Vísir - 14.08.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 14.08.1972, Blaðsíða 18
18 Yisir Mánudagur 14. ágúst 1972 Fint! Tarzan fer ekki úr hell- junum fyrrenhann finnurmig... bezt að halda þangað, af stað nú, eðla! . að likja eftir gömlum meistaraverkum úr safninu hans..... A Ég fer aó fá samhengi i þetta, Yvonne! begar ég hitti Rassin var ég fátæk og óþekkt. . . En hann taldi að ég hefði hæfileika og sá um menntun mina, fyrst kenndi hann mér COPENHHGtN NYJABIO Leigu- morðinginn an unmoral pícture Hörkuspennandi og sérstæð ný amerisk sakamálamynd Leikstjóri: S. Lee Pogostine. Aðalhlutverk: STJORNUBÍO James Coburn Lee Remick Burgiss Meredith. Svnd kl. 5, 7 og 9 Á veikum þræði Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. islenzkur texti Könnuð innan 12 ára. Eineygði fálkinn (Castle Keep) Frá ^ Náttúruverndarráði um auglýsingar meöf ram vegum Náttúruverndarráð vekur athygli á 19. grein náttúruverndarlaganna, en þar seg- ir: „óheimilt er að setja upp auglýsingar meðfram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis. Þó er heimilt að setja upp lát- lausar auglýsingar um atvinnurekstur eða þjónustu eða vörur á eign, þar sem slik starfsemi eða framleiðsla fer fram. Ilvers konar áletranir á náttúrumyndanir eru óheimilar. Spjöld með leiðbeiningum fyrir vegfar- endur, svo sem um leiðir, nöfn bæja, án- ingastaði, þjóðgarða og friðunarsvæði falla ekki undir ákvæði þessi.” Náttúruverndarráð úrskurðar vafaatriði. Náttúruverndarráð HAFNARBIO i ánauð hjá indiánum. (A man called Horse.) Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum. Tekin i litum og cinemascope. I aðalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. tslenzkur texti Bönnuð börnum TONABIO Tlie last tinie Vfrgil Tibbs had a day like this was “ln The Heat Ot The Night’ SIDNEY POITIER MARTIN LANDAU A WAL i ÍP. MIPhSCH PROí HICÍiON THEYCML ME MISTER TIBBS! Nafn mitt er ,/Mr. TIBBS'" (Tliey call me mister Tibbs) Afar spennandi, ný amerísk kvikmynd i litum með SIDNEY POITIER i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,1 næturhitanum’’ Leikstjóri: Gordon Douglas. Tón- list: Quincy Jones. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Martin Landau, Barbara McNair, Anthony Zerbe íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Könnuð börnum. FASTEIGNIR Tilsölu 2ja herbergja ibúð i Hafn- arfirði. 150 fm verzlunar og iðnaðarpláss i miðborginni. Fokhelt raðhús i Breiðholti. Raðhús i Fossvogi með bilskúr. Skipti æskileg á sérhæð. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.