Vísir - 14.08.1972, Page 22

Vísir - 14.08.1972, Page 22
22 Vísir Mánudagur 14. ágúst 1972 TIL SÖLU Vélbundin góð taða til sölu. Simi 37172 eftir kl. 7 Til sölu Chopper drengja-reiðhjól sem nýtt. Matrósakjóll á 8-10 ára ásamt drengjafatnaði á 6-8 ára. Uppl. i sima 30365. Hef til soíu notaða rafmagns- gitara, gitarbassa, þverflautur, saxófona, gitarmagnara, har- monikkur, nýjar ódýrar fiðlur, segulbandstæki, casettusegul- bönd, og fl. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 23889 eftir hádegi,laugardaga fyrir hádegi. Til sölu vandað sófasett, einnig litil strauvél. Allt-mjög vel með farið.Uppl. i sima 38835. Til sölu Dual stereo magnari og Körting hátalarar. Uppl. i sima 38833 milli kl. 7 og 8. Til sölu froskbúningur og riffill 222 cal. Uppl. i sima 35879. Timbur til sölu. Uppl. i sima 34574 eftir kl. 7 á kvöldin. ■ Iasselblad 500 C. Tii sölu HASSELBLAD 500 C með linsum, tveimur filmubökun, nær- linsum, filterum og töskum. Vélin er vel með farin og selst á mjög hagkvæmu verði. Uppl. i sima 32477 milli kl. 5 og 6. Froskbúningur-IIraðbátur. Til sölu með bátnum 33 ha mótor og vagn. Uppl. i sima 15809. Magnari til siilu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 42767 eftir kl. 7. Anamaðkar til sölu. Uppl. i sima 53016. 8-8. Sjóbúðin Grandagarðr'er oþin virka daga frá kl. 8-8. Laugar- daga frá kl. 8-14. Vinnu-sjó-regn- og sportfatnaður i úrvali. Sjóbúðin Grandagarði. Gólfteppi notað, cn vel með farið ca 35 fermelra til sölu. Uppl. i sima 36458 Tvihlcypa til sölu. Yfir-undir 222^20 gang 3” magnum i kassa. Uppl. i sima 84153 eftir kl. 7 á .kvöldin. Til sölu 1 árs mjög fallegt norskt Tanberg stereosett úr tekki með þrem hátölurum. Uppl. i sima 82112 eftir kl 7. Sjónvarp. Til sölu vegna brott- ílutnings 1 árs gamalt Philips sjónvarpstæki. Uppl. i sima 17477. Til siilu sjálfvirkt kynditæki með öllu tilheyrandi, ketill 2 1/2 fm. Uppl. i sima 15968 eftir kl. 6. Til siiluódýrt Olimpik sjónvarps- ta'ki i mjög fallegum kassa 23” myndlampi. Uppl. i sima 19896. Til sölu Teisco rafmagnsgitar. Sem nýr. Verð kr. 7000. Uppl. i sima 51867. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. _______ llöfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, tóbakstunn- ur, tóbakspontur, vindlaskerar, reykjapipur, pipustativ, ösku- bakkar, sódakönnur (Sparklet Syphon) sjússamælar, Ronson kveikjarar, Ronson reykjapipur, konfekt úrval. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gengt Hótel Island bifreiðastæðinu). Simi 10775. Mæður athugið. Hef opnað eftir sumarfri. Barna og brúðuvöggur og fleiri gerðir af körfum. Körfu- gerðin.Hamrahlið 17. Simi 82250. Ilúsdýra áburður til sölu. Simi 84156.' Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alia fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Ilef til sölu 18 gerðir af transistor- viðtækjum, þar á meðal 8 og 11 bylgju viðtækjum frá Koyo. Ódýrir stereó magnarar með við- tæki, bilaviðtæki, stereó segul- bönd I bila, casettu segulbönd, ódýrar casettur, segulbands- spólur, straumbreyta, rafhlöður, mjög ódýr stereó, heyrnartól og m.fl. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Vixlar og veðskuldabréf. Er kaupandi að stuttum bilavíxlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt „Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. I.ampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. ÓSKAST KEYPT «ska eftir að kaupa góða notaða heimilisstrauvðl. Uppl. i sima 36133 Barnarimlarúm helzt ameriskt og góð kerra óskast. Simi 30496. I'assap Duomatic prjónavél óskast. Uppl. i sima 42505. FATNADUR Mjög fallcgur hvitur brúðarkjóll til sölu. Verð kr. 3 þús. Uppl. i sima 15946. Skerjafjörður. Barngóð unglings- stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs drengs nokkra tima á dag i hálfan mánuð. Simi 32881. Itýmingarsala. Lækkað verð á ölíum peysum næstu daga. Opið frá kl. 9-7. Prjónastofan, Nýlendugötu I5a. HJOL-VAGNAR Mólorhjól B.S.A. 650 árg. ’61 i fullkomnu lagi og vel útli'tandi. Til sýnis og sölu að Vonarlandi við Sogaveg. $imi 84510 eftir kl. 4. Til sölu sem nýr mjög vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 35551. HÚSGÖGN lljónarúm til sölu ásamt snyrti- borði. Simi 19323. Til sölu litið ljósmosagrænt sófasett. Ársgamalt áklæði, vel með farið. Verð kr. 9. þús. Uppl. Skaftahlið 30 kjallara (gengið inn að sunnanverðu). HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Eldavélar. Eldavélar i 6mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Akeyrður Trabant árg. '67 til sölu, mjög góð vél, hurðir, bretti, rúðúr og rafkerfi i góðu lagi til endurbóta á sömu tegund, verð kr. 15 þús. Simi 25825. Taunus 12M árg. '64. Til sölu i mjög góðu ástandi. Til greina koma skipti á góðu mótorhjóli. Uppl. i sima 15191. Tilboð óskast i Renault R 8 árg. '66 i mjög góðu standi og Opel Rekord árg. ’57, skoðaður '72. Uppl. i sima 41637. Til sölu Chevrolet '63 Impala, mótor bæði 6 og 8 cyl hurðir á 4ra dyra hardtopp og ýmsir aðrir varahlutir á sama stað til sölu Benz '22 220 selst ódýrt.Uppl. i sima 86738 milli kl. 6 og 8 á kvöld- in. Moskwitch árg. ’59, nýupptekinn mótor til sölu, helzt til niðurrifs. Simi 30208. Til söluOpel Caravan árg. ’55. Til sýnis og sölu að Langageröi 8 næstu kvöld. Til sölu VW1300árg. ’70 (rauður). Staðgreiðsla. Einnig SAAB 99 árg. ’71. Uppl. i sima 19064 eftir kl. 18. Framrúður i VW 1200 og 1300. Hagstætt verð. Bilhlutir h.f. Suðurlandsbraut 60. Simi 38365. Til sölu Chevrolet vél 8 cyl, ný upptekin, ásamt sjálfskiptingu. Uppl. i sima 85010 á daginn og 52853 á kvöldin. Kinhleypur bankamaður utan af landi óskar eftir herbergi og snyrtingu, helzt i Hliðunum eða nágrenni fyrir 1. sept. