Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 14
Visir Þriðjudagur 22. ágúst 1972 14 J TIL SÖLU Ilöfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabrant 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Odýr afskorin blóm og pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. 15 tonna veltisturtur og pallur til sölu. Simar 99-4162 og 99-4160 Vélskornar túnþiikur til sölu. Heimkeyrt, má einnig sækja. Simi 41971 og 36730, nema laugar- daga þá aðeins 41971.. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. tslenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, galiabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 aila daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Skúkáhugamcnn. 1 uppnámi, is- lenzkt skákrit 1901-1902 er lil sölu. Gott eintak. Tilboð leggist i Uósthólf 294, Reykjavik. Tvii lli-Kibassreflex hátalabox til sölu, skipti á litlum hátiilurum miiguleg. Uppl. að Langholtsvegi 198 næslu kviild. Oliufýring + kelill.Til siilu 3 1/2 fm Sig. Kinarss. ketill með inn byggðum spiral ásamt háþrýsti oliufýringu frá Shell og iiðru til- heyrandi i kyndiklefa. Allt 2ja ára gamalt. Uppl. i sima 16497 cftir kl. 17. V'ixlar og veðskuldahréf. Er kaupandi að slullum bilavixlum og iiðrum vixlum og veðskulda- hréfum. Tilh. merkl „Góð kjiir 25%” leggisl inn á augld. Visis. Kvenreiðhjól og tveir eldhús- skápar lil siilu. llppl. i sima 36984. Yaniahu stereo samsta-ða, nokk- urra mánaða giimul, lil siilu að Langholtsvegi 182. llppl. á staðn- um eftir kl. 5. llúsdýraáburður til siilu Simi 84156.' Ga'saskyttur. Til siilu nýleg haglabyssa. llunor 12 Gauge. Uppl. til kl. 7 á kviildin i sima 37989. Til siilu góður 60 w. bassamagnari og box. Selsl ódýrt. Uppl. i sima 23157 frá kl 7-9 i kviild. Til siilu tvöfaldur stálvaskur með borði. Simi 84818. Barualeikgrind til sölu. Einnig linnsk herraföt, ljósblá nr. 52 Uppl. i sima 23794 e.h. Til siilu lloover þvottavél og skápur að Ljósheimum 20. Uppl. i sima 36326 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu stórt borðstofusett, is- skápur, þvottapottur og þvotta- vél. Uppl. i sima 10358 kl. 10-14 Til sölu stálvaskur i borði 4 teak innihurðir, múrhúðunarnet. Rúgbraut '63 til niðurrifs. Bilskúr til leigu á sama stað. Simi 19672. ÓSKAST KEYPT Vel með farið barna rimlarúm óskást. Simi 40338. Vil kaupalitið notað mótatimbur, 1x6” og 1 1/2x4”. Uppl. i sima 81678 eftir kl. 19. Óska að kaupa góðan 100 w. magnara. Góð útborgun. Uppl. i sima 23157 frá kl. 7-9 i kvöld. Mótatimbur óskast 1x6 ca. þús- und lengdarmetrar. Má vera i misrnunandi lengdum. Uppl. i sima 24024. Vil kaupa notaðan hnakk i góðu standi. Uppl. á Þórsgötu 7a. Simi 15437. Bausch and Lambkikir óskast. A sama stað er til sölu Eikow Zoom 3x-9x40. Uppl. i sima 18554 eftir kl. 7. FATNADUR Til sölu brúðarkjóll. Hvitur, siöur kjóll og kápa. Mjög fallegt fyrir granna stúlku. Uppl. i sfma 85326. HJOL-VAGHAR Óska eftir að kaupa góða Hondu eða Suzuki 50, árg. ’70 eða ’71 Uppl. i sima 35221 milli kl. 8 og 9 Vel með farið drengjareiðhjól til sölu. Simi 41796. Barnavagn: Til söluvel með far- inn barnavagn. Uppl. i sima 20699 milli kl. 5 og 6 e.h. Vil kaupa llondu 50 i góðu ásig- komulagi. Uppl. i sima 36203 eftir kl. 20. Drengjaroiðhjól óskast. 22-24”. Uppl. i sima 24514. HÚSGÖGN Til siilu gamall danskl (þungt) sófasett. Vel með farið, selst ódýrt. Uppl. að Bergstaðastræti 43 a. Simi 83616. --------------------------( Til sölu sem nýtt kringlótt borðstoíuborð með tveimur lausum plötum. Uppl. i sima 23603. Antik-húsgögn til sölu. Litiö sófa- sett,þrjú borö, fjórir stólar með silkiáklæði skápur, gardinur, speglar, málverk, hægindastólar, og margt fleira. Uppl. i sima 31365. óska oftir að kaupa vel með farinn tvibreiðan svefnsófa. Simi 24960. Til sölu hjónarúm. Uppl. i sima 53217 milli kl. 6 og 10 næstu kvöld. Til söln: Hjónarúm, snyrti- kommóða og tveir kollar, barna- kojur, kommóða og þrir stólar Hansahillur, eldhúsborð og stólar og oliuoln úr sumarbústað. Uppl. i sima 18970. