Vísir - 24.07.1972, Qupperneq 12
Sigurmarkið
fyrir leikslok
4 mínútum
Skemmtilegur og jafn leikur
á Skaga á laugardag
Hörkuskemmtilegum
og jöfnum leik Akurnes-
inga og KRinga é laugar-
daginn uppi á Skaga lauk
meö sigri heimamanna,
sem skoruðu þrjú mörk
gegn tveimur mörkum
KR. Staöan i hálfleik var
2-1 fyrir Akranes, KR
jafnaöi þegar þriöjungur
var af siðari hálfleik, en
Akurnesingarnir skoruöu
sigurmarkiö aöeins fjór-
um minútum fyrir leiks-
lok.
KR hóf leikinn meft stórsókn,
og sótti gegn all snörpum vindi.
Kftir skot Sigurðar Indriðason-
ar i þverslá á fjórðu minútu
duldist það engum að KRingar
voru til alls liklegir i þessum
leik, enda urðu þeir fyrri til að
skora. A 13. minútu tókst Birni
Péturssyni sem oftar að leika
upp að endalinu vallarhelmings
Akurnesinga, þar sem hann gaf
fyrir markið frá hægri. Þar var
Alli Þór Héðinsson fyrir, stökk
upp og skallaði boltann af
öryggi i hornið vinstra megin.
Eftir þetta áfall Akurnesinga
var sem þeir tækju að beita sér
af meiri ákveðni, og unnu smám
saman aukin viild á vellinum, og
er frá leið lá sóknarþunginn á
KR-markið. Eyleifur, Teitur og
Karl Þórðarson, stórkostlegt
efni, sem tekið hefur stöðu
Matthiasar Ilallgrimssonar á
hægri kantinum, byggðu vel
upp, og á 22. minútu kom jöfn-
unarmarkið frá Karli. Á öllu
áttu menn von, öðru en þvi að
mark yrði á þessari stundu.
Karl fékk boltann langt úti á
velli, svona 10-20 metra fyrir
utan vitateig, og skaut föstu og
háu skoti að KR-markinu.
Magnús markvörður Guð-
mundsson var alls ekki illa stað-
settur m iðað við eðlilegar
aðstæður, en samt sem áður
flaug boltinn yfir hendur hans,
sleikti neðanverða þverslána og
inn.
Skagamenn tóku siðan for-
ystuna á 35. minútu þegar Teit-
ur Þórðarson einlék inn i vita-
teig KR, en sendi siðan boltann
út til vinstri, þar sem hinn há-
vaxni Jón Alfreðsson hafði
l'undið smugu i varnarvegg Sig-
mundar Sigurðssonar og Þórðar
Jónssonar og viðstöðulaust
vinstrafótarskot Jóns lenti
óverjandi i hægra horninu.
Hinir ungu og spræku KRing-
ar, með þá eldri i liðinu sem
nokkurs konar akkeri i stórsjó
knattsprynunnar, eru sannar-
lega lið, sem vert verður að
l'ylgjast með. Þeir áttu siður en
svo minna i þessum leik við arf-
taka merkisins i knattspyrnu-
bænum, og eftir 17 minútna leik
i siðari hálfleik jöfnuðu þeir enn
metin, 2-2.
Þetta mark var sterkan keim
af þvi fyrra, og engu likara en
þeir Björn og Atli hefðu æft
þetta sérstaklega fyrir leikinn. 1
þetta sinn tók Björn hornspyrnu
frá hægri, og hitti beint i höfuð á
Atla, sem skallaði, eins og i
fyrra skiptið, rakleiöis i mark.
Um miðbik siðari hálfleiks
ógnuðu Akurnesingarnir mjög,
en sterk vörn KR stöðvaði allar
sóknarlotur áður en i óefni var
komið. Siðan, er á leið, snerist
dæmið við, og KR tók að þrýsta
á markiö hjá mótherjunum.
Þó tókst hinum skemmtilega
miðherja Akurnesinga tvivegis
Akureyringar „sölluðu"
ísfirsku gestina niður
— en „móttökurnar" ó Húsavik voru öllu skórri
Akureyringar voru i sannköll-
uðu ..banastuði” i 2. dcildarleikn-
uin gcgn isfirðingum um lielgina,
þvi eftir afskaplega rólegan fyrri
liálfleik lengst af var eins og ein-
liver diilinii kraftur leystist úr
læðingi i siðari hálfleiknum, og
fimm niiirk fylgdu.
Eyjólfur Ágústsson skoraði
fyrsta markið upp úr aukaspyrnu
i fyrri hálfleik og rétt undir lok
hálfleiksins bætti Magnús Jóna-
tansson öðru við. En seinni hálf-
leikurinn var einstefna á isa-
fjarðarmarkið. Magnús byrjaði
markasúpuna, tók boltann við-
stiiðulaust á lofti og skorar. Þá
bætti Kári 4. markinu við þegar
hann slapp einn innfyrir með
boltann.
Sigurbjörn skoraði svo 5:0 eftir
mistök markmanns, og 6:0 skor-
aði Kári svo með skoti af 20 metra
færi, en markvörðurinn missir
gegnum klolið. Lokamarkið átti
svo Sigurbjiirn, 7:0 eftir þvögu við
isafjarðarmarkið. Heldur lélegur
leikur, og yfirburðirnir allt of
miklir til að leikurinn gæti nokkru
sinni orðið skemmtilegur.
