Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Festudagur 6. september 1963 — 191. tbl.
læknisþjónustu, sem borgar-
búar njóta nú.
Telja þeir, aff grera þurfi
heildaráætlun tim framtíffar-
fyrirkomulag þessara mála,
og ákvarða þurfi um tengsl
þessara þátta læknisstarfs-
ins við sjúkrahús borgarinn-
ar, slysavarðstofu og heilsu-
verndarstöð. Vilja þeir aff
fimm manna nefnd annist at
hugun þessara mála, og sendi
hún borgarstjórn greinar-
gerff um máliff eigi síðar en
fyrir lok þessa árs.
Þaff er Páll Sigurffsson,
tryggingalæknir, sem hefur
átt frumkvæffiff aff þessum til
lögum, en hann telur aff rót-
tækra breytinga sé þörf í
þessum efnunt.
Hætt víð upp-
gjör í Saigon
Læknisþjónusta
utan sjúkrahúsa
endurskoðist
BORGARFULLTRÚAR Al-
þýðuflokksins lögðu fram á
borgarstjórnarfundi í gær til
lcgur um aff fram fari endur
skoffun á núverandi fyrir-
komulagi þeirrar læknis-
þjónustu, sem veitt er uían
sjúkrahúsa, bæffi heimilis-
læknisþjónustu og sérfræffi-
SAIGON 5.9 (NTB-Reuter). —
Bandarikin virðast hafa lagt þá
hugmynd á hilluna aff gera end
anlega upp sakirnar við stjórnina
í Suður-Vietnam, aff því er áreiff
anlegar heimil'di'r herma.
Samkvæmt heimildunum eru öll
raunveruleg völd í landinu í
höndum Ngo Dinh Nhu, bróður
Ngo Dinh Diems forseta. Einnig
herma heimildirnar að Banda
ríkjamenn geti lítið gert til þess
*ð draga úr áhrifum Nhus.
Bandaríkjamenn í Saigon eru
enn mjög svartsýnir á að takast
muni að sigra í etríðinu við Viet
Kong hreyfingu kommúnista. Því
er haldið fram að ekki sé hægt
að vinna sigur í stríðinu meðan
Nhu sitji við völd.
Þá er sagt, að Bandaríkjamenn
geti ekki vonazt eftir neinu öðru
ep því, að ný öfl komi til sögunn
Forseti íslands
kominn heim
FORSETI íslands, herra Ásgeir
Ásgeirsson kom í fyrriaótt úr ferð
sinci til útlanda og hefur á ný tek-
ið viff stjórnarstörfum.
Ný stjórn hjá
bændasamtök-
unum - 5. síða
ar. Jafnframt þessu hafa Bandarík
in beðið mikinn álitshnekki meðal
þjóðarinnar, sem telur Banda-
ríkjamenn ekki hafa getið gripið
til nógu árangursríkra mótað-
gerða gegn Ngo Dinh Nhu og
konu hans.
Diem forseti hefur borið til
baka orðróm um það, að einhver
meðlimur fjölskyldu hans muni
taka við völdum forseta, Hann
sagði, að eins og ástandið væri
núna væri enginn maður í þeirri
stöðu öfundsverður. Hann kvað
orðróminn mikilvægasta vopnið í I
árangurslausri tilraun til þess að
eitra andxúmsloftið í stjórnmál
um landsins.
Aff sögn fréttaritara „New York
Times“ hefur scndiherra Frakka
í Suffur-Vietnam, haft sig noklj
uð í frammi gegn Bandaríkja-
' mönnum og skipt sér af deilunni i
í landinu. Sendiherrann mun hafa
komiff aff máli viff affra vestræna
sendiherra til þess aff reyna aff
milda gagnrýni Bandaríkjanna
á stjornina í Suður-Véetnam.
Lalouette mun hafa hlotið
stuðning vestur-þýzka sendiherr
ans og að minnsta kosti eins ann
ars sendiherra. Diplómatar þessir
hafa myndað óformlegt bandalag
til bess að reyna að leggja hart að
bandaríska sendiherranum, Henry
Cabot Lodge, að sýna meiri sátt
fýsi gagnvart bróður forstans, Ngo
Dinh Nhu.
Bandaríska utan'rík£ ráðun;eyt(-
ið skýrði frá því í kvöld, að öllum
meðlimum fjölskyldna banda-
rískra hermanna í Suður-Vietnam
hefði verið bannað að halda þang
að í heimsókn. Ferðir bandarískra
starfsmanna þar verða takmarkað
ar og aðeins nauðsynlegar ferðir
leyfðar vegna hins ótrygga á
stands í landinu.
