Vísir


Vísir - 22.08.1972, Qupperneq 1

Vísir - 22.08.1972, Qupperneq 1
VISIR 62. árg. — Þriðjudagur 22. ágúst —189 tbl. VILJA BRETAR EKKI LENGUR SEMJA? Norska fréttastofan NTB segir það vera skoðun fréttamanna, að „Bretar telji samninga ekki nauðsynlega eftir úrskurð Haag- dómstólsins”. Þetta sé orsök þess, hve þögui brezka stjórnin hafi verið um slð- asta tilboð tslendinga. Fréttastofan vitnar i Einar Agústsson, utanrikisráðherra, sem segir, að tslendingar geti ekki veitt neinar undanþágur er- lendum fiskimönnum, meðan rikisstjórnir þeirra vilji ekki semja við tslendinga og jafnvel ekki við tslendinga tala. -HH. Bretar sjálfir með ein- hliða fiskverndaraðgerðir! Hollenzkir sjómenn mótmœla Bðrnum misþyrmt Misþyrmingar á börnum fara vaxandi. Foreldrar I New York deyða eitt barn á viku, samkvæmt upplýsing- um yfirvalda.Helztu orsakir eru taldar vera eiturlyfja- notkun foreldra og hjóna- bönd fólks, sem er vart kom- ið af bernskuskeiði, segja Iæknar. SJABLS. 6 „RÆNUM DIPLÓ' MÖTUM" öflug öfgasamtök gyðinga í Bandaríkjun- um hóta að ræna, jafn- vel myrða, diplómata frá Sovétríkjunum. SJÁBLS.5 ÆVINTÝRI KONU Á NÁTTKJÓL ER Á BLS. 3. FRAM NÁLGAST MEISTARA- TITILINN — sjó iþróttir á bls. 8 og 9. PÓLITÍSKT ÞRÁTEFLI Enn er allt við það sama i Munchen — enginn veit hvort Afrikuþjóðirnar 20 draga sig til baka á Olympiuleikunum eða lið Rhódesiu verður sent lieim. Talið er að alþjóða Olympiuncfndin taki ákvörð- un i málinu i dag og ættu linurnar þá að skýrast.^ Sjá iþróttir I opjnú. KOMA OG SKILJA 10 DOLLARA EFTIR sjá baksiðuna Samtök hollenzka sjávarút- vegsins haf mótmælt einhliða ákvörðun Breta um bann við sild- veiðum frá 20 ágúst til 30 septem- ber innan tólf mílna marka á svæðinu milli Middlesbrough og Bridlington, þar sem Hollending- ar hafa veitt. Bretar segjast með þessu vera að vernda hrygningarstöðvar. Það er ekki að ástæðulausu að spurningar eins og: ,,Er sum- arið búið”, eru bornar fram á þessum dögum. Til sólar hefur ekki sézt um langan tima, og helzt litur út fyrir að svo ætli ekki að verða Samkomulag varð i fyrra um að banna sildveiði á öllum Norðursjó frá 20 ágúst til 1. sept- ember. Ekkert samkomulag var um slikar takmarkanir nú i sum- ar og Hollendingar lita einhliða aðgerðir Breta illu auga. illu auga. Hollendingar beina spjótum sinum helzt að þvi, hversu „Það getur enginn sagt um það hvort sumarið er búið. Það sést ekki hjá okkur, en að minnsta kosti er ekki spáð sól ennþá”, sögðu þeir aðeins veðurfræðingarnir á Veöur- stofunni. Að visu hefur veriö hið skamman tima þeir hafi fengið til að færa veiðar sinar frá umrædd- um svæðum til Hebridge-eyja, þar sem frétzt hefur um góöa sildveiði, að sögn brezka blaðsins The Times. Tjón það, sem aðgerðir Breta valda hollenzkum sjávarútvegi hafa sumir metið á mörg hundruð þúsund punda (tugi milljóna króna) en aðrir telja tjóniö miklu minna. bezta sumar á austanverðu landinu, og yfirleitt prýðilegt veður, tjáðu þeir okkur. En nú er þó fariö að rigna þar sem annars staðar. 1 Reykjavik er spáð suðaustan stinningskalda og skúrum I dag Sildveiði i Norðursjó er miklu minni en eftirspurn eftir sild i Hollandi, og hafa hollenzk skip jafnvel keypt sild af irskum fiski- mönnum, siglt til Hollands og selt sem „nýveidda hollenzka sild” Hollenzka rikisstjórnin hefur ekki mótmælt brezku aðgerðun- og hiti er áætlaður 8 stig. Það má lika geta þess að síðan 10. ágúst hefur ekki liðið sá sólar- hringur að ekki rigndi eitthvað. Þó að úrkoma hafi ekki alltaf veriö mikil hefur hún alltaf ver- ið einhvern tima sólarhringsins. LÆRA ÍSL. LÆKNAR NÁLA- STUNGUAÐFERÐINA í KÍNA? — sjó baksiðu um. -HH.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.