, stærðir 2-16. Vestin vin-
Sælu, stærðir 6-14. Röndóttar
peysur á börn og unglinga.
Frottépeysur á börn og fullorðna.
Opið alla daga lrá kl. 9-7. Prjóna-
stofan Nýlendugötu 15A.
HJOL-VAGNAR
Vel með farið drengjareiðhjól
með girum til sölu. Uppl. i sima
41112.
Mótorhjól til sölu, MZ 150 CC.
Uppl. I sima 33875 i kvöld og
næstu kvöld.
Nýlegur harnavagn og vagnstóll
til sölu. Uppl. Í sima 86738.
Pedigree harnavagn til sölu.
Uppl. i sima 33326 eftir kl. 7 á
kvöldin.
oska eftir að kaupa Vespu bifhjól
til niðurrifs. Uppl i sima 26853.
Til sölu góður vel með farinn
harnavagn, og skermkerra ósk-
ast til kaups. Simi 52638.
Itarnakrrra, nýuppgerð og án
skerms, til sölu. Uppl. i sima
33342.
HÚSGÖGN
Til siilu svefnsófi, selst ódýrt, að
Jörfabakka 22, Simi 82893.
Til sölu hjónarúmsstæði fyrir 2
dvnur, 85x190, stoppaður höfða-
gafl, sem þarf að setja nýtt
áklæði á, verð kr. 7.000 Til sýnis
og sölu að Skeljanesi 6, Skerja-
firöi, kl. 6—9 i daga og á morgun.
oska að kaupa svcfnherbcrgis-
setl,snyrtikommóðu, sófa og lit-
inn skáp. Uppl. i sima 32434.
óska eftir stórum 2ja manna
svefnsófa eða svefnbekk. Uppl. i
sima 34178.
Tekk-klæðaskápur til sölu.
Tveggja hæða, 105 sm breiður, 240
sm hár, settur saman á læs-
ingum. Uppl. i sima 36076.
Fataskápur, stór, meö hillum og
fatahengi og hægt að taka sundur
i flutningum til sölu. Simi 82364.
Ilnotan húsgagnaver/.lun, Dórs-
götu I. Simi 20820. Greiðsluskil-
málar við ttllra hæli. Reynið við-
skiptin.
Kaupiim seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa,isskápa..
gollleppi, útvarpstæki .divana
rokka og ýmsa aðra vel með
l'arna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla. eldhúsborð. sófaborð.
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarp og út-
varpstæki. Sækjum.staðgreiðum,
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Itýmingarsala — llornsófasett.
Rýmingarsala á hornsófasettum
og raðstólum næstu daga vegna
brottflutnings. Sófarnir fást i
öllum lengdum tekk, eik og
palesander. Einstakt tækifæri að
eignast glæsileg húsgögn, mjög
ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni,
Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770.
HEIMILISTÆKI
Til sölu Miclc þvottavcl. Uppl. i
sima 41056.
Gömul B.T.ll. þvottavél til sölu.
Uppl. i sima 36521.
Af sérstökum ástæðum er Nilfisk
ryksuga til sölu, alveg ný. Uppl. i
sima 40915.
Til söluAtlas isskápur með djúp-
frystihólfi. Uppl. i sima 82860.
Kldavélar.Eldavélar i 6mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Kæliskápar i mörgum stæröum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
BÍLAVIDSKIPTI
Mótor i VW 1200 eða 1300 óskast
nú þegar, staðgreiðsla. Simi 40445
og 43151 á daginn og 83389 eftir
vinnu.
Feugeol 404. árg. '.70—71,
óskast i skiptum fyrir Peugeot
204, árg. '71. sanngjörn milliborg-
un. Tilboð merkt „Skipti” sendist
blaðinu.
Til sölui Taunus 17 m : vél, hægra
og vinstra frambretti og fleira.
Simi 51887 frá kl. 9—19.
Til siilu Commer Cub, árg. '62,
Taunus 17 m station, árg. ’60.
Uppl. i sima 25898.
Ford. Vél og girkassi úr Bronco
til sölu. Uppl. i sima 43509.
Kenault R-8, árgerð 63 með ný-
upptekinni vél, skoðaður 72, til
sölu. Simi 81847 eftir kl. 8.
Trabant, nýrri gerðin, i góðú
standi til sölu. Nýklæddur að inn-
an, gott lakk. Uppl. i sima 33766
eftir kl. 7.
óska eftirað kaupa ódýran góðan
5—6 manna bil. Uppl. i sima
33744.
Ford Station ’59,sjálfskiptur og á
nýjum dekkjum, til sölu. Uppl. i
sima 82762 i kvöld milli 7 og 9.
Til sölu Mercury Comet ’63,
þarlnast viðgerðar. Uppl. i sima
12437 frá 6—8.
YVillys 53 til sölu, nýupptekin vél.
Má greiöast með 2—3 ára skulda-
bréfum. Uppl. i sima 84924 eftir
kl. 19.
