Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 13
ViSIR. Þriðjudagur. 16. mai. 1972 13 n □AG | D □ J =0 > * □ □AG | D KVÖ L □ □AG | Sjónvarp kl. 21,45: I lausamennsku ggSt'. The Migrant eða i lausa- mennsku, eins og sjónvarpið kall- ar þessa mynd, sem er á dagskrá i kvöld kl. 21.45, fjallar á óvæg inn hátt um lif og kjör landbúnað- arverkamanna i Florida i USA. Þetta fólk hefur „frosið inni” i lifsþægindakapphlaupi Banda rikjamanna gegnum árin. Það er ómenntað og býr við lélegt eða einskis nýtt skólakerfi, sem veldur því, að fólkið hefur enga möguleika til að koma sér og sin- um áfram. Einasta von þess er að treysta á uppskeruna, og það á þess vegna allt sitt „undir sól og regni”. Einstaka iðnjöfur USA hefur gefið fyrir sálu sinni með fjárframlögum til þessara fátæku ibúa, en það hrekkur skammt. Þessi bandariska fræðslumynd um lif landbúnaðar- verkamanna i Florida hefur verið heldur illa séð af vissum aðilum i Bandarikjunum. - GF - SJÓNVARP • ÞRIDJUDAGUR 16. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smyglararnir. Framhalds- leikriteftir danska rithöfundinn Leif Panduro. 5. þáttur. i lausu lofti. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 4. þáttar: Pernilla hefur komizt i kúnningsskap við Blom og er viðstödd fund smyglaraforingjanna i fylgd með honum. B'.n Blom áttar sig á, hvað fyrir henni vakir og ákveður að geyma hana á ör- uggum stað. Pétur beitir gull- smiðinn hótunum, til þess að frelsa Pernillu. Blom lofar að skila henni aftur, en sér sig um hönd, svikur loforð sitt og heim- sækir þess i stað gullsmiðinn i búðina og svæfir hann með klóróformi. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.10 Setið fyrir svörum. Umsjónarmaður Eiður Guðn- ason. 21.45 i lausamennsku. Bandarisk fræðslumynd um lif landbúnað- arverkamanna i Florida. Gerð- ur samanburður á afkomu þeirra og aðbúnaði nú og fyrir tiu árum og leitt i ljós, að hrak- smánarleg lifskjör þessa fólks Notið fristundirnar. Vélritunar- og hraðritunarskólinn ! Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn- ritun i sima 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — simi 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators'Association of Canada. —„^roSmurbrauðstofan | \A BJORNINN Niálsgata 49 Sími <5105 tí-iiA '.i li li * A íi A <r írír *■***☆☆☆☆☆* * **☆*☆**☆☆☆☆☆ <t «• * <t ** _ ________________ . « m m w Nl u Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. mai. Hrúturinn, 21. marz - 20. april. Dálitið tætings- legur dagur að þvi er virðist, að minnsta kosti fram eftir. Reyndu að taka hverjum hlut eins og hann kemur fyrir og láta gott heita. Nautið, 21. april - 21. mai. Það litur út fyrir að einhverjir opinberir aðilar reynist þér erfiðir viðfangs i dag, og ættirðu að fara gætilega að öllu i þvi sambandi. Tviburarnir,22. mai - 21. júni. Fram eftir degin- um verður margt sem flækist fyrir, þannig að þér getur orðið minna úr verki en þú vildir. En það lagast, er á liöiir. Krabbinn,22. júni 23. júli. Þetta litur út fyrir að verða sómasamlegur dagur og notadrjúgur að mörgu leyti, ef þú ýtir ekki um of á eftir hlutun- um og beitir lagi. l,jónið,24. júli - 23. ágúst. Notadrjúgur dagur, en þó viðsjárverður að sumu leyti. Taktu að minnsta kosti ekki um of mark á loforðum, sizt ef þau snerta peninga að einhverju leyti. Meyjan,24. ágúst - 23. sept. Þú færð að öllum lik- indum einhverja óvænta peningagreiðslu, eða sem þú varst hættur að reikna með. Notadrjúgur dagur á margan hátt. Vogin,.24. sept. - 23. okt. Ef þér tekst að sigla hjá þvi að gera einhverja skyssu af fljótfærni fyrri hluta dagsins, þá ætti þetta að verða góður dag ' ur að flestu leyti. I)rekinn,24. okt. - 22. nóv. Notadrjúgur dagur á margan hátt, þrátt fyrir nokkurt vafstur og tafir fram eftir. Farðu gætilega i peningasökum og eins i loforðum. Bogmaöurinn, 23. nóv. - 21. des. Það getur farið svo, að þú fáir óvænta heimsókn, sem verður þér fagnaöarefni, að minnsta kosti að vissu leyti. Að mörgu leyti góður dagur. Steingeitin, 22. des. - 20. jan. Góður dagur að mörgu leyti, en getur orðið dálitið viðsjárverður ipeningamálum. Eins skaltu ekki treysta loforð- um, séu pemngar annars vegar. Vatnsberinn, 21. jan. - 19. febr. útlitið verður ef til vill ekki sem bezt, en raunin hins vegar sú, að margt fer betur en þú þorir að vona, og dagurinn verður góður i heild. Fiskarnir, 20. febrúar - 20. marz. Nokkuð tætingslegur dagur, en þó sæmilegur i heild. Peningamálin kunna að þurfa nokkurrar athug- unar við, en það mun þó ailt fara sæmilega. ■tt <t -tt <t <t~ <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t' <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -s <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t ' -tt <Jt <t <i <t <t <t <t <1 <t <i -tt -ít -tt <t <i -tt -tt •tt -tt <t <t <t <t <t <t <t <t ■tt -tt <t <t <t <t <t -tt -tt -tt <t <t <t -tt -ít -tt -ti -tt -tt <t <t g- q. J? 1} If. V j? q. 9. 1} V If. V Sf. 1} t? V V- Vjf i?. Ví? 9V1? V V W 9 9 V V 9V <t hafa litiö sem ekkert batnað á undanförnum árum. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.35 Dagskrárlok. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 16. mai 10 Dagskráin. Tónleikar. Til- ynningar. 15 Fréttir og verðurfregnir. ilkynningar. »0 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- lugsson leikur létt lög og pjallar við hlustendur. 3 Siðdegisságan: „Úttekt á lilljón” eftir P.G.Wodehouse. ýðandinn, Einar Thoroddsen tud. med., les sögulok (6). )0 Fréttir. Tilkynningar. 15 Miðdegistónleikar. 15 Veðurfregnir. Létt lög. )0 Fréttir Tónleikar. 50 Saga frá Afriku: „Njagwe” :ftir Karen Herold Olsen. 1A C'i.nHii* *« nn c 1/ n 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Tómas Karls- son, Magnus Þórðarson og Asmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 21.15 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.05 iþróttir. Jón Asgeirsson Sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Hamingju- skipti” eftir Steinar Sigurjóns- son. 22. Frettir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og vis- indi Páll Theódórsson eðlis- fræðingur og Guðmundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn, — siðasta þátt um rannsókn og vinnslu jarðhita. 22.35 Frá tóniistarhátfð i Bratislava s.l. haust. 23.00 A hljóðbergi. Úr bréfaskipt- um Heloise og Abelard, Claire Bloom og Claude Rains lesa. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.