Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 9
 Greinin hefst á tveim vísum eftir Sölve Forsell. Þar segir: Að vera einhverjum eitthvað, þótt ekki sé nema að stytta þeim óttavillta stundirnar, l KVENFÓLKIÐ eða kannski sá, sem hló á veginum aðeins af gleði. Það er kannski ekki úr vegi, að taka nokkrar glefsur úr þess- ari grein og íhuga þær nánar. — Þér hefðuð átt að vera hérna 1 gærkvöldi, sagði starfs- maður og stakk höfðinu út um miðasölugatið. Þá voru 900 manns hérna í garðinum. vægast sagt litlar. Þær, sem ég hef talað við virðast engan veg- inn vera á minni bylgjulengd. Fyrstu áhrifin eru varanleg. Út litið skiptir þó ekki mestu máli. Eiginleikar svo sem glaðlyndi, skilningur, félagslyndi og réttur hugsunarháttur eru þyngri á met unum. — Það er ámóta líklegt, að ég finni hérna stúlku, sem er búin þessum eiginleikum lítur auk þessa vel út, — og ég vinni stóra vinninginn í happadrætt- inu. Hún ætti að hafa sömu áhuga mál og ég. Að minnsta kosti verð ur hún að sýna skilning á þeim. Hún á að vera sjálfstæð en elta ekki bara. Flestar stúlkur fara á böll til þess að hitta strák til að skemmta sér með. Tilviljunin ræður því, hvort maður hittir góðan pilt á balli sögðu tvær ungar stúlkur. Þeim kom saman um, að eiginmenn þyrftu að vera góðir, skemmti- legir, umhyggjusamir og alls ekki stærilátir í fasi. — En við förum ekki á ball til þess að hitta þann eina sanna . . . það er eins líklegt, að hann verði á vegi manns á götunni, í lestinni, í sporvagninum, í vinnunni, hvar sem er . . . Meðan við biðum eftir æsku- fólkinu fengum við okkur svala- drykk og reyndum að rifja upp orð prédikarans,- þar sem hann segir: Gleð þig, ungi maður í æsku þinni og lát liggja vel á þér unglingsár þín og breyt þú eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast. Yið fengum að bíða nokkrar klukkustundir áður en fjör fór að færast í dansinn, og tímabært var að bera upp spumingarnar, sem við ætluðum að fá svar við: — Hvernig á makinn að líta út? — Hvaða eiginleika á hann/ hún helzt að hafa? — Haldið þér, að það sé helzt að leita hans/hennar á dansleikj um? 1. svar: Ungur piltur frá Stokk hólmi svaraði spurningunum á þessa leið: — Ég er hingað komin til að hitta ungt fólk bæði stúlkur og pilta. Til að skjóta í mark, taka þátt í hlutaveltunni og sjá, hvað um er að vera. Það er mögulegt, að ég hitti hér tilvonandi eigin- konu mína, — en líkurnar eru í fyrra hitti ég prýðisstrák á balli í Gotlandi, sagði ein hinna ungu stúlkna, sem biðu eftir rökkrinu, svo að piliarnir yrðu hugdjarfari við að bjóða upp í dans. — Kannski hitti ég hérna ein hvern, sem mér geðjast að. Hann verður að vera góður piltur — og ástfanginn í mér. hinna ungu herra. En kannski má vera, að ég hitti hana þar eins og einhvers staðar annars staðar. Sú, sem ég giftist verður að vera búin öllum beztu eigin- leikum. Innst inni hafa víst all- ir búið sér til einhvers konar mynd af draumaprinsessunni, sem verður góð húsmóðir. Ég held tæpast, að ég fari á ball í þeirri trú, að hún verði þar . . , •v._/ Ég fer á ball til að skemmta mér, en ekki til að hitta tilvon- andi eiginkonu mína, sagði einn Einn Reykjavíkurprestanna hefur lagt það á sig að heim- sækja skemmtistaði bæjarins til þess að kanna, hvað þar er að gerast. Hann hefur komizt að raun um, að allir