Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 16.05.1972, Blaðsíða 12
VÍSIR. ÞriBjudagur. 16. mai. 1972 12! Hefurðu komið auga á -iliklega sigurvegara?, Heldurðu þér gangi vel i dag, elskan? Hvar færðu veömáls peningana? Ég læt „Frétta Ég læt frú Heppni um það r snápinn” um það Ég læt veðlánarann um það! . Hve mikið sparifé áttu elskan? VEÐRIÐ í DAG Sunnan eða suð- vestan stinningskaldi. Skúrir. Hiti 5-6 stig. ÁRNAD HEILLA • Þann 11. marz voru gefin sam- an i hjónaband af séra Grimi Grimssyni ungfrú Helga Bergs- dóttir og Rúnar Garðarsson. Hejmili þeirra er að Háaleitis- braut 44, Rvik. (Stúdió Guömundar.) Þann 1. aprll voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra óskari J. Þorlákssyni ungfrú Bryndis Þ. Hannah og Gisli Thoroddsen. Brúðhjónin eru bú- sett i Danmörku. Brúöarsveinar eru Eggert Hannah og Birgir Thoroddsen. (Stúdió Guðmundar.) t ANDLAT Marsibil Krist m un dsdóttir, Stangarholti 28, andaðist 1. mai, 82 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Frikirkjunni kl. 3.00 á morgun. SKÁK Svart, Akurcyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH Þann 8. april voru gefin saman i hjónaband af séra Oskari J. Þorlákssyni ungfrú Kolbrún A. Sigurgeirsdóttir og Gisli Erlends- son. Heimili þeirra er á Ránar- götu 14, Rvik. (Stúdió Guðmundar.) Þann 11. marz voru gefin sam- an i hjónaband i Kópavogskirkju ungfrú Lára Magnúsdóttir og Bjarni Björgvinsson. Heimili þeirra er að Hliöarvegi 11. (Stúdió Guðmundar.) Þann 25. marz voru gefin sam- an i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Margrét Hauksdóttir og Bragi Kr. Guðmundsson. Heimili þeirra er aö Bræöraborgarstig 5. (Stúdió Guðmundar.) llvitt, Rcykjavík: Stefán Þormar Guðmundsson og Gúðjón Jóhannsson. 21. lcikur svarts: Bxf2.+ TILKYNNINGAR • Siglfirðingar i Rvik og nágrcnni. Fjölskyldukaffið verður 28.mai að Hótel Sögu. Kaffinefndin. Mæðrastyrksnefnd. Athygli skal vakin á breyttum skrifstofutima hjá lögfræðingi nefndarinnar, sem hér eftir verður á mánu- dögum frá 10-12 f.h. Kvenréttindafélag Islands, held- ur fund miðvikudaginn 17. mai ki. 20,30 að Hallveigarstöðum. A fundinum flytur Guðrún Jóns- dóttir formaður Arkitektafélags Islands erindi um skipulag ibúöa- hverfa og áhrif umhverfisins á ibúana. Félagskonur mega taka með sér gesti. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund miðvikudaginn 17. mai kl. 20,30 i Slysavarnarfél.- húsinu á Granda. Rætt verður um sumarferðalagið o.fl. Til skemmtunar verður spiluð félagsvist. Nemendamót Kvennaskólans verður i Tjarnarbúð laugardag 20. mai og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Ýmis skemmtiatriði. Miðar við innganginn. Siglfirðingar i Rvik. og nágrenni. Fjölskyldukaffið verður 28. mai að Hótel Sögu. Kaffinefndin. Frá Skógræktarfélagi Kópavogs. Mjög áriðandi fundur hjá Skógræktarfélagi Kópavogs i kvöld kl. 8.T.30 i Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá: Akvörðun um kaup á skógræktarlandi. Allir skógræktarmenn og náttúru- unnendur beðnir að fjölmenna á fundinn. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opið 9-1. IPAB |í KVÖLP HEILSUG/ÍZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJOKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. IIAKNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Það sem ég óttaðist mest hcfur gerzt. Hún Perla min litia hcfur þyngzt um þrju kiló! Apótek Kvöldvarzla til ki. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Vikan 13. til 19. maí. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breiðholts. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. E œ m fWÍr lártzzn Skipstrand. Simað var hingað úr Vestmannaeyjum i morgun, að norskt gufuskip hefði strandað austan við Vik I Mýrdal fyrir helgina og væri skipshöfnin kom- in til Eyja. Skipið mun hafa verið hlaðið sementi til Þórðar Sveins- sonar & Co. — Fregnir af strand- inu eru ógreinilegar, þvi að Eyja- siminn bilaði eitthvað um dag- málabilið I morgun. - Þú heföir ekki átt að slá til hans, hann varö vondur! DAAA I Ég skal sko sýna þessum Sjariton eða hvaö hann II | | heitir nú annars i tvo heimana, næst þegar hann UUUUIkemur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.