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðum og kadi- og frystiskápar. Raf- ta'kjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi sta'rðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Til sölu ryksuga „Holland Electric”. Verð kr. 3.000,- Uppl. i sima 22591. Til sölu Servis þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Verð kr. 3 þús. A sama stað óskast barna- kojur. llppl. i sima 86738. I’hilco isskápur til sölu 8.2 kúb,- fet. Háaleitisbraut 45. 4. hæð til ha'gri. Til sölu vel með farin sjálfvirk þvotlavél. Uppl. i sima 23564 i dag og næslu daga. lsskápur til sölu (Electrolux) Uppl. i sima 31318. BÍLAVIÐSKIPTI Bílar við flestra hæfi. Bilasala Kópavogs. Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Toyota C’orolla 1II68Í fyrsta flokks standi til sölu. Uppl. i sima 12595 milli kl. 17 og 19. Til sölu sex flugvélasæti. Simi 26783. Til sölu Sindra stálpallur 16, 1/2 fet, Sindra sturtur 10 tonna, sturtudæla, skjólborð og sturtu- grind. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 97-7433. Til sölu Mercedes Benz árg.’57, skoðaður ’72. Uppl. i sima 41625. Til sölu Singer Vouge árg ’64. Skipti á stærri og eldri bil mögu- leg. Uppl. i sima 40843 eftir kl. 7. Mótorhjól til sölu. 1. BSA-350 cc 1968 og 1. BSA-650 cc 1962. Góð hjól — gott verð. Hverfisgata 14. Simar 25652 og 17642. V.W. ’55 til sölu. Er i ágætu ástandi, góö vél, skoðaður 1972. Uppl. i sima 81999 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Eiat 600 árg. ’66. Selst ódýrt. Uppl. i sima 53193 eftir kl. 7. Opcl Itekord árg '64. Svunta að framan, ný eða ónýt óskast keypt nú þegar. Uppl. i sima 14470. A sama stað 3ja tonna billyfta til sölu á kr. 15.000 vegna flutnings. Volvo ductt árg '56. Varahlutir: vél, girkassi, drif og fleira til sölu. Uppl. að Hlaðbrekku 4 Kópavogi kl. 7-9 e.h. Vil kaupa 6 cyl.ameriska vél og sjálfskiptan girkassa, saman eða i sitt hvoru lagi. Uppl. i sima 15603 á kvöldin. Til sölu Oldsmobile, ’8 cyl. sjálf- skiptur, pover stýri og bremsur. Skoðaður ’72. Fallegur bill, 4ra dyra, hardtopp. Skipti möguleg. Uppl. i sima 86493 eftir kl. 7. . Taunus 12 m árg '64 til sölu i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 50661 eftir kl. 7. Taunus I7m stationárg. '63, er til sölu. Billinn er vel útlitandi og i góðu standi. Uppl. i sima 43889 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7. Til sölu Merccdes Benz árg. ’65 Með vökvastýri og pewerbrems- um og i mjög góðu standi. Uppl. i sima 43241 og 66216. Til sölu Simca 1000, árg 1963, i þvi ástandi sem hann er. Uppl. á Barónsstig 20, eftir kl. 6. Gcarkassar i Willys '46 óskast. Klnnfremur skúffa (lengri gerð) á pick-up. Simi 38706. Ililman Impalaárgerð '67, ekinn rúmlega 28 þús. km til sölu. Mjög liðlegur bill á þéttbýlissvæðinu. Uppl. i sima 16205. VW vél 1200-1200 i góðu lagi ósk- ast strax. Uppl. i sima 42410 milli kl. 7og 10 i kvöld. .leepster. Til sölu Willy’s Jeepster Commando árg. 1967, ekinn 75 þús. km. Bill i mjög góðu ástandi. llppl. i sima 14377 og 83599. HÚSNÆÐI í Til lcigu i Kópavogi litil 2ja her- bergja séribúð (45fm) með sima. Leigist fullorðnum hjónum eða lullorðinni konu. Tilboð með uppl. sendist augld. Vikis fyrir laugar- dag merkt „Fyrirframgreiðsla 9575". 2ja herbergja ibúð til leigu i Austurba'num. Eins árs fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt „Góður staður”. i Kógavoginý 5 herbergja ibúð til leigu frá miðjum sept. