Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 15
VÍSIR. Þriðjudagur. 16. mai. 1972
15
ATVINNA í SAFNARINN BARNAGÆZLA
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða
reglusaman mann til útkeyrslu og
til almennra skrifstofustarfa.
Framtiðarstarf fyrir réttan
mann. Tilboðum sé skilað hið
ailra fyrsta til afgreiðslu blaðsins
merkt Reglusemi 1001.
Stundvis reglusamur duglegur
maður með bilpróf helzt vanur
vélavinnu óskast strax i hreinlega
verksmiðjuvinnu og útkeyrslu.
Uppl. i dag og á morgun á Vita-
stig 3. *
Kona óskast til aðstoðar við
heimilisstörf i vesturbænum,
snyrtileg og ábyggileg kona, er
gæti verið 3 morgna i viku frá kl. 8
til 1. Uppl. i sima 17538.
Aukastarf.Mann eða konu vantar
i aukastarf, er vinnst utan venju-
legs vinnutima. Viðkomandi þarf
að hafa bil til umráða. Umsóknir
með öllum uppl. leggist inn á af-
greiðslu blaðsins merkt „999”.
12—13 ára stúlka óskast á gott
sveitaheimili i sumar til barna
gæzlu og fleira. Simi 82872.
ATVINNA OSKAST
16 ára stúlku vantar vinnu strax,
er vön afgreiðslustörfum, hefur
góða enskukunnáttu. Simi 37762
eftir kl. 19.
14 ára dugleg stúlka óskar eftir
vinnu i sumar. Barnakerra með
skermi óskast á sama stað. Uppl.
i sima 32954.
Vélstjóri óskar eftir vinnui landi,
helzt við vélar, margt annað
kæmi til greina. Uppl. i sima 92-
6605 sem fyrst.
14 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. i sima 34076.
Húsmóðir óskar eftir heima-
saumi, einnig óskar 18 ára stúlka
eftir vinnu. Simi 35768.
Stelpa á 14. árióskar eftir vinnu i
sumar (ekki barnagæzlu). Uppl. i
sima 25366 eða 33992.
17 ára stúlka.sem hefur lokið við
þriðja bekk Verzlunarskóla ís-
lands, óskar eftir vinnu nú þegar,
margt kemur til greina. Uppl. i
sima 81527.
22 ára stúlka óskar eftir atvinnu
strax, hefur 3ja ára reynslu við
afgreiðslu. Fleira kemur til
greina. Uppl. i sima 33746 eftir kl.
rv rt U 1 lltl-ðUI VCIUI ULcuviuai ivau
magn af notuðum, islenzkum
frimerkjum. Kvaran, Sólheimum
23. Simi 38777.
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A. Simi 11814.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.'
TAPAЗ
[JJUJU
Tapazt hefur kvengullgarm-
bandsúr með rauðri skifu i Há-
skólabiói eða nágrenni. Uppl. i
sima 35463.
Grá-blá kisa tapaðisti sl. viku frá
Hraunteigi 11. Var með rautt
hálsband, með áletruðu heimilis-
fangi og simanr. Vinsaml. látið
vita i sima 84699.
Foreldrar athugið. Ef þér takið
eftir, að barnið yðar er með rautt
og hvitt telpureiðhjól, sem það á
ekki, þá látið vita i sima 30308.
Hjólið var tekið við Laugarnes-
skóla 15. mai.
Þeir, sem hirtu úr bíl við Hraun
bæ 96 siðastliðna mánudagsnótt
tvenna sjúkraskó svarta, nr. 4 1/2
og 5 ásamt fleiru, eru vinsam-
legast beðnir að skila skónum á
lögreglustöðina. Skórnir passa
engum nema sjúklingnum, sem
átti að fá þá.
TILKYNNINGAR
Sumardvalarheimilið að Selárdal
starfar i sumar eins og undan-
farið, aldur 4—7 ára. Uppl. i sima
84099.
Teppalagnir. Leggjum teppi,
gömul eða ný á sanngjörnu verði.
Gerum ókeypis tilboð. Vönduð og
snyrtileg vinna. Hringið i sima
14402 milli kl. 6 og 7. Geymið aug-
lýsinguna.
Veiðimenn. Stór og smár ána-
maðkur til sölu að Langholtsvegi
77. Simi 83242. Geymið auglýs-
inguna.
12—13 ára telpa óskast i sumar til
að gæta tveggja drengja, sem eiga
heima við Eiriksgötu. Simi 25771.
óska eftir ábyggilegri telpu sem
næst Sólheimum til að gæta 17
mán. drengs frá kl. 12—6, meðan
móðirin vinnur úti. Uppl. i sima
18622.
Góð 12 ára stúlka óskast i sumar
til að gæta 7 mánaða gamals
barns á góðu heimili. Uppl. i sima
10243.
Barngóð kona óskast til að gæta 6
mánaða barns 5 daga vikunnar,
helzt i Breiðholti. Uppl. i sima
21446 eftir kl. 6.
12 ára telpa óskar eftir að gæta
barns i sumar i Fossvogi eða
næsta nágrenni. Simi 34452.
Barngóð unglingsstúlka óskasttil
að gæta 1 árs barns i sumar.
Uppl. i sima 43481. Breiðholt.
---------------------------,----
Stúlka óskast að ná i 2 börn á
barnaheimili og gæta þeirra i 2
tima daglega nálægt Háaleitis-
eða Laugarneshverfi. Uppl. i
sima 19413 eftir kl. 7.
13 ára telpa úr Heimunum óskar
eftir að gæta barns i kerru. Uppl. i
sima 30874.
