Vísir - 26.08.1972, Síða 13
13
Visir Laugardagur 26. ágúst 1972 _________ ________________________
| í PAB | í KVÖLD | í PAB | í KVÖLD | í DAG
Robert Young, Ruth Hussey og Charles Coburn i H. M. Pulham
Sjónvarp: 21,20:
Frœgt fólk
stríðsóranna
Það er nóg af frægu fólki i ,,H.
M. Pulham” amerisku bió-
myndinni sem sjónvarpið sýnir i
kvöld. Sjónvarpið virðist eiga
greiðan aðgang i guilkistur Holly-
wood-borgar ef dæma má eftir
myndavali undanfarna mánuði.
Að visu er farið nokkuð langt
aftur i timann t.d. er H. M.
Pulham frá árinu 1942 en séð
hefur maður nú eldri myndir á
skerminum. Charles Coburn,
Hedy Lamarr og Robert Young
er óþarfi að kynna að minnsta
kosti fyrir miðaldra fólki.
En fyrir þá sem ekki kannast
við nöfnin þá er rétt að taka fram
örfá atriði: Hedy Lamarr var á 4
tug aldarinnar einhver mesta
kynbomba kvikmyndanna. Hún
er fædd i Austurriki en fluttist
snemma til Hollywood hvar
gróðaseggir náðu tangarhaldi á
henni.
Lamarr er reyndar fræg fyrir
annað en leikhæfileika þvi hún
var fyrsta leikkonan i heiminum
sem sýndi sig nakta i kvikmynd!
Robert Young var eitt mesta
kvennagull á striðsárunum og lék
töluvert i kvikmyndum. Charles
Coburn er alltaf „gamli mað-
urinn” i Hollywood með hattinn
sinn og kimnisvipinn sem engan
svikur.
IÍTVARP •
LAUGARDAGUR
26. ágúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsd.
kynnir.
14.30 i hágir.Jökull Jakobsson
sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 i hljómskálagarði.
16.15 Veðurfregnir. A nótum
æskunnar . Pétur Stein-
grimsson og Andrea Jóns-
dóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir. Heimsmeistara-
einvigið i skák.
17.30 Ferðabókalestur: i
borgarastyrjöldinni á Spáni
eftir dr. Helga P. Briem
fyrrv. sendiherra. Höf-
undur les siðari hluta.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar i léttum dúr
Heintje syngur létt lög.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá Olympiuleikunum i
i Munchen. Jón Asgeirss
segir frá.
19.45 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson sér um
þáttinn.
20.30 Þegar harmoniku-
f jöðrin bjargaði bátnum.
Kristján Ingólfsson ræðir vi'
Guðmund Stefánsson frá
Eskifirði.
20.55 Sumartðnieikar frá ást-
raiska útvarpinu.
21.30 Smásaga vikunnar:
„Blátt tjald” eftir Stefán
Jónsson- Höskuldur Skag-
fjörð les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
SUNNUDAGUR
27. ágúst
8.00 Morgunandakt Biskup
lslands flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
Manhattan pianókvartettinn
leikur þekkta valsa. Fritz
Wunderlich syngur lög úr
óperettum.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar a.
Divertimento i C-dúr nr. 1
op. 5 eftir Frantisek Xaver
Richter, Kvartett úr
tékknesku Filharmóniu-
hljómsveitinni leikur. b.
Kvartett fyrir pianó, flautu,
selló og fagott eftir Antonin
Rejcha. Josef Hála leikur á
pianó, Josef Mokros á
flautu, Bohumil Malotin á
selló og Frantisek Stenha á
fagott (Hljóðritun frá út-
varpinu i Prag).
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Loft, láð og lögur.Eyþór
Einarsson grasafræðingur
talar um jurtalif á Horn-
ströndum.
10.45 Tónleikar. Rita Streich
syngur nokkur lög ásamt
drengjakór dómkirkjunnar i
Regensburg.
11.00 Messa i Hóladómkirkju
(Hljóðritið á Hólabátið 13.
þ.m.) Séra Pétur Sigur-
geirsson vigslubiskup og
séra Gunnar Gislason i
Glaumbæ þjóna fyrir altari.
