Vísir - 14.08.1972, Síða 20
'
Þarna er uppáhalds þjórarinn þinn?
Mæja, er hann hættur við þig? — ég
»— ______ hef ekki séð hannnýlega'
HVAR N
HEFUR ÞO
VERIÐ
SIÐUSTU
^ ÞRJAR ^
VIKURNAR!
_
EF ÞO VERÐUR
AÐ VITA ÞAÐ,
ÞA HEF ÉG
FLAKKAÐ UM
MEÐ KONUNNI
MINNI!!
Þær halda
aö þær eigi
. mann. .
VEÐRIÐ
I DAG
Vestankaldi eða
stinningskaldi.
Skúrir Hiti 7-9
stig.
t
ANDLAT
Jakol> Jóhaiinesson Smári. Oldu-
giitu 5, andaðist 11. ágúst 83. ára
að aldri. Hann verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkja kl. 1.30 á
morgun.
Itjiirn Jóiissoii, Sal'amýri 75
andaðist 4. ágúst, 92 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá
Aðventistakirkjunni kl. 2 á
morgun.
(íeir Itorgþór llalldórsson,
Stóragerði 14, andaðisl 7. ágúst,
45 ára að aldri. Hann verður
jarðsunginn fró Fossvogskirkju
kl. 3 á morgun.
ÁRNAÐ HEILLA •
Laugardaginn 10. júni voru gefin
saman i Langholtsk. af séra
Áreliusi Nielssyni ungfrú Ágústa
Baldursdóttir og Bjartmar
Þorgrimsson. Heimilið er að
Miðtúni 13, Rvik. Brúðarmeyjar
eru Sif Þorsteinsdóttir og tris
Bender.
I. DEILD
Laugardalsvöllur
KR - Breiðablik
leika í kvöld kl. 20.00
SKEMMTISTAÐIR •
Þórseafé. Opið i kvöld kl. 9-1.
VISIR
502E2
fijrir
Nýtl reglugcrðarfargan.
Auk reglugerðarinnar um sölu og
veitingar vina, frá 18. júli s.l.,
hefir stjórnin nú gefið út tvær
reglugerðir um áfengissölu, sem
sé: reglugerð um sölu áfengis til
lækninga og reglugerð um sölu á
iðnaðaráfengi, suðuvökva o.fl.
báðar dags. 7. þ.m.
BANKAR
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.
önnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30.
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,'
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
.1-4.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
Samvinnubankinn Bankastræti'
7 9:30-12:40 og 1:4. útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19,'
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. útibú Alfheimum og.
Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.,
Búnaðarbanki Islands, Austur-’
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú'
opin frá kl. 1-6:30, og útibú viö'
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R.
MinningabúðinniiLaugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 1Ö, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,'
Laugavegi 11, i sima 15941.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
i foiðum stöðum: Hjá Sigriði.’Höf-
■ teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð-i
heimum 22, simi 32060 og i Bóka-
búöinni Hrisateig 19, simi 37560,
' Minningarspjöld. Liknarsjóös
Kvenfélags Laugarnessóknar.
fást i bókabúð Laugarness
Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu
Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði
Hofteig 19. s. 34544.
Visir Mánudagur 14. ágúst 1972
í DAG | 8 KVÖLD
HEILSUEÆZU •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
—i—______
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mónud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiönir teknar hjá
, helgidagavakt,' simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
BELLA
bikini-baðföt — maður er aldrei
einn i vatninu!
Apótek
Breytingar á afgreiðslulima
lyfjahúða i Reykjavik. A
laugardögum verða tvær
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 lil 23
og auk þess verður Arbæjar
Apótek og Lyfjabúð Breiðholls
opin frá kl. 9-12. Aðrar
lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. A sunnudögum
(helgidögum) og almennum
fridögum er aöeins ein
lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl.
23. A virkum dögum frá
mánudegi til föstud. eru lyfja-
búöir opnar frá kl. 9-18. Auk
þess tvær frá kl. 18 til 23.
Apótek liafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
diigum er opið frá kl. 2-4.
Kvöldvarzla apóteka vikuna 12.
- 18. ágúst verður i Vesturbæjar
og Háaleitisapóteki.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.