FÆDI
Matsala. Get bætt við nokkrum
mönnum i fæði. Er i miðbænum
nálægt Lækjargötunni. A sama
stað til sölu peysuföt, meðal-
stærð, og gólfteppi, tækifæris-
Ökukennsla — ■ Æfingatimar.
Kennslubifreið, hinn vandaði og
eftirsótti SINGER Vouge. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
Lærið að aka á nýja Cortinu.
ökuskóli ef óskað er. Snorri
Bjarnason, simi 19975.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennt allan daginn. Kenni á Cort-
inu XL ’72. Nemendur geta byrjað
strax.
ökuskóli, Útvega öll gögn varð-
andi ökupróf . Jóel B. Jakobsson.
Simar 30841-14449.
ökukennsla: Æfingatimar.
Hæfnisvottorð. ökuskóli og próf-
gögn, Cortina 1972. Simi: 36159.
Ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón
Hansson. Simi 34716.
Ökukennsla. Kennslubifreið
Vauxhall Victor R 1015. Uppl. i
sima 84489. Björn Björnsson.
Cortina ’71 — Saab 99 ’72 öku-
kennsla — æfingatimar — öku-
skóli. Prófgögn, ef óskað er,
kennt alla daga. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811, Cortina.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús
Helgason, simi 83728 — 17812
Saab.
Ökukennsla
ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða. ökuskóli —
Kenni á Peugeot Þórður Adólfs-
son, simi 14770.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500 kr. Gangarca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð allan sólar-
hringinn. Viðgerðarþjónusta á
gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851
(eftir kl. 13 og á kvöldin.
Ilreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
ÞJÓNUSTA
Ilúseigendur. Stolt hvers hús-
eiganda er falleg útidyrahurö.
Tek að mér að slipa og lakka
hurðir. Fast tilboð, vanir menn.
Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5.
Húseigendur athugið. önnumst
alls konar glerisetningar og úveg-
um efni. Vanir menn. Uppl. i sima
24322 milli kl. 12 og 1 i Brynju.
Heimasimi 24496, 26507 eftir kl. 7
á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Sjónvarpsþjónusta. Geri við i
heimahúsum á kvöldin. Simi
30132 eftir kl. 14 virka daga.
Launaútreikningar með
verð, sem nýtt. Uppl. i sima 16454. Kennslubifreið Ford Cortina árg 1971. Nokkrir nemendur geta
KENNSLA byrjað nú þegar. ökuskóli. öll prófgögn á einum stað. Jón multa GT W
Tungumál — Ilraðritun
Kenni ensku, frönsku, spænsku,
sænsku, þýzku. Talmáliþýðingar,
verzlunarbréf. Bý undir lands-
próf, stúdentspróf, dvöl erlendis
o.fl. Hraðritun á erlendum mál-
um, auðskilið kerfi.
Arnór Hinriksson, s. 20338.
OKUKENNSLA
Lærið akstur á nýja Cortinu.
ökuskóli, ef óskað er. Snorri
Bjarnason, simi 19975.
ökukennsla.Kenni á Volkswagen
1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs-
son. Simar 83344 og 35180.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá,
sem þess óska. Nokkrir nem-
endur geta byrjað strax. tvar
Nikuiásson. Simi 11739.
ÍVAR
SKIPHOLTI 21
SÍMI 23188.
ÞJONUSTA
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hent-
ugir við viðgerðir og viðhald á
húsum, úti og inni. Uppl. i sima
84-555. Viðtalstimi 11—12 f.h. og
6—7 e.h.
ÞJONUSTA
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar-
að i sima milli kl. 1 og 5.
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og
dælur til leigu. — Oll vinna i
tima- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Armúla 38. Sfmar
33544 og 85544.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
simi mn HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
Sprunguviðgerðir — Simi 15154.
Húseigendur — Byggingameistarar. Látið ekki húsin
skemmast, gerum við sprungur I steyptum veggjum og
þökum, með þaulreyndum gúmmiefnum. Upplýsingar I
sima 15154.
Hitalagnir — Vatns-
lagnir.
Húseigendur! Tökum að okkur
hvers konar endurbætur, viðgerðir
og breytingar á pipukerfum.gerum
bindandi verðtilboð ef óskað er.
Simar 10480, 43207 Bjarni Ó.
Pálsson löggiltur pfpulagninga-
meistari.
Sprunguviðgerðir, simi 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta.
lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028eða 26869.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i
sima 83991.
Sjónvarpsloftnet — útvarpsloftnet
önnumst uppsetningu á loftneti fyir Keflavikur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum, uppsetningu á
útvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði, ef
óskað er, útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkiö.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i
sima 34022 kl. 9-12 f.h.
Traktorsgröfur.
Traktorsgrafa til leigu. Ný vél, vanur maöur. Vélaleiga
Sævars, simi 42272.
Sprunguviðgerðir, simi 20189.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig veggjum,
sem eru húðaðir með skeljasandiog hrafntinnu, án þess að
skemma útlit, vatnsverjum einnig steypta veggi, þök og
svalir. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189.
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
Húsráðendur — Byggingamenn. Siminn er
14320.
önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar,
sprunguviðgerðir, þéttum lek þök úr efnum, sem vinna
má i alls konar veðrum, múrviögerðir, margra ára
reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320, heimasími
83711.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86
— Simi 21766.
BIFRIIDAVIDCERDIR
Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting-
ar.
Rúðuísetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum mefi
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða-
viðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tfmá
vinna.
— Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.
KAUP — SALA
Berjaklasar i allan fatnað.
Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa
eða hattur i tizku án berj,aklasa.
Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar
sem enginn klasinn er eins, lágt verð.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11
(Smiðjustigsmegin)