Vísir - 22.08.1972, Side 11

Vísir - 22.08.1972, Side 11
Visir Þriðjudagur 22, ágúst 1972 11 Baráttan viö Vitiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AOformi,en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið! islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood A0 er aðeins með sýningum kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýn- ingum. AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Siðasta sprengjan HASKÓLABÍO (The Last Grenade) Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, ensk kvikmynd i litum og Panavision byggð á skáldsögunni „The Ordeal of Major Grigsby” eftir John Sherlock. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Alex Cord, Richard Attenborough. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stofnunin (Skidoo) Bráðfyndin háðmynd um „stofn- unina”, gerð af Otto Preminger og tekin i Panavision og litum. Kvikmyndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra siðasta sinn. ■'Verð að sækja sóldið hingaSÍ biðið þarna! Væ, ég vissi ekki sinni að væri trúlofaður! Hverri ætlar hann' að giftast?, Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikiö úrval af nýjum vörum. — Gjorið svo vel að líta inn. Sendum um allan bæ RÖSIN GLÆSIBÆ, simi 23523. Íbúð óskast ÍBÚD ÓSKAST, 3ja til 4ra herb. ibúð óskast miðsvæðis i Reykjavik. Má þarfnast viðgerðar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 26293 frá ki 2-4. 2. stýrimaður — 2. vélstjóri 2. STYRIMAÐUR — 2. VÉLSTJÓRI. Vantar á danskt flutningaskip: 2. stýrimann með atvinnuréttindum far- manna i 2 1/2 mánuð 2. vélstjóra IV stig og atvinnuréttindi á dieselvélar í 2 mánuði, Upplýsingar i sima 21160. HAFSKIP H.F. Tökum að okkur að útvega nýlega banda- riska bila með stuttum fyrirvara. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á slikum viðskiptum, vinsamlegast leggi nafn, heimilisfang og sima inn á afgreiðslu Visis fyrir 25. ágúst n.k. merkt „Bifreiðar U.S.A. 2222.” Tllboð oskast í Volkswagen 1300 árgerð 1971, skemmdan eftir veltu. Bif- reiðin er til sýnis að Ármúla 34, við réttingarverkstæði Bjarna Gunnarssonar. Tilboðum skal skilað á verkstæðið. Til sölu Skodi 110 L 1972 Til sölu Skoda bifreið árgerð 1972. Ekinn 11 þús. km. Uppl. i sima 33363 eftir kl. 6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.