Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 12
KRÚSTJOV Framh. úr opnu. ‘ aftur áherzlu á forystuhlutverk flokl.sins og yfirstjórnarstarf ríkisins í atvinnugreinunum, og hins vegar, að Moskvu-valdhaf arnir hafa breytt sjónarmiði sínu til hlutverks þeirra sjálfra gagnvart öðrum kommúnista- ríkjum — að Kína undanskildu. Hannes á horninu Framhald af 2. síðu. mig í gær: Það er hægt að lækna þetta ástand með einu móti. Það á að afnema alla skatta — og taka allt í innflutningnum Jg í tollinum. Þar með verður eyðslan skattlögð, fyrirhyggjan og spar- semin verðlaunuð. Þar með eru skattsvikin útilokuð. EN TJM LEIÐ verður að vernda barnafjölskyldurnar, öryrkjana, aldraða fólkið. Það verður að hækka til muna fjölskyldubætur, örorkulaun og eliilaun. — Ef til vill mundi æðið minnka ef þetta væri gert. Hannes á horninu Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 Sími 24-540. Iqí J !///'/', '/% CeTí/re Dt 01 01 01 3 3 1 J 1 tLL’ EmanoruEiargler Framleitt einungis úr úrvals gier,-5 ára ábrygð Pantið tímanlega Korkiðjan h.f. Skúlagoín 51. — S(mi 23200. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30 Sírtii 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. KOOM ATTHE MAUMOO UNION ‘JOTICE IN THE NEW 5PAPER... MU&TNA ' I rOPöET 7Ö - | NOTEEfy Xt, : MO0OM Ég L- ’/EAN/AU'M BARNÁSAGA: TRÉHESTURINN lifandi, svo að-hann var tekinn niður og fluttur til hallar konungsins. Ungi prinsinn leit sjálfur eft- ir honum og þegar sár hams voru gróin gaf hann honum mikinn sjóð gullpeninga. Ungi prinsinn og prinsessan fengu aðra gift- ingarathöfn. Bráðlega erfði hann konungsríkið. Endir. Ma Liang og töfraburstinn EINU sinni var drengur sem hé,t Ma Liang. hann hafli ekki einu sinni efni á að kaupa sér einn var barn, svo að hann varð að vinna fyrir sér með því að tína eldivið og reita illgresi. Hann var snjall drengur og langaði til þess að læra að mála en hann hafði ekki einu sinni efn á að kaupa sér einn bursta. Dag einn fór Ma Liang fram hjá skóla meðan skólastjórinn var að mála og hann horfði frá sér numinn á strikin sem hann gerði með burstanum. Áður en hann vissi af hafði hann læðzt inn í skól- ann. — Mig langar svo mikið til þess að læra að mála, sagði hann. Viltu vera svo vænn að lána mér einn bursta? — Hvað, skólastjórinn leit á hann. Lítill betl ari vill fá að mála? Þig hlýtur að vera að dreyma. Hann rak drenginn í burt. En Ma Liang vissi hvað hann vildi. — Hvers vegna skyldi ég ekki læra að mála jafnvel þó að ég sé fátækur, sagði hann við sjálf- an sig. Hann ákvað að læra og æfði sig mikið á hverj um degi. Þegar hann fór upp í fjöllin til þess að safna eldivið, notaði hann trjágrein til þess að teikna fugla í sandinn, þegar hann fór niður að ánni til þess að skera reyr, bleytti hann fingurinn í vatninu og teiknaði fiska á klettana, þegar hann kom heim teiknaði hann hina fáu húsmuni sína á veggina í hellinum, þar til allir veggirnir voru, þaktir teilcningum. Tíminn leið fljótt og þar sem Ma Liang lét engan dag líða án þess að æfa sig, fór honum auð- vitað mikið fram. Fólk, sem sá myndir hans bjóst hálft í hvoni við að fuglamir færu að tísta og fiskarnir að synda. En Ma Liang átti ennþá engan bursta. Hann hugsaði oft um það bversu hamingjusamur hann yrði, ef að hann tetti bursta. Kvöld eitt eftir að hafa stritað og teiknað all an daginn steinsofnaði Ma Liang um leið og hann lagðist á mottuna sína. Þá kom gamall maður til hans og gaf honum bursta. — Þetta er töfrabursti, sagði gamli maðurinn. Notaðu hann með gætni. Ma Liang tók við burst- anum. Hann var úr skíragulli og frekar þungur. — En hvað þetta er fallegur bursti. Hann hoppaði af gleði. Þakka þér innilega fyrir . . . Mundi ég nú eftir öllu, sem ég þurfti þetta. Kata, KATA. fallinu, það er allt að fara í kaf. að gera? — Fá húsnæði, auglýsa fundinn. — Hvað er að Potee? Ég má ekki gleyma að láta rektor vita um — Stattu ekki með Iöppina yfir niður- I 9AIP ' iAhB )__ youg foot oF-r THE PPAIN! THS BU'LDINö 19 FLOOP- J2. 6- seP1 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.