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „1320” leggist inn á augl. deild Visis. Til leigu gestahcrbergi með rúm- um. Hjónaherbergi. Uppl. i sima 21528 milli kl. 7 og 8 e.h. Ilcrbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. i sima 43235. HÚSNÆDI ÓSKAST Kinhleypur og reglusamur bensinafgreiðslumaður óskar eftir einstaklings ibúð eða einu sér herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði, til leigu i Reykjavik frá 1. sept. Uppl. i vinnusima 36060 kl. 10—20 i dag og á morgun. Vinnuskúr óskast strax. Simi 83537. Kinhleypur háskólastúdent óskar eftir góðri l-2ja herb. ibúð,helzt i Vesturbænum (þó ekki skilyrði). Reglusemi og vandaðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir 25.8 merkt „Skilvis leigjandi”. Kinstæð móðir með3 dætur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð 1. sept. Erum á götunni. Góð umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 81521. Rafvirkjanemi óskar eftir her- bergi i Voga- eða Heimahverfi. Reglusemi heitið. Tilboð merkt „Sigló 9549” sendist augld. Visis fyrir fimmtudagskvöld. ibúð óskast fyrir eldri konu i fastri atvinnu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9548” fyrir h.d. laugardag. Ungur viðskiptafræðingur með konu og barn óskar eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja ibúð. Uppl. i sima 19904 eftir kl. 7 á kvöldin. Iteglusaman myndlistarskóla- nema vantar herbergi. Barnagæzla kæmi til greina 2 kvöld i viku. Simi 17922 eftir klukkan 6. Húsasmiður óskar eftir 3ja her- bergja ibúð fyrir 1. okt. i Reykja- vik, Hafnarfirði eða Kópavogi. Má þarfnast lagfæringar eða standsetningar. Einhver fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 26959. Keglusöm skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi. Helzt i Vesturbænum. Simi 13862. 2ja-herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. október n.k. Ars fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Simi 24695. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 12761 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvitug stúlkautan af landi i fastri vinnu óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða litilli ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 84097 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. ibúð óskast. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Helzt i Kleppsholti, Laugarnesi eða i Vogahverfi. Simi 84614 eftir kl. 18.30. Tveir bræður óska eftir 2-3ja herb. ibúð. Simi 35112. ilerbergi óskast til leigu, um næstu mánaðarmót eöa fyrr,fyrir roskinn REGLUSAMAN mann sem vinnur úti. Helzt hjá rólegu fólki. Má vera litið.en æskilegt að eldunaraðstaða fylgi. Helzt ekki i Miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35543 eftir kl. 7 á kvöldin. Skólapilt utan af landi vantar herbergi. Helzt nálægt Iðnskólan- um. Uppl. i sima 82937 eftir kl. 7 i kvöld. Hcrbergi óskast nú þegar fyrir einhleypan bankamann utan af landi. Helzt með aðgang að baði og snyrtingu. Helzt i Hliðunum eða nágrenni. Uppl. i sima 83957. Miöaldra, reglusamur maður i hreinlegri atvinnu óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 43114. Ilerbergi óskast. Reglusöm verzl- unarskólastúlka óskar eftir her- bergi. Helzt sem næst skólanum, þó ekki skilyrði. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 83434 og 92-8186. Hjón utan af landi með tvö börn óska eftir 2ja herb. ibúð eða stórri stofu og eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla og húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 30656. Ungur maöuróskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 24248 milli kl. 7 til 10. Stúdent óskareftir rúmgóðu her- bergi nálægt Háskólanum. Uppl. i sima 21076.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.