AFBROTAFARALDUR gengur nú yfir landið, og alveg sérstaklega höfuð-
borgina. Rekur hver fregnin aðra um líkamsárásir og rán, nauðganir, þjófnaði,
misþyrmingu á skepnum, kynferðisafbr ot og fleira slíkt. Afmenningi ofbýður
— og menn óttast um öryggi sitt og barna sinna.
Sennilega mun reynast erfitt að stöðva áframhald þessara afbrota, ef dæma
má eftir reynslu annarra þjóða, þar sem borgarmenning hefur vaxið ört. Verður
að leita ráða á tveim sviðum. Annars vegar er að finna or-
sakir glæpahneygðar hjá imgu fólki og reyna að komast
fyrir þær. Hins vegar er eldri lækningin: refsing fyrir af‘
brotin.
Mikið er nú rætt um þær refsingar, sem hinir ógæfu-
sömu, imgu menn eigi að fá, er gerzt hafa sekir um árásir,
rán og nauðganir. Hafa komið fram sterkar kröfur um, að nöfn þessarra manna
verði birt í blöðum og jafnvel myndir af þeim, enda mundi það verða þyngsta
refsingin og ef til vill sú, sem helzt gæti forðað frá frekari afbrotum.
Svo virðist, sem misræmi sé í því, hvenær nöfn afbrotamanna eru birt og hve-
nær ekki. Oft er blöðimum skýrt frá nö'num manna, sem hafa gerzt sekir um
minni afbrot en þau, sem nú ber mest á. Svo fást engin nöfn á þeim, sem alvar-
legri afbrot hafa framið. Almenningur spyr: Hvers vegna?
Framh. á 2. síð*
Ræða um lækkun fargjalda
á ^tlantshafsleiðum.-
OSLÓ 5.9 (NTB) — Arne Wick-
berg- forstjó^i vprffnr formaffur
samninganefndar SAS á ráffstefnu
alþjóffasambands flugfél'agaí IATA
( Salzburg 9. september. Ráð
stefnunnar er beðiff meff mikilli
eftirvænímgu, enda verffur þar
fjallað um tillögu margra stærri
flugfélaga um róttæka lækkun
fargjal'da á leiffum yfir Norffur-At-
lantshaf.
Fargjöldin á Atlantshafsleiðum
voru hluti alheimsloftferðasamn-
ings, sem 92 aðildarríki IATA á-
kváðu á loftferðaráðstefnunni í
Chandler, Arizona í fyrra. Hins
vegar viðurkenndu "ekki allar rík
isstjórnir þann hluta samnings-
ins, sem varðaði ferðir yfir At
lantshaf. Nauðsynlegt reyndist að
halda sérstaka loftferðaráðstefnu
á Bermuda og í Montreal í maí.
Þær leiddu til málamiðlunar
samnings til skamms tíma, er felur
í sér leiðréttingu á verði einmiða
með afslætti. Þessi samningur
rennur út 31. marz 1964.
Á Salzburg-ráðstefnunni verður
m.a. fjallað um fargjöld í fyrsta
flokki og fjölslyldufat.'gjöld og
auk þess margs konar form af
sláttarffcrða, sem eiga sér stað á
leiðunum yfir Atlantshaf. Mörg
flugfélög hafa lagt tillögur fyrir
ráðstefnuna.
Sumar gera ráð fyrir róttæk
ari breytingu í þá átt að gera verð
skrána einfaldari með því að fjar
lægja ÖII sérfargjöld og ákveða
í þess stað almenna lækkun far
gjalda á leiðum yfir Norður- og
Mið-Atlantshaf. Aðrar eru flókn
ari -og fela í sér m.a. nýja verð
flokka, m.a. fyrir stúdenta.
SAS vill ekki fyrirfram segja
um afstöðu sendiuefndar flugfé
lagsins. En í sambandi við lækkun
fargjalda á DC-7c leiðum yfir
Norður-Atlantshaf frá 17. okt. nk.
sagði Karl Nilsson forstjóri eftir
farandi í viðtali við NTB og gefa
ummælin mynd af almennri stefnu
SAS í fargjaldamálum:
Þeesi skrúfuflugvélaleið, sem
verður næturleið, verður farin fjór
um sinnum á viku frá Kaup
mannahöfn um Gautaborg og
Björgvin beint til New York og
til baka aftur. Á það er bent. a8
SAS munj á flugleið þessari geta
keppt við hvaða flugfélag sem er,
sem ekki er aðili að IATA.