Opel-varahlutir: Til sölu vara-
hlutir i Opel Kapitan, árg. 60—62,
t.d. hurðir, húdd og margt fleira.
Uppl. i sima 32128 á kvöldin.
óska eftir tilboðum i Cortinu '66
eins og hann er eftir árekstur. Til
sýnis á Hjólbarðaviðgerðinni
Kópavogi eftir kl. 5.30 i dag og á
morgun. Simi 40093.
Dráttarbcizli og felgur. Til sölu
dráttarbeizli fyrir Volkswagen,
einnig 2 felgur. Uppl. i sima 40033.
Til sölu 12 topna sturtur og pallur
og M-Benz sendibill, vélar og gir-
kassalaus, 20 þús. Uppl. i sima
86874.
Til siilu Mercedes Benz 190,
árgerð 1959, þarfnast viðgerðar.
Uppl. i sima 35843.
Trabant: Varahlutir i Trabant til
sölu ódýrt: bretti, hurðir, rúður,
girkassar, startarar, rafalar,
stýrisvélar, blöndungar o.fl.
Geymið auglýsinguna. Uppl. i
sima 41626 og 84847.
Chevrolct Impala ’63Super Sport
8cc 4 gira til sölu. Uppl. i simum
10940 og 34618.
Til sölu i yngri gerð af Weapon
dekk, 900x16 með felgum. Gir-
kassi, drif, öxlar, fjaðrir o.m.fl.
Uppl. i sima 42671 eftir kl. 7.
Til söluFord Anglia, árgerð 1957,
til niðurrifs. Uppl. i sima 92-6585
milli kl. 8 og 10 i kvöld.
óska eftir að kaupa notaðan bil
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 26763 á daginn. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10.
Vauxhall Viva, árg. ’71, til sölu.
Uppl. i sima 40412.
Til sölu er Skoda Oktavia 1963 i
góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima
33344 eftir kl. 5 á daginn.
Tilboð óskast i Cortinu, árg. '64,
með nýupptekinni vél, vel útlit-
andi. Til sölu á Hjólbarðaviðgerð
Kópavogs, Nýbýlavegi 4, frá kl.
8—7.
Góður sendibill til sölu. Ford D-
300 i mjög góðu standi, yfirbyggð-
ur, verð kr. 500 þús. samkomulag,
skipti geta komið til greina. Verð
ur til sýnis á Bilasölunni Hafnar-
firði. Simi 52266.
VW árg. ’58, vél ’64 i góðu lagi,
góð klæðning, ekki á skrá. Simi
33749.
Bifreiðaeigendur: Tökum að okk-
ur viðgerðir á bremsum, púströr-
um og smærri ryðbætingar.
Kvöld- og helgarvinna. Uppl. i
sima 52659 og 51724 milli kl. 19 og
20.
Opiö allan sólarhringinn. Sjálfs-
viðgerðarþjónusta, bifreiða-
geymsla, (áður hús F.l.B.)
kranabilaþjónusta. Opið allan
sólarhringinn. Björgunarfélagið
Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar-
firði. Simi 52389.
FASTEIGNIR
Sumarbústaöur til sölu i Miðfells-
landi, 50 fm, bátur fylgir. Skulda-
bréf kemur til greina. Simi 26787.
HÚSNÆÐI í BOÐL
Rishcrbergi til leigui Drápuhlið 1
fyrir einhleypan og reglusaman
karlmann. Uppl. á 1. hæð milli kl.
5 og 8.
3ja herbergja ibúð til leigu i ná-
grenni Heilsuverndarstöðvar-
innar. Tilboð sendist augld. Visis
fyrir föstudag merkt ,,lbúð 3062”.
Til leigu 2ja herbergja ibúð með
húsgögnum (isskáp, sjónvarpi,
útvarpsfóni og sima). Tilboð
sendist augld. Visis fyrir 1. júni
merkt ,,567”.
8 fm herbergi til leigu undir hús-
gögn eða bækur. Tilboð sendist
augld. Visis merkt ,,3080”.
Kins herbergis ibúð til leigu i
Laugarásnum gegn ræstingu. Til-
boð merkt „Reglusemi 2979”
sendist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld.
Til leigu 20. júni 1972 3ja
herbergja ibúð, teppalögð með
sérinngangi, hitaveita. Fyrir-
framgreiðsla 6—10 mán. Tilboð
merkt „Tvibýlishús 202” sendist
augld. Visis fyrir fimmtudags-
kvöld.
Til leigu er 4 herbergja ibúð við
Ljósheima. tbúðin er teppalögð
og vel með farin. Tilboðum er
greini mánaðarleigu og fjöl-
skyldustærð sé skilað til Visis
fyrir 18. þ.m. merkt „2992”.
Reglusemi áskilin.
