Vísir - 14.08.1972, Page 13

Vísir - 14.08.1972, Page 13
Visir Mánudagur 14. ágúst 1972 13 Krá setningu iþróttaþings i Hafnarfirði á laugardag. Ljósmynd Bjarnleifur. Gísli Halldórsson endurkjðrinn forseti ÍSÍ iþróttaþingi ÍSÍ, sem hófstá laugardagsmorgun í Hafnarfirði, iauk i gær- kvöldi og var Gisli Halldórsson, forseti borgarstjórnar, endurkjör- inn forseti ÍSÍ. Aðriri stjórn voru kjörnir Sveinn Björns- son, Gunnlaugur J. Briem, Hannes Þ. Sigurðsson og Ólafur Jónsson (Flosa), sem var kjörinn í stað Þorvarðs Arnas.s e m baðst undan endurkosningu. Þorvarði voru þökkuð mikil störf í þágu iSi undanfarin ár. Rétt til setu á þinginu áttu 93 fulltrúar frá 37 iþróttabanda- lögum, ungmenna- og héraðs- samböndum og sérsamböndum. t skýrslu framkvæmdanefndar tSl, sem lögð var fram á fundinum, kom i ljós að innan sambandsins eru iðkaðar 18 iþróttagreinar 1971 með 38119 þátttakendum og er knattspyrnan þar fjölmennust með 10.407 iðkendur. Næst kemur hand- knattleikur með 6161 iðkendur. Miklar umræður urðu á þinginu um hin margvislegustu efni og m.a. samþykkt eftirfarandi til- laga. „tþróttaþing tSt skorar á hæst- virtan menntamálaráðherra að gefa Útvarpsráði fyrirmæli um að afnema bann á sýningu inn- lends iþróttaefnis, þar sem aug- lýsingar koma fram á búningum leikmanna og gera á þann hátt is- lenzku iþróttaefni jafn hátt undir höfði og erlendu”. Þingforseti var Einar Þ. Mathiesen, og 2. þingforseti Jóhannes Sigmundsson. Þingritarar voru Sigurgeir Guðmannsson og Sigurður Magnússon. Nánar verður skýrt frá störfum iþróttaþings siðar hér i blaðinu. — hsim. œsSt ^>1 Samband ísl. samvinnufélaga J INNFLUTNINGSDEILD Gefjutl Austurstræti, DotUUS Laugavegi og kaupfélögin um land allt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.