Vísir - 14.08.1972, Page 10

Vísir - 14.08.1972, Page 10
STAÐAN í 1. DEILD Úrslit i 1. dcild á laugar- dag urðu þessi: Akranes-Fram 2-3 ÍBV-Keflavik (1-1 Staðan i deildinni er nú þannig: Fram !) 6 3 0 22-12 15 Akranes 10 6 0 4 20-14 12 Breiftbl. !) 4 2 3 9-13 10 Kefiavik 10 3 4 3 17-1!) 10 Vcst. 8 3 2 3 21-17 8 KR 8 3 1 3 13-13 7 Valur 7 1 3 3 11-12 5 Vikingur !) 1 1 7 2-15 3 Markhæstu leikmenn eru mi: Kylcifur Ilafsteinsson.í A, !) Atli l»ór UéAinsson.KK 7 Kteinar .lóhannsson.ÍBK 7 Tómas Páisson.íBV 7 Ingi B. Albcrtsson.VAL (> Kristinn .lörundss.Fram, (> Teitur Þóröars.íA (> Krlcndur Magnúss.Fram 5 Asgcir Sigurvinss.ÍBV 4 Mart. (leirss.Fram 4 STAÐAN í 2. DEILD l>rir lcikir voru háðir i 2. deild á laugardag og urftu úrslit þessi: FIl-Akurcyri 1-1 Völsungur-Armann 1-1 isafjöriiur-Þróttur 1-1 Staöan cr nú þannig: Akureyri 10 K 2 (I 25- !) 18 Fll 10 7 2 0 25- 8 17 Völsuilg. 10 5 2 2 21-15 12 Þróttur !) :t 4 2 17-15 10 Selfoss !) :t (I (> 15-18 (> Armann 8 2 1 5 11-20 5 Haukar 10 2 0 8 11-21 4 isafjöröur 8 0 17 (>-:i:t 1 Marklixstu icikinenn i dcildinní cru: Kári Arnason. ÍBA, II llelgi Kagnarsson.FII !) Ilreinn Kilióason. Völs. !) Sumarl. Guiibjartss. Self. !) STAÐAN í 3. DEILD Þrir lei ikir hafa að undanförnu verió háðir i A- riftli 3. deildar og úrslit þessi. N iarðvik-Viöir i-i Stjarnan Gi •indavik 4-1 Fylkir-IIrönn 8-0 Staðan i deildinni er þannig: Viðir 117 3 1 37-12 17 Fylkir 10 5 3 2 28-11) 13 Iteynir 9 4 2 3 22-12 10 Stjarnan 8 5 0 3 17-12 10 Njarðvik 9 3 2 4 10-18 8 Ilrönn 8 2 0 0 11-34 4 Grindavik 9 1 1 7 7-40 2 l B-riðli vann Viking ur, ólafsvik, Stranda imcn n 5-1 og hefur tryggt scr rétt i úrslitákeppni 3. deildar ásamt Viöi, Siglufirði og Þrótti Neskaupstað. Staðan i B-riðii. Vikingur (>411 1!)- (i !) Borgfirð. 5 2 2 1 13- 9 (i Bolvik. 5 13 1 7-10 5 Strandam. 0 0 2 4 8-22 2 Haldur Scheving var afteins á undan Teiti Þóröarsyni og tókst aö koma knettinum út fyrir endamörk i afar hættulegu upphlaupi Skagamanna i siöari hálfleik. Ljósmynd Bjarnleifur. Lið, sem hefur slíkt lón hlýtur að verða meistari — Fram sigraði ÍA 3-2 á laugardag, en létt hefði átt að vera fyrir Skagamenn að koma í veg fyrir öll mörkin Þegar gott lið fær lieppnina einnig i lið nieð sér veröur fátt til varnar og það kom vel i ljós á Akranesi á laugar- (íag, þegar efstu lið 1. deildar léku þar. Fram er gott liö á islenzkan mælikvarða og það var lieppni eða ölíu heldur óheppni Skagamanna, að Fram hlaut bæði stig- in i leiknum og siglir nú hraðbyri i íslandsmeist- aratitilinn. En ósköp lielöi átt að vera létt fyr- ir Skagamenn að kom- ast h já öllum mörkunum þremur, sem þeir fengu á sig i leiknum — hrein gjafamörk. Fram sigraði með 3-2 i all- þokkalegum leik i yndislegu veðri, þar sem fjöldi áhorfenda var á Langasandi. Lið Akurnes- inga var algjörlega óþekkjanlegt frá leiknum við Breiðablik og var þó aðeins ein breyting — Eyleifur Hafsteinsson lék i liðinu! Fram- liðið stendur yfirleitt alltaf fyrir sinu, en taugaspenna setti tals- verðmörk á leik liðsins, auk þess, sem vörnin er ekki hin sama án Sigurbergs, sem nú hefur snúið sér alveg að