Þarmeð heldur Akureyri for-
ystu sinni i deildinni, en FH ógnar
stöðugt. Leikur þessara liða i
Hafnarfirði 12. ágúst ætti þvi að
skýra linurnar talsvert.
Á Húsavik léku tsfirðingarnir i
sömu ferð, og þar voru ,,mót-
tökurnar” öllu skárri, þar urðu
úrslit þau að Völsungar sigruðu
með 4:2. en leikurinn var allur
jafnari enda þótt heimaliðið ynni
þarna réttlátan sigur. þrátt fyrir
fádæma lélega vörn. Þar skoraði
Hermann Jónasson 3 markanna
fyrir Völsunga, en Hreinn Elliða-
son eitt.
Mistðk íboðun dómara, línuvarða og liða:
Takfi leikmenn mœta of
seint — nehoði að dœma
Þegar Reynismenn úr Sand-
gerði mættu til leiks gegn
Stjörnunni i Garðarhreppi á
föstudagskvöldið sagðist Þor-
varður dóniari Björnsson ekki
mundu dæma. þeir hefðu mætt
of seint. Var annar linuvarð-
anna þó ekki mættur. Töldu
Reynismenn þá hefð komna á i
dcildinni að leikir hæfust kl.
>0.30 en ekki 20 eins og i leikskrá
stendur.
Stjörnumenn voru tilbúnir að
leika, svo og linuverðir, allir
nema dómarinn. Kom i ljós sið-
ar að um mistök hafði verið að
ræða hjá boðunarmanni dómara
og gaf hann leikmönnum Reynis
yfirlýsingu um að mistökum
sinum væri um að kenna. og
yrði nýr leikur háður.
1 3. deildinni gerði Viðir jafn-
tefli við Fylki úr Árbæjarhverfi.
1:1. Átti Fylkir þó mun meira i
leiknum og hefði átt sigur skilið.
Úti á landi urðu helztu úrslit i
3. deildinni þau um helgina að
Þróttur á Neskaupstað vann
stóran sigur i leiknum við Hug-
in. 7:1 og liklega hefur þar ver-
ið sett tslandsmet i skotfimi.
talin voru ein 42 skot á mark
Hugins. en 7 lentu á réttum stað.
Leiðir Þróttur þvi örugglega i
Austf jarðariðlinum.
Hinsvegar urðu sviptingar i
Noröurlandsriðli, Siglfirðingar
gerðu jafntefli við Magna frá
Grenivik, en Skagfirðingar voru
heppnir i leiknum við Olafsfirð-
ingana, unnu með 4:2 i jöfnum
leik og spennandi. eftir að
Ólafsfirðingar skoruðu tvö
fyrstu mörkin. Stendur keppnin
þvi milli Skagfirðinganna og
Siglfirðinga i riðlinum.
að rata leiðina að KRmarkinu.
Á 40. minútu hafnaði þrumuskot
hans af löngu færi i þverslá, og
yfir, og einni minútu siðar fékk
hann boltann óvænt rétt utan
vitateigs KR, með aðeins einn
varnarmann auk markvarðar-
ins milli þeirra Eyleifs Haf-
steinssonar og marksins. Þeir
kunnu lika svo sannarlega að
notfæra sér þetta óvænta tæki-
færi. Teitur brunaði upp völlinn
með boltann, þar til varnar-
maðurinn sneri sér að honum,
en gaf þá boltann yfir til Eyleifs,
sem ekki linnti sprettinum fyrr
en boltinn lá i markinu að baki
Magnúsar markvarðar sem
gerði góða tilraun til að verja.
Akurnesingarnir geta verið
ánægðir með þennan sigur, þvi
hiö ört vaxandi lið KR veitti
þeim mjög sterka mótspyrnu.
Akurnesingarnir geta ekki siður
verið ánægðir með efniviðinn til
að hlaup i skörðin, þegar eitt-
hvað amar að hinum „föstu”
leikmönnum liðsins, enda er það
varla sársaukalaust neinu liði,
þegar leikmenn á borð við Har-
ald Sturlaugsson, Matthias
Hallgrimsson og Björn Lárus-
son haltra utan vallar og horfa
á gþ
Þá er því lokið, —
rétt einu sinni . . .
Það var eins og eitthvað vantaöi
fyrri dag meistaramótsins i
frjálsum iþróttum. — jú, það
var Valbjörn Þorláksson. sem
menn söknuðu. Hann gat ekki
mætt á laugardaginn, en i gær
var liann mættur hress og kátur
að venju. og heim fór hann sem
tvöfaldur islandsmeistari, fyrst
vann hann 110 metra grinda-
hlaupið á 15.2 i hörkukeppni við
Borgþór Magnússon, sem hljóp
á 15.3, —- og siðan var það
stangarstökkið, auðvitað vann
Valbjörn þar einnig, — það var
1S. sinn sem hann varð islands-
meistari i greininni, geri aðrir
betur. Valbjörn stökk 4.20
metra, en Guðmundur Jó-
hannesson 2 metra slétta. Og á
myndinni er Valbjörn að lokinni
keppninni og engu likara en að
liann segi ,,þá er þvi lokið, —
rétt einu sinni...”