Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 11
VÍSIR. Þriðjudagur. 16. mai. 1972 TONABIO Brúin við Remagen („The Bridgeat Remagen”) Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvikmynd er gerist i siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára LAUGARASBÍÓ Vinur indiánanna Geysispennandi indiánamynd i litum og cinema scope. Aðalhlutverk: Lex Barker Pierre Brice sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. ATÓMSTÖÐIN i kvöld. Uppselt. SPANSKFLUGAN miðvikudag 124. sýning 3 sýning- ar eftir. SKUGGA-SVEINN föstudag 3 sýningar eftir. ATÓMSTÖÐIN föstudag. Uppselt. ATÓMSTÖÐIN 2. hvitasunnudag. GOÐSAGA Gestaleikur frá sænska rikisleik húsinu. Sýningar i Norræna hús inu. 1 kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 16.00. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. þjóðleíkhúsið SJALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. SJALFSTÆTT FÓLK 10. sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning mánudag 2. hvitasunnu- dag kl. 15. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK sýning mánudag 2. hvitasunnu- dag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI óþokkamir. Hörkuspennandi amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: William Holden Ernest Borgnine Robert Ryan Edmond O’Brien Ein mesta blóðbaðsmynd, sem hér hefur veriö sýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Hvernig er með hundraökallinn? „Trú von og kærleikur’ og stórkostlegast Sveinn Árnason H.F VÉLALEIGA S. 32160 VÍSIR AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SIMIBBB11 Ást-4 tilbrigði (4 ástarsögur) Vel gerð og leikin itölsk mynd er fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástarinnar. isienzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. FA.STEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. KÓPAVOGSBÍÓ □ZD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.