Séra Sigurður Pálsson
vigslubiskup flytur
predikun. Kirkjukór Sauð-
árkróks syngur, organ-
leikari og söngstjóri Frank
Herlufsen. I upphafi guðs-
þjónustunnar leika félagar i
Kirkjutónlistarsveitinni á
Akureyri, Roar Kvam stj.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Landslag og ieiðir
Jóhannes Sigurðss. talar um
leiðina út með Skagafirði að
austan.
14.00 Miðdegisdónleikar. a.
Serenata i Es-dúr (K375)
fyrir blásturshljóðfæri eftir
Mozart. Blásarasveit
Lundúna leikur, Jack
Brymer stj. b. Konsert fyrir
tvö pianó og hljómsveit i As-
dúr eftir Mendelssohn.
Orazio Frugoni og Annarosa
Taddei leika með Sinfóniu-
hljómsveitinni i Vin, Rudolf
Moralt stj. c. Sinfónia nr. 7 i
A-dúr op. 92 eftir
Beethoven. Filharmóniu-
hljómsveitin i Berlin leikur
Herbert von Karajan.
15.30 Kaffitiminn.Louis Arm-
strong syngur og leikur.
15.55 h'rá íslandsmótinu i
knattspyrnu: Útvarp frá
Kefla vik Lýst siðari hálfleik
milli Keflvikinga og Akur-
nesinga.
16.40 Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: Pétur
Pétursson stjórnar a.
Skroppið á skektu með
Nonna og Manna.Jón aðils
leikari les bókarkafla eftir
Jón Sveinss. b. Kíkt á kort i
simaskránni og flett forn-
sögum.Pétur Pétursson
talar um gatnanöfn i
Reykjavik. c. Margrét
Jónsdóttir les kafla um
„Lillu Heggu”;enn fremur
tónleikar. d. framhalds-
sagan: „Hanna Maria”
eftir Magneu frá Kleifum
Heiðdis Norðfjörð les (5).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með
bandariska pianóleikar-
anum Rosalyn Turek
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30. Frá ólympiu-
leikunum i Miinchen.Jón
Asgeirsson talar.
19.40 Ertu með á nótunum?
Þáttur um tónlistarefni i
umsjá Knúts R. Magnúss.
20.25 „Július Ceasar” eftir
William Shakespeare.Ævar
R. Kvaran fer með nokkur
atriði úr leiknum i þýðingu
Matthiasar Jochumssonar.
21.05 Einsöngur i Dómkirkj-
unni. Guðmundur Jónsson
syngur lög eftir Giordani og
John Prindle Scott. Við
orgelið: Guðmundur Gils-
son.
21.30 Arið 1945, fyrra misseri-
Kristján Jóhann Jónsson
sér um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
íHrtrtrtrirtrífífii-ír'trtrAírír-trtrtrtrírti-iríröHr-irírirtriríríríríf^fr'trCt'^ffff-^
«
«
«
«-
«
«-
«-
S-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«
tí-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. ágúst:
m
M
W
W
A
Hrúturinn.21. marz—20. april. Dagurinn verður
yfirleitt atburðasnauður en þó ekki leiðinlegur,
og á það við heima fyrir. Ferðalög munu ganga
fremur seinlega.
Nautið,21. april—21. mai. Góður dagur að þvi er
virðist heima, en tafsamt gæti orðið á ferðalagi.
Einhverjar áhyggjur kunna að verða i sambandi
við morgundaginn.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Góður dagur að
mörgu leyti, en varla þó beinlinis hvildardagur.
Farðu gætilega ef þú ert á ferðalagi, og ætlaðu
þér rúman tima.
Krabbinn,22. júni—23. júlí. Það litur út fyrir að
þetta geti orðið hinn skemmtilegasti annrikis-
dagur heima fyrir, en gengið geti á ýmsu á
ferðalagi, þó án meiri háttar óhappa.
I.jónið, 24, júlí—23. ágúst. Það litur út fyrir að
dagurinn geti orðið rólegur heima fyrir, og
kvöldið mjög ánægjulegt. Góður dagur til að
gleðjast með vinum sinum.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið
ánægjulegurdagur heima fyrir, einkum þegar á
liður, og vel til þess fallinn að lyfta sér eitthvað
upp með kvöldinu.
