Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 14
FLUta
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanleg
ur frá New York kl. 06.00. Fer
til Glasgow og Amsterdam kl.
07.30. Kemur til baka frá Amst
erdam og Glasgow kl. 23.00.
Fer til New York kl. 00.30.
Snorri Þorfinnsson er væntan
Iegur frá New York kl. 09.00.
Fer til Osló, Khafnar og Ham
borgar kl. 10.30. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá
Luxemborg kl. 24.00. Fer til
New York kl. 01.30
r smp i
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Belfast 4.9
til Avonmouth og London.
Brúarfoss kom til Rvíkur 4.9
frá New York. Dettifoss fór
frá Dublin 4.9 til New York.
Fjallfoss fer frá Kristiansand
5.9 til pull og Rvíkur. Goða
foss fór frá Rotterdam 4.9 til
Hamborgar og Rvíkur. Gull
foss kom til Rvíkur 5.9 frá K-
höfn og Leith. Lagarfoss kom
til Helsingborg 5.9, fer þaðan
til Finnlands. Mánafoss fer frá
Akureyri 5.9 til Seyðisfjarðar,
Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar.
og þaðan til Svíþjóðar. Reykja
foss kom til Rvíkur 3.9 frá
Rotterdam og Hull. Selfoss er
í Hamborg. Tröllafoss fer irá
Hull 5.9 til Hambo.'gar. Tungu
foss fór frá Akranesi 4.9 til
Þingeyrar, ísafjarðar, Sauðár
króks, Húsavíkur, Dalvíkur og
Sigluft'arðar.
Skipáútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Khöfn í dag til
Kristiansand. Esja fór frá R-
vík í gærkvöldi austur um
land í hringferð. Herjólfur fer
frá Hornafirði í dag til Ym
eyja. Þyrill fór frá Weaste í
gær til íslands. Skjaldbreið er
á Vestfjörðum á leið til R
víkur. Herðubreið fer frá R
vík i dag vestur um land í
hringferð.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík. Arnarfell
er væntanlegt til Riga í kvöld.
Jökulfell er á Sauðárkróki, fer
þaðan til Blönduóss. DísaTfell
fór sennilega 4. þ.m. frá Len
ingrad til íslands. Litlafell er
á leið til Rvíkur frá Austfjörð
um. Helgafell fór 3. þ.m. frá
Arkangei til Delfzijt. Hamra
fell fór 30. f.m. frá Batumi til
Rvíkur. Stapafell er væntan
legt til Rvíkur á morgun frá
Weaste.
Jöklar h.f.
Drangajökull er væntanlegur
til Rvíkur í dag frá U.S.A.
Langjökull fór frá Ventspils
í gær til Hamborgar og Rvíkur
Vatnajökull er í Reykjavík.
Eimskipafélag- Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið til Harlingen
Askja er í Leningrad.
Frá stólanefnd Kvenfélags Ó-
háða safnaðarins: Eftirtaldar
gjafir hafa borizt í stólasjóð
kirkjunnar að undanfömu: JÞ
kr. 5000, María Maack 1000,
frá stólanefndinni (fyrir kaffi)
1700, Kristín 300, BS 500, SG
200, Agnes 500, Guðrún 500,
Sigrún 500, ísleikur 600, Jó-
hanna Sigurbjörnsdóttir 500,
Lovísa 200, og H 200. Samtals
kr. 11.700. Áður hafa birzt list
ar yfir gjafir einstaklinga í
stólasjóðinn að upphæð sam-
tals 41.800 kr. Þar að auki er
hin almenna fjáröflun Kvenfé
lagsins til sjóðsins frá upphafi
Með innilegu þakklæti til allra
gefendanna og von um að sem
allra flestir styrki þetta mál
efni á sunnudaginn kemur, en
þá er kirkjudagur safnaðarins.
Allt, sem safnast þann dag,
rennur óskipt í stólasjóðinn.
Stólanefndin.
Sambandsþing Ungmennafé
lags íslands, hið 23. í röðinni,
verður sett að Hótel Sögu kl.
2 nk. laugardag.
f SÖFN
Borgarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308. Aðalsafn Þingholts-
stræti 29A. Útlánsdeildin er op-
in 2-10 alla virka daga nema
laugardaga 1-4. Lesstofan er op-
in alla virka daga kl. 10-10
nema laugardaga kl. 10-4. Úti-
búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla
daga nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30
alla virka daga nema laugar
daga. Útibúið við Sólheima 27
opið 4-7 alla virka daga nema
laugardaga.
Minjasafn Reykjavíkur Skúla-
,túni 2 er opið alla daga nema
laugardaga kl. 14-16.
Ameríska bókasafnið í Bænda-
höllinni við Hagatorg. Opið aiia
virka daga nema laugardaga frá
kl. 10-12 og 1-6.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30-3.30.