Lltil 2ja herbergja ibúð til leigu
fyrir einstakling eða litla fjöl-
skyldu. Fyrirframgreiðsla. Simi
18745 eftir kl. 7.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Sjómaðuróskar eftir herbergi, er
litið heima. Getur borgað fyrir-
fram til áramóta. Simi 83679.
Maður i góðri stöðu óskar eftir
herbergi með snyrtingu, helzt
sem næst miðbænum. Uppl. i
sima 42113.
óska eftir 2 til 3 herbergjum og
eldhúsi. Uppl. i sima 19973.
Ungur reglusamur maöur óskar
eftir herbergi sem fyrst, helzt
með sérinngangi, helzt i austur
bæ. Uppl. i sima 19376.
Ungur reglusamurpiltur óskar að
taka herbergi á leigu sem næst
miðbænum. Uppl. i sima 15561 i
kvöld og næstu kvöld.
Ung hjón (hjúkrunarkona og
prentari) óska eftir 2—3ja her-
bergja ibúð alger reglusemi.
Uppl. i sima 13384 á vinnutima og
i sima 82504 eftir kl. 7 á kvöldin.
3ja—Ira herbergja ibúð óskast.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i sima 43106.
Gott forstofuherbergióskast fyrir
fullorðinn mann i sjálfstæðri at-
vinnu, helzt með sérinngangi og
snyrtingu, frá 1. júni. Uppl. i sima
82252.
Ung stúlka með 3ja ára dreng
óskar eftir litilli ibúð til leigu.
Einnig óskast herbergi til leigu.
Uppl. i sima 35088.
Ungt par, reglusamt og barn-
laust, óskar eftir að taka á leigu
2ja herbergja ibúð eða stórt her-
bergi með aðgangi að baði, vinna
bæði úti, örugg mánaðargreiösla.
Þeir, sem geta leigt okkur, vin-
samlegast hringi i sima 92-6605
sem fyrst.
óskum eftir 3ja til 4ra herbergja
ibúð til leigu frá 1. júli. Þrennt
fullorðið i heimili. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 84918 eftir kl. 7. e.h.
Háskólastúdent óskar eftir her-
bergi næstu 3—4 mánuði. Uppl. i
sima 22388.
Ung hjónóska eftir 3ja herbergja
ibúð til leigu sem fyrst. Reglu-
semi heitið og fyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Vinsamlegast hringið
i sima 23363.
2 stúlkur utan af landi óska eftir
2ja—3ja herb. ibúð. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl.
frá fyrri húsráðanda gefnar, ef
óskað er. Uppl. i sima 35365 eftir
kl. 7.
lljón með 2 börn óska eftir
2ja—3ja herb. ibúð strax. Simi
38860 og 18420.
Karlmaður óskar eftir forstofu-
herbergi, helzt með sérsnyrtingu.
Uppl. i sima 25487 eftir kl. 7 i
kvöld og næstu kvöld.
óska eftir litilli ibúð.Uppl. i sima
14234 eftir kl. 6.
Iljúkrunarkona óskar eftir 2ja
herb. ibúð frá 1. júni, helzt nálægt
Landspitalanum. Uppl. i sima
34941 i dag og á morgun.
Kona mcð 2 börnóskar eftir ibúð.
Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 23650 eftir kl. 6 á kvöldin.
Reglusöm lijón með tvö stálpuð
börn óska eftir 3ja—5 herbergja
ibúð strax, helzt i Hliðum eða ná-
grenni, ekki skilyrði. Skilvis
greiðsla. Simi 37335 eftir kl. 6.
IIjúkrunarkona óskar eftir ibúð.
Uppl- i sima 23370.
Hjón með 3 stelpurá aldrinum 6-
10-12 ára óska eftir ibúð, 4 herb.,
helzt strax. Uppl. i sima 21918
eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld.
Erlend sendiráðshjón óska eftir
2ja til 3ja herbergja ibúð nú þegar
i vesturbænum eða nálægt mið-
bænum. Góð umgengni og fyrir-
framgreiðsla. — Upplýsingar i
sima 18859milli4og6e.h. idag og
á morgun.
Ung barnlaus hjón utan af landi
óska eftir 1—2ja herbergja ibúð til
1. sept. Uppl. i sima 86654 eftir kl.
7.
Óskum eftir 2—3ja herbergja
ibúð. Uppl. i sima 36674.
Óskuin cftir2—3ja herbergja ibúð
sem fyrst, fyrirframgreiðsla, ef
óskaö er. Simi 86978 eftir kl. 3.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-1
issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi
20474 kl. 9—2.
Reglusöm hjón með tvö stálpuð
börn óska eftir 3ja — 5 herbergja
ibúð strax helzt i Hliðum eða ná-
grenni, ekki skilyrði. Skilvis
greiðsla. Simi 37335 eftir kl. 6.
óskum eftir3-4ra herbergja ibúð i
Reykjavik, Kópavogi, Hafnar-
firði eða Seltjarnarnesi, þrennt
fullorðið og 2 börn i heimili. Uppl.
i sima 42272.
llúsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.