eru að leita ein- hvers, — sem stundum reynist erfitt að finna. Um verzlunarmannahelgina fór múgur manns inn í Þórsmörk og til annarra helgistaða ís- lenzkrar náttúru til þess að leita hamingjunnar. Það þótti guðs- mildi og mikið fagnaðarefni, að ekki skyldu verða stórslys á mönnum, manndráp eða viðhaft svívirðilegt athæfi á oþinberum vettvangi: — Æskulýðsfulltrúar og „raddir fólksins“, þ. e. dag- blöðin báru lof á skemmtiferða- fólkið fyrir að hafa ekki valdið meiri erfiðleikum en raun varð á. — Aðrir tautuðu í barm sinn og sögðu: Þakka skyldi þeim? En hvers er þetta fólk að leita, sem sækir gleðistaðina, þar sem fáir eru glaðir en allir hvarfl- andi augum yfir salina í leit að einhverju? Þótt allir séu að leita finna þeir ekki hverja aðra, — þeir leita en'finna ekki neitt . . Síðar um kvöldið féllumst við á, að skemmtunin hefði náð hámarki og tími væri til kom- inn að halda heim. Tvær ungar stúlkur höfðu komizt að sömu niðurstöðu, því að þær stóðu á vegarbrúninni og veifuðu bílum. Þær fengu að sitja í aftursæt- inu. . . — En hvers vegna farið þið af skemmtuninni? — Það var ekkert um að vera þar, músíkin var ekki nógu góð, það var dauft þarna og leiðinlegt. Og svo var alltof fátt fólk þarna í kvöld. í gær vorum við á öðru balli og nú ætlum við að sjá, hvort það er ekki meira fjör ann ars staðar, sögðu stúlkurnar. — Hvaða eiginl'eika eiga til- vonandi eiginmenn ykkar helzt að hafa til að bera? Þeir áttu að vera „eðlilegir" í útliti, kurteisir í framgöngu, góðir dansherrar, beztu menn og umhyggjusamir. Þegar við erum úti saman á hann að taka eftir þvi, að konan hans er með hon um og hirða ekki um aðrar stúlk ur eða vini. — Við förum út til að dansa. í hæsta lagi hittum við einhverja viðkunnanlega persónu, sem hægt er að tala við. En það þýð- ir ekkert að ætla sér slíkt, — það hendir alltaf af tilviljun, — ef það þá hendir?‘ >■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ '■■»■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■¥*£■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i 2!SSSS±S!iSSSSS!S»iKSSS“SSSSS!SSSSSSSSSaiiSaii ^^•^■.^•■■■■••■■■■■■■•■■•■■■■■^■■••■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■••■■■•■■■•■■•■•■■M' Ef von er á gestum, sem ætla rétt að líta inn, einlivern daginn, þcgar sólin skín í sum- ar — eða þá, að gera á fjöl- skyldunni vel til í sólarliita, er freistandi að bjóða ískald- an drykk, sem ekki aðeins er svalandi heldur einnig spenn- andi — eitthvað, sem húsinóð- irin getur verið hreykin af. KÓK OG ÍS. Hellið glösin hálffull af ís- ltaldri kók, en fyllið með nokkrum matskeiðum af van- illuís, Emmess-ís, heimatilbún- um ís eða jafnvel mjólkurís, — allt eftir geðþótta. Drykk- urinn er „borðaður” með skeið. MOKKA-SÚKKULAÐI- DRYKKUR. 2 dl. mjólk , 2 tsk. súkkulaði 1 tsk. Nes-kaffi V2 tsk. sykur 14 tsk. vanilla Þeytist duglega, þar til froða myndast. Borið fram með van- illuís — og ferskum berjum, ef vill (þegar þau eru á mark- aðinum). JARÐARBERJAFROÐA. Blandið saman IV2 dl. af kaldri mjólk, 2 msk. af vanillu ís, 5—G jarðarberjum, sem kramin hafa verið með gaffli. Þeytið, þar til froða myndast. Skreytt með einni matskeið af ís og einu jarðarberi. '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. sept. 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.