Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 10
Beztu frjálsíbróttaafrekin: Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Efnilegt íþróttafólk Roelants langbeztur I hindrunarhlaupi FYRIR nokkrum árum voru Sússar með bestu 400 m. grinda- hlauparana, en Þjóðverjar áttu beztu mennina í 110 m. grind. Nú hefur þetta snúizt við. Bel- giumaðurinn Roelants er lang- beztur og öruggastur í 3000 m. hindrunarhlaupi, en hlauparar frá Austur-Evrópu eru í næstu sæt- um. 110 m. grindahlaup: Michailov, Sovét 13,8 Willimczik, V-Þýzkaland 13,9 Duriez, Frakkl. 13,9 Dolbov, Sovét 13,9 Kontriev, Sovét 13,9 Cardel, Frakkland 13,9 Mazza, Ítalíu 14,0 Forssander,^ Sviþjóð 14,1 Tsjistjakov, Sovét 14,1 Parker, England 14,1 Marien, Belgíu 14,1 Taitt, England 14,1 Fournet, Frakkland 14,1 þegar þess þarf með. í keppni U S A og Sovét í sumar vann hann einn sinn stærsta sigur, þegar hann sigraði báða Bandaríkja- mennina. Dolbov og Kontriev á- samt V-Þjóðverjanum Willimczik og Frakkanum Cardel hafa einnig náð betri tíma en 14 sek. Þetta eru allt ungir menn með framtíð- ina fyrir sér. Svíinn Forssander gat ekki keppt í fyrra vegna meiðsla, en virðist nú hafa náð sér á strik aftur. Framh. á 14. síðu. Rússinn Michailov hefur ver ið bezti 110 m. grindahlaupari j Evrópu síðan Martin Lauer hætti' keppni. Hann er öruggur með 14 sek. og getur hlaupið á 13,8-13,9 Forsalð aðgöngu- miöa er hðfin MIKILL áhugi er á leik íslend- inga og 'Breta sem hefst á-Langardalsvellinum kl. 16 á morg un. Forsala aðgöngumiða hófst í gær og heldur áfram kl. 1 til 7 á Hótel Heklu grunninum. Á laug- ardag verður selt á sama stað til kl. 1, en eftir það á Laugardals- vellinum. Fólk er áminnt um að kaupa miða tímanlega til að forðast þrengsli síðasta klukkutímann. — Síðast þegar landsleikur fór fram voru öll stúkusæti seld á föstu- dagskvöld fyrir leikinn og fór hann þó fram á sunnudegi. Verð aðgöngumiða er 10 krónur fyrir börn, 50 kr. stæði og 100 kr. stúku. í sambandi við leikinn gefa Sam tök íþróttafréttamanna út veglega leikskrá, en í henni er að finna allar upplýsingar um bæði liðin, auk annars efnis. Frjálsíþróttamenn Skarphéðins sem sigruðu HSH. — Ljósm: Tóinas Jónsson. Skðrphéðinn vðnn HSH með 89:71 stig Jafn og góður árangur í flestum greinum SUNNUDAGINN 1. sept. fór fram að Görðum í Staðarsveit keppni í frjálsum íþróttum milli Snæfellinga og Héraðasambands- ins Skarphéðins. Úrslit í einstökum greinum: K a r 1 a r : 100 m. hl. Gestur Einarsson, hsk 11,4 Guðm. Jónsson hsk 11,6 Sig. Kristjánsson hsh 11,8 Guðbj. Gunnarsson, hsh 11,9 400 m. hl. Gestur Einarsson hsk 54,5 Guðbj. Gunnarsson hsh 55,0 Sævar Gunnarsson hsk 57,0 Heigi Sigurvinsson hsh 58,0 MORALE — aðeins nr. 7 ★ SVÍAR sigruðu Finna í frjáls- um íþróttum nýlega með 120 stig- um gegn 90, sem er svipað og búizt var við. Finninn Repo setti nýtt Norðurlandamet í kringlukasti með 57.61 m. ★ NORÐMENN biðu mikinn ósig ur fyrir Pólverjum í Iandsleik í knattspyrnu í fyrrakvöld. Pólverj- ar skoruðu 9 mörk, en Norðmenn ekkert. V' ★BOBBY Mc Gregor hefur enn sett heimsmet í 110 yds skriðsundi, hann synti á 54.1 sek. 1500 m. hl. Daníel Njálsson, hsh 6,69 Jón H. Sig. hsk 4:36,5 Þórður Indriðason, hsh 4:58,4 Ólafur Einarsson, hsk 4:58,6 Langstökk. Gestur Einarsson, hsk 6,69 Sig. Hjörleifsson, hsh 6,39 Guðm. Jónsson, hsk 6,28 Þórður Indriðason, hsh 6,15 Þrístökk. Bjarni Einarsson, hsk 13,74 Sig. Hjörl. hsh 13,73 (ísl. sv.-met). Karl Stefánsson, hsk 13,50 Þórður Indriðason, hsh 13,31 Hástökk: Ingólfur Bárðarson hsk 1,71 Gunnar Marmundss., hsk 1,71 Sig. Hjörl. hsh 1,65 Þórður Indriðason, hsh 1,60 Kúluvarp. Erling Jóhannesson, hsh 13,72 Sigþór Hjörl. hsk 13,46 Sveinn Sveinsson, hsk 12,03 Magnús Sigurðsson, hsk 11,96 (Utan stigak. Guðm. Axelsson, hsk 11,82 Kringlukast. Erling Jóhannesson, hsh 43,15 Sigurþór Iljörl. hsh 40,46 Sveinn Sveinsson hsk 38,35 Guðm. Axelsson, hsk 35,46 Spjótkast. Hildimundur Bjömss. hsh 52,0 (Hér.-met). Sig. Þ. Jónsson, hsh 50,33 Ólafur Einarsson, hsk 37,92 Bjarki Reynisson, hsk 37,84 4x100 m. boðhl. A-sveit HSK A-sveit HSH 47,4 48,3 ' Framh. á 14. síðu. Kvennakeppni á meistaramótinu I sambandi við Meistaramót Reykjavíknr verður efnt til keppni í þessum greinum fyrir konur: 9. sept.: 100 m - 400 m - hástökk langstökk - kúluvarp. 10. sept.: 200 m - 80 m grhl. - 4x100 m boðhlaup - kringlukast - spjótkast. Tilkynningar um þátttöku skulu hafa borizt skrifstofu vallarstjóra fyrir hádegi mánudag 9. sept.: Bretar eru ekki mjög bjartsýnir Töluvert er skrifað um lands leikinn í brezk blöð, en lít- ið spáð um væntanleg úrslit. Blöðin eru ekkert alltof bjart sýn, sennilega muna ein- hverjir íþróttafréttamann- anna brezku eftir ágætum Ieik íslenzka ' landsliðsins gegn írsku atvinnumönnun- um I fyrra. Heyrzt hcfur að Brctarn- ir ætli að nota hið margum- talaða leikkerfi 4-2-4. 10 6. sept. 1963 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.