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
er opinn alla virka daga kl.
10-12, 13-19 og 20-22 nema
laugardaga kl. 10-12 og 13-19.
Útlán alla virka daga kl. 13-15.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar-
daga kl. 4-7 e.h.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13-19.
ÞjóðminjasafniS er opið dag-
lega frá kl. 1.30-4.
Listasafn ríkisins er opið kl.
1 30-4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju
daga og fimmtudaga frá kl. 1.30
til 4
Árbæjarsafnið er opið á hverj-
um degi kl. 2-6 nema mánudaga,
á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit-
ingar í Dillonshúsi á sama tíma
I LÆKNAR
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hr ngin. — Næturlæknir kl.
18.00-08.00. Sími 15030
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga.
Fjárhagsáætlun
NIDURSTÖOUTÖL-
✓
Drengjamet
í hástökki
Ólafsvík, 4. sept.
ÚTSVÖRIN voru birt og hengd
upp hér í gær. Niðurstöðutölur
fjárhagsáætlunarinnar eru 4.639.-
500.00 krónur.
Helztu tekjuliðirnir eru þessir:
Útsvör 2.913.500
Aðstöðugjöld 1.100.000
Framlag Jöfnunarsjóðs 400.000
Helztu útgjaldaliðir eru þessir:
Vatnsveita og holræsi 900.000
Menntamál 700.000
Tryggingar 600.000
Ólafsvíkurhöfn 500.000
Vegamál 200.000
Framfærslumál 190.000
Sveitarstjórn 190.000
Heilbrigðismál 150.000
Lagt var á gjaldendur sam-
kvæmt lögboðnum skattstiga
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 10. síðu
400 m. grindahlaup:
Janz, V-Þýzkaland 49,9
Haas, V-Þvzkaland 50,0
Frinolli, Ítalíu 50,4
Anissimov, Sovét 40,7
Cooper, England 51,0
Neumann. V-Þýzkaland 51.3
Morale, ítalfu 51,3
Makovski, Pólland 51,4
Miiller, V-Þvzkaiand 51,4
Heise, V-Þýzkaland 51,4
Rintamaki, Finnland 51,5
I kauptúna og gjöldin síðan lækkuð
:um 25%
Helztu aðstöðugjöld í Ólafsvík
greiða þessir aðilar:
Félög:
Kirkjusandur hf. 251.600
Hraðfr.h. Ólafsvíkur hf. 250.000
Kaupfélagið Dagsbrún 196.850
Verzlunin Skemman 120.000
Einstaklingar:
Halldór Jónsson 98.700
Víglundur Jónsson 76.200
Útsvör yfir 45. þúsund krónur
bera eftirtaldir aðilar:
! Randver Alfonss. vélstj. 61.000
Jónas E. Guðmundss. skips. 60.900
Guðm. Kr. Kristjóns sk.s. 51.400
Jón St. Halldórss, skipstj. 48.900
\ Sverrir Sigurjóns. kaupm. 45.100
FERNANDEL—í einkalífi sínu
nefndur Fernand Joseph Désiré
Contandin — hinn frægi franski
gamanleikari hefur nýlega gefið
leyfi til að myndum af honum
— brosandi sínu breiðasta hross-
tannabrosi — verði komið fyrir
í göngum franskra barnaskóla.
Myndir þessar eru liður í áróðri
skólayfirvaldanna fyrir því að böm
in bursti vel tennur sínar.
Engin lausn á
stjórnarkreppu
Hinn gamalkunni Janz hefur
einn náð betri tíma en 50 sek.
í sumar. ,en annar minna þekkt-
ur Þióðverji, Haas, er næstur
með 50 sek. rét.tar. Þjóðverjar
vírðast aiga urmul af 400 m.
erindahlaupurum í auenablikinu,
eða alls 5 af tíu beztu. Evrópu-
meistarinn og methafinn Morale
er ekki eins góður og í fvrra,
enda ekki gengið heill til skógar.
Frinolli, Ítalíu er verðugur arf-
taki Morale, en hann er þriðji
á skránni á undan hinum fræga
Rússa, Anissimov.
3000 m . hindrnnarhlaup:
Roelants, Beleíu 8:31,2
Sokolov, Sovét 8:33,2
Ossinov, Sovét. 8:34.4
Ruhl, A-Þvzkaland 8:37.6
Snan, Júsóslavíu 8:38.6
Sirén. Finnlandi 8:39.4
Naroditzki. Sovót 8:39.6
Persson. Svíbióð 8:39.8
Alekseyunas, Sovét 8:40.6
Komarov, Sovét 8:40,8
Fins og fvrr seeir. er Belgíu-
Helsingfors, 5. sept.
(NTB-FNB)
FULLTRÚAR stjórnmálaflokk-
anna í Finnlandi áttu í dag fundi
með Kekkonen forseta vegna
stjórnarkreppunnar, en ekkert
miðaði í átt til lausnar á krepp-
unni.
