Vísir - 14.08.1972, Side 21

Vísir - 14.08.1972, Side 21
Visir Mánudagur 14. ágúst 1972 21 1 í □AG | n KVOLD | Q □AG | □ KVÖI L °J Q □AG | Laugardaginn 20. mai voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af sr. Lárusi Halldórssyni Ungfrú Dýrleif Egilsdóttir og Hr. Gunnsteinn Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Vesturbergi 96 R. Ljósmyndast. Gunnars Ingimars Suðurveri .,„ _________________________ __Friðrik byrjaði með bréfdúfur, en svo fór honuni að þykja það of fábreytilegt! Laugard. 15. jan. voru gefin sam- an i hjónaband i Eyrabakka- kirkju af sr. Guðmundi Óskari Ólafssyni Ungfrú Ólöf Dagný Thorarensen og Hr. Helgi Berg- mann Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Háteigsvegi 26, R. Ljósmyndast. Gunnars Ingimars Suðurveri ■ llafið þið kannski aldrei fyrr séð bil lagt á bílastæði? Laugardaginn 15. april voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Ungfrú Elisa Júlia Sigursteins- dóttir, Laugarnesveg 108 og Hr. Stefán Þór Kjartansson Hólm- garði 44. Heimili þeirra verður að Hólmgarði 44 R. Ljósmyndast. Gunnars Ingimars Suðurveri — Þú ætlar þá ekkiaðsegja mér, aö þú eigir enga, sem segir ein- faldlega BAAAAA? Laugardaginn 6. mai voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af sr. Lárusi Halldórssyni Ungfrú Hafdis Hannesdóttir og Hr. Stefán G. Stefánsson, Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Mánabraut 5, Kópavogi. Ljósmyndast. Gunnars Ingimars Suðurveri 10. lestur útvarpssögunnar, i kvöld kl. 21.30. .Dalalif”’ eftir Guörúnu frá Lundi verður UTVARP MÁNUDAGUR 14. ágúst 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Þrútið loft” eftir P.G. Wodehouse Sunna Stefánsdóttir islenzk- aði. Jón Aðils leikari les (1). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. « « «- «- «- «- «■ «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- 8- «■ «■ «■ «- «- «- «- «- «- «- 8- «- «- «- «- «- «- «- «- «- 8- 8- 8- t,- «• 8- « «■ « « « « « « « « « « « ■ « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « . « « « « « « « « « « « « « Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. ágúst. Ilrúturinn,21. marz — 20. aprilT>að litur út fyrir að létt verði yfir deginum, en sennilegt að ekki beri neitt mikilvægt til tiðinda. Kvöldið getur reynzt skemmtilegt. ijfc Ml & Nautið,21. april — 21.mai. Það litur út fyrir að þú hafir mikið annriki, að minnsta kosti fram eftir deginum. Láttu þig gagnrýni og aðfinnslur engu skipta, en vandaðu störf þin samt. Tvíburarnir, 22.mai — 21. júni. Annrikisdagur, en sennilega fátt óvænt, sem gerist. Ekki ólik- legt að þú komizt að einhverjum samningum, sem koma sér vel þegar frá liður. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Notadrjúgur dagur, en sennilega verður það eitthvað i samskiptum þinum við aðra, ef til vill þér nákomna, sem þú getur ekki fellt þig við i bili. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Ef þú tekur daginn snemma og skipuleggur verkin fram undan eins og föng er á, ættirðu að geta afkastað miklu og borið riflega úr bitum. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Það er ekki óliklegt að reynt verði að fá þig til að ganga að einhverju tilboði, en athugaðu vel allar aðstæður áður en þú tekur ákvörðun. Vogin, 24. sept.-23. okt. Farðu gætilega i öllu i dag, einkum ef þú situr undir stýri eða fæst eitt- livað við vélar. Með gætni ætti þetta að geta orð- ið mjög góður dagur. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta litur út fyrir að verða góður dagur i sjálfu sér, en að einhverju leyti er eins vist að þú munir ekki fella þig til hlitar við gang málanna. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Þetta getur orðið að mörgu leyti notadrjúgur dagur, en vissara samtað fara gætilega að öllu, einkum i peninga sökum og samningum. Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú ættir að taka dag- inn snemma og koma sem mestu i verk fyrir há- degið, þvi að einhver hætta virðist á vafstri og töfum er á liður. Vatnsberinn,21 jan.-19. febr. Það litur út fyrir að þér verði vel til að mörgu leyti i dag, og jafnvel að þin biði einhver heppni i peningamálum, sennilega er á liður. Fiskarnir, 20. l'ebr.-20. marz. Góður dagur að flestu leyti, en þó varla til lengri ferðalaga, nema að þú sért á heimleið. Peningamálin ættu að verða i góðu lagi. <3 ■þ ■þ ít -» ■{t <x ■» -Os •03 -03 ■03 Í3 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 <3 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 ■03 -03 -03 •03 -03 -03 •03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 ■03 -03 -03 ■03 -03 -03 -03 •03 ■03 ■03 -03 -03 -03 -03 -03 ■03 -03 •03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 -03 <3 -03 ■03 ti-af.lf.tf.iÍ.tí.VWVWWVlf-Wlt-ytf-WVtf-tf-tf-WVWWtí-VWWWXMi 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Solrúnu" eftir Dagbjörtu Dagsdóttur, Þórunn Magnúsdóttir leik kona les (9). SJ0NVARP 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Björn Matthiasson hagfræð ingur talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Stalidrað við hjá Stakkhl iðingu m ” Kristján Ingólfss. ræðir við Baldvin Trausta og Sigurð Stefánssyni. 21.05 Strcngjakvartett nr. 2 eftir Herman I). Koppel. Koppel kvartettinn leikur. 21.30 Útvarpssagan „Dalalif ” eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikari les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar um heyannir. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Filhcsturinn Leikrit eftir Carl-Göran Ekerwald, byggt á atburðum úr lifi brezka heimspekingsins Bertrands Russels. 21.55 Konsert eftir Corelli 22.05 Stalin Mynd frá sænska sjónvarpinu um þróun Sovétrikjanna á valdatima Jósefs Stalins. 22.50 Dagskrárlok

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.