Vogin,24. sept.—23. okt. Rólegur dagur að þvi er
virðist, sem þú ættir að nota til raunverulegrar
hvildar. Eins mun hann vel til þess fallinnað
endurskipuleggja sitthvað smavegis.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þetta verður að öllum
likindum annrikisdagur, að minnsta kosti fram
eftir, og ættirðu að taka hann eins snemma til
hvildar og ástæður leyfa.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Skemmtilegur
dagur nema á ferðaleagi. Heima fyrir munu
góðir gestir væntanlegir, eða þú ferð sjálfur i
ánægjulega heimsókn eða mannfagnað.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur og
rólegur, sem þú ættir að nota til hvildar og til að
athuga þinn gang, endurskipuleggja störf þin ef
með þarf, til dæmis.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það bendir allt
til þess að dagurinn geti orðið rólegur, að
minnsta kosti heima fyrir. A ferðalagi getur
aftur á móti oltið á ýmsu.
Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Þaðbendir allt til
að þetta verði ánægjulegur dagur, þrátt fyrir
nokkurt annríki i fyrstu. Og kvöldið getur orðið
hið skemmtilegasta.
-b
-b
-»
■d
-b
-b
-b
-Ct
-b
-s
•s
-»
-»
-b
*
-b
-»
-»
-b
■Ct
*
-b
-Ct
■ct
-ct
-b
-Ct
-ct
-ct
-Ct
-Ct
-ct
-Ct
-Ct
-ct
-Ct
-ct
•ct
-ct
-ct
-Ct
-Ú
JL
•Ct
-ct
•Ct
•Ct
•ct
-ct
-Ct
-ct
■ct
-ít
•Ct
-ct
-Ct
-ct
-Ct
-Ct
-ct
-Ct
-Ct
■ct
-ct
■ct
-ct
-Ct
•ct
-ct
-Ct
-Ct
-ct
-ct
■ct
-ct
■ct
-Ct
-ct
-Ct
-ct
-Ct
■ct
-ft
<t
■ct
<t
-Ct
-ít
-ct
-ct
-Ct
-ct
-Ct
-Ct
•ct
-Ct
-Ct
•Ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ít
-ct
-ct
SJÚNVARP •
LAUGARDAGUR
26. ágúst 1972.
18.00 Enska knattspyrnan.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Skýjum ofar. Brezkur
gamanmyndaflokkur. Felli-
bylurinn Millie. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
20.50 Myndasafnið.Umsjónar-
maður Helgi Skúli
Kjartansson.
21.20 II. M. Pulham. Banda-
risk biómynd frá árinu 1942
byggð á skáldsögu eftir
John P. Marquand. Leik-
stjóri King Vidor. Aðalhlut-
verk Hedy Lamarr, Robert
Young, Ruth Hussey og
Charles Coburn. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
SUNNUDAGUR
27. ágúst 1972.
17.00 Endurtekið efni. Svip-
myndir frá ólafsvöku.
Kvikmynd sem islenzkir
sjónvarpsmenn tóku i Fær-
eyjum i fyrrasumar. Um-
sjónarmaður og þulur Tage
Ammendrup. Aður á dag-
skrá 7. ágúst siðastliðinn.
17.30 Mandala. Hljómsveitin
Trúbrot flytur frumsamin
ljóð og lög. Aður á dagskrá
9. júni siðastiiðinn.
Í8.00 Teiknimyndir.
18.10 Chaplin.
18.30 Nikita sterki. Sovézk
teiknimynd, byggð á æva-
gamalli þjóðsögu frá þeim
tima, er rússneska rikið var
enn ekki orðið til, en borgin
Kiev, eða Kænugarður, var
höfuðborg hins svonefnda
Garðarikis. Sútari nokkur,
Nikita að nafni tekur við
hlutverki herforingja og
heldur af stað með mönnum
sinum að hefna þjóðhöfð-
ingjans, sem her aðvifandi
ójafnaðarmanna hefur lagt
að velli.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Frá þvottakonu keisar-
ans og fleira fólki i Japan.
Gisli Gestsson, kvikmyndq-
tökumaður, tók þessa mynd
fyrir Sjónvarpið, er hann
var á ferðalagi i Japan fyrr
á þessu ári.
20.45. Böl jarðar. Framhalds-
leikrit, byggt á skáldsögu
eftir Gustav Wied. 4. þáttur.
21.35 Maður er nefndur.
Kristján Aðalsteinsson,
skipstjóri. Arni Johnsen
ræðir við hann.
22.05 Frá heimsmeistaraein-
viginu i skák. Umsjónar-
maður Friðrik Ólafsson.
22.25 Að kvöldi dags. Biskup
íslands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur kvöldhug-
vekju.