handboltanum. Fyrir leikinn og i leikhléi leitaði ég talsvert að Helga vini minum hjá Rafveitunni og Þóru konu hans i Eddu, en fann hvergi, en það merkilega skeði i þessum leik, að Hörður sonur þeirra lék i marki Akraness, og tengdasonur- inn Þorbergur i marki Fram — en það mátti talsvert greina á leik Harðar Helgasonar, að hann lék nú i fyrsta skipti gegn sinum gömlu félögum i Fram. Taugarn- ar voru engan veginn i lagi og það kostaði tvö mörk. En snúum okkur að leiknum. Lengi vel voru Skagamenn sterk- ari aðilinn og það gaf uppskeru á 23. min. Jón Alfreðsson lék upp miðjuna — lenti i návigi við varn- armann og knötturinn hrökk til vinsælasta leikmannsins á vellin- um, Karls Þórðarsonar, sem gaf vel fyrir. Teitur Þórðarson skauzt fram — mun sneggri en allir aðrir og renndi knettinum framhjá Þorbergi. 1-0 og augna- bliki siðar munaði litlu að ÍA kæmist i 2-0. Teitur brauzt i gegn og lék upp kantinn — gaf fyrir á Eyleif frian, sem rann til i skot- stöðunni og gullið tækifæri rann út i sandinn. Siðan dundu ósköpin yfir Skagamenn. Fyrst voru þeir Þröstur Stefánsson og Jón Gunn- laugsson með knöttinn á milli sin og engin hætta virtist sjáanleg. En það varð misskilningur milli þessara ágætu leikmanna — hvorugur spyrnti frá, þeir rákust siðan saman og þá spyrnti annar knettinum beint i hinn og knöttur inn hrökk inn fyrir vörnina. Er- lendur Magnússon var fljótur á átta sig — renndi sér milli þeirra og gott skot hans út við stöng réð Hörður ekkert við 1-1. Rétt á eftir lék Elmar Geirsson upp að enda- mörkum og gaf fyrir — Hörður al- gjörlega fraus i markinu, knött- urinn sveif yfir hann og féll svo niður i markhornið og þar með hafði Fram tekið forustuna með tveimur ódýrum mörkum. Framan af siðari hálfleiknum voru Skagamenn einnig sterkara liðið — litlu munaði að Teiti tækist að jafna á 12. min. eins og mynd- in sýnir — Eyleifur komst einn i gegn á 18. min. en spyrnti yfir, en siðan fór að halla undan fæti hjá heimamönnum. Eyleifur fór að haltra — Karl og Jón Gunnlaugs- son fengu báðir að sjá gula spjaldið dómarans. Það var eins og eitthvað von- leysi gripi um sig, þegar Eyleifur varð að yfirgefa völlinn eftir tæp- lega hálftima og á sama tima var Gunnari kippt út af. Og þetta not- færði Fram sér — að visu með enn einu ódýru marki. A 32. min. lék Elmar i gegn með hraða sinum — en skot hans á mark var mis- heppnað. Knötturinn var á leið langt framhjá þegar Hörður kast- aði sér fram — kom fingurgóm- unum á knöttinn og missti hann frá sér. Jóhannes var nærstadd- ur, en hreinsun hans var alveg misheppnuð, spyrnti beint til Eggerts Steingrimssonar og hann renndi boltanum, eftir að hafa leikiö inn i teiginn, til Kristins Jörundssonar og gott skot hans réð Hörður ekkert við 3-1 og úrslit virtust ráðin. En ekki alveg. A 37. min var spyrnt langt fram völlinn i átt að Fram-markinu — vörnin hafði hætt sér of framarlega. Leó Jóhannsson, sem kom i stað Ey- leifs, var fljótari en aðrir og sigr- aði einnig i viðureign sinni við Þorberg. Knötturinn rann að Fram-markinu, kom innan á

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.