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 83957. Óska cftir herbergi og fæði fyrir prúða og reglusama stúlku sem næst Lindargötuskóla. Uppl. i sima 1545 Akranesi. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir reglusöm hjón. Helzt i Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i sima 42207. ibúðarleigumiðstöðin: Húseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. tbúðarleigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. FASTEIGNIR ATVINNA í Til sölu: Einstaklingsibúð með ATVINNA ÓSKAST Ungur laghentur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 43236 frá kl. 6-8. HREINGERNINGAR Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn simi 26097. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindirlax- og silungsmaðkar til sölu. Simi 85956. svölum i steinhúsi. Einnig 3ja herbergja ibúð i góðu standi i miðborginni. Uppl. i sima 36949. HÚSNÆDI I Til leigu i llliðunum stór stofa með hlutdeild i eldhúsi og baði. Tilb. sendist augl. deild Visis fyrir föstudag merkt: „8962”. Ilúsnæði i góðu húsi i Miðbænum til leigu. Hentugt fyrir skrif- stofur, teiknistofu, léttan iðnað eða þess háttar. Stærð 30-40 fer- metrar. Þeir sem kynnu að hafa þörf fyrir slikt húsnæði leggi nafn og heimilisfang á augld. Visis merkt „Miðsvæðis”. HÚSNÆDI ÓSKAST Vélstjóri óskar cftirherbergi með aðgang að sima, mætti vera litil ibúð. Uppl. i sima 26538. Vanlar 3ja herbergja ibúð. Má þarfnast lagfæringar. Þrennt fullorðiö i heimili, vinna öll úti. Góð leiga i boði. Uppl. i sima 81753'. Ung hjón sem eru við nám óska eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 33924. Ileglusamt ungt fólk óskar eftir 4ra-5 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 50002. Ung hjón óska að taka á leigu 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 12148 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. ibúð óskast i Hafnarfirði eða ná- grenni fyrir 1. sept. Reglusemi. Simi 82239 eftir kl. 5 e.h. Kcglusainur skólapiltur frá Akranesi óskar eftir herbergi i Austurborginni. frá 1. sept. n.k. Uppl. i sima 93-1912 eftir kl. 18. 2ja-3ja herbergjaibúð óskast sem næst Sjómannaskólanum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35312 eftir kl. 6. Kinhleyp konai góðri stöðu óskar eftir ibúð i Austurbænum. Uppl. i sima 19442 eftir kl. 6. Rcglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi frá 15. sept. sem næst Verzlunarskólanum. Æskilegt að fæði fylgi. Meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. gefur Rúna Knútsdóttir Skaftahlið 30 simi 86952. Tæknifræðinemi óskar eftir her- bergi sem fyrst, helzt i Hliðunum eða nágrenni. Uppl. i sima 34106. Ung lijón meðeitt barn óska eftir l-2ja herbergja ibúð fyrir 15. sept. Algjör reglusemi og fyriríram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 22868 eftir kl. 7. Trabant til sölu á sama stað. Ung hjón sem bæði stunda nám við Háskólann, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 41720. Reglusöm stúlka með barn á framfæri óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Er á götunni. Uppl. i sima 12644. Ung stúlka sem vinnur úti óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Kópa- vogi. Uppl. i sima 41018. 'Areiðanleg kona óskast til að annast aldraða konu eftir kl. 3 á daginn. Kngin húsverk. Sérstakt hcrbcrgi og sjónvarp. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. i sima 16640 eftir kl. 6 c.h. Stúlka óskast á gott heimili i U.S.A.Uppl. i sima 96-21675 kl. 7-9 i kvöld og annað kvöld. Sjómann vantará góðan 80 tonna handfærabát. Uppl. i simum 52170 og 30136. Sendiferðabifreið vel með farinn til sölu. Stöðvarleyfi og gjaldmælir geta fylgt. Uppl. i sima 84816 eftir kl. 6. Til sölu vel með farinn Regna rafmagnsbúðar- kassi. Uppl. i síma 82702 og 20960 á kvöldin. SfiLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtimabilið mai og júni 1972, svo og ný- álagðar hækkanir á söluskatti eldri tima- bila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2 % fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júli s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheitir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. DUNLOP SF-LIM FRÁ DUNLOP FYRIR EINANGRUNAR- PLAST A* AUSTIIRBAKKI I SIMI- 38944

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.