Stjórnmálamenn telja senni-
legast, að þekktum stjórnmála-
manni verði falið að kanna mögu-
leika á að útvega nýju stjórninni
grundvöll á þingi. Öruggt er tal-
ið, að það verði Kauno Kleemola
þingforseti úr Bændaflokknum,
sem fengið verði þetta verkefni.
Hins vegar er jafnöruggt talið,
að það verði ekki Kleemola, sem
falin verði stjórnarmyndun.
Birmingham
Framh. af 3. síðu.
Hún sagðí hins vegar, að hvítir
kynþáttacffÆækismenn hefðu
hringt í sig og hótað öllu illu. í
nótt hefði ofstækismaður einn
kastað stórum steini í svefnher-
bergisgluggann á heimili hennar
í GÆRKVÖLDI hófst Drengrja-
meistaramót Reykjavíkur á Mela-
vellinum. Ágætur árangur náðist í
I mörgum greinum og m. a. var sett
I eitt drengjamet. Sigurður Ingólfs-
son, Ármanni stökk 1.83 m. Gamla
drengjametið, 1.82 m. átti Skúli
Guðmundsson, KR, en það var 1.82
m. og var 22 ára gamalt. Nánar um
mótið á íþróttasíðu á morgun.
Skarphéðinn vann
Framh. af 10. síðu
K o n u r :
100 m. hl.
Helga ívarsd. hsk 13,4
Elízabet Sveinbj.d. hsh 13,6
Rannveig Halld. hsk 13,8
Rakel Ingvarsd. hsh 13,9
Langstökk.
Elízabet Sveinbj.d. hsh 4,66
Helga ívarsd. hsk 4,55
Margrét Hjaltadóttir, hsk 4,41
Helga Sveinbj.d. hsh 4,22
(Utan stigak.).
Dýrfinna Jónsd. hsk 4,32
Hástökk.
Guðrún Óskarsd. hsk 1,40
Kristín Guðm. hsk 1,30
Rakel Ingvarsd. hsh 1,80
Helga Sveinbj. hsh 1,25
(Utan stigak.)
Ragnh. Pálsdóttir, hsk 1,40
Kúluvarp.
Ragnh. Pálsdóttir hsk 9,34
Þórdís Kristjánsd. hsk 9,09
Elízabet Sveinbj., hsh 8,75
Svala Lárusd. hsh 8,72
(Utan stigak.)
Kristín Guðm. hsk 8,06
Kringlukast.
Ragnh. Pálsdóttir hsk 32,64
Ása Jakobsen, hsk 29,34
Svala Lárusd. hsh 26,49
Svandís Hallsd., hsh 22,63
(Utan stigak.).
Þórdís Kristj. hsk 23,50
4x100 m. boðhl.
A-sveit HSK 54,9
(Héraðsmet).
A-sveit HSH 56,7
Héraðssambandið Skarphéðinn
vann keppnina með 89 stig.
Héraðssámband Snæfellsnes og
Hnappadalssýslu 71 stig.
Snæfellingar buðu keppendum
og starfsmönnum til kaffidrykkju
| í samkomuhúsinu að Görðum, að
maanrinn Roelanto hpztnr f hindr
nnnrhiaurii í Evr^nn nú. enda
qiciraði hann á fm f Uplgrad í
fvrrp o£ er mikiR k-pnnnismaður.
A»r,r á skránni em Ausinr-Evr-
ónnhúar. nema Fimn’nri Sirén og
l-rrfinn Pérsson RlÍQcnr pirra hnlm
inninn á skránni p«a 5 af 10. Ko-
Vni0v er gamalkunnnr. pn hinir
Rúccarntr pru ]ítf hpl^tir.
Næst kemur röðín að stökk-
"neinunum.
ög fylltist rúmið af glerbrotum.
Að sögn AFP býr Robert Kenn
edy dómsmálaráðherra sig undir
að mæta hinni nýju óhlýðnisað
gerð Wallace ríkisstjóra með nýj
um dómsaðgerðum. Yfirvöld í
I Washington munu vera við því
búin að láta hart mæta hörðu ef
nauðsynlegt reynist til þess að
tryggja framkvæmd dómsúrskurða
um afnám kynþáttaaðskilnaðar í
skólum Alabama.
j lokinni keppni, voru þar verð-
laun veitt, og Skarphéðinsmenn
leystir út með gjöfum, ræður voru
og þar fluttar af gestum og heima-
mönnum.
Keppni þessi tókst í alla staðl
mjög vel, gekk greiðlega, þrátt
fyrir heldur óhagstætt veður.
Þátttakendur frá Skarphéðni í
ferð þessari voru um 40 þar af 28
keppendur.
H. Þ.
14 6. sept. 1963 — ALÞÝ 'UBLAÐIÐ