Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 14
14 Visir Föstudagur 25. ágúst 1972 TIL SÖLU Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. ódýr afskorin blóm og pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur til sölu. 'Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Vixlar og veðskuldabréf. Elr kaupandi að stuttum bilavixlum og öðrum vixlum og veðskulda- brófum. Tilb. merkt ,,Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Ilúsdýraáburöur til siilu Simi 84156. Túnþökusalan . Vélskornar tún- þökur. Uppl. i Sigurðsson. sima 43205. Gisli Vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima 19101 eftir kl. 17. Til siilu Nordmende sjónvarps- tæki 24 ”Tækið er árs gamalt vel með farið. Staðgreiðsla. Uppl. að Sunnuflöt 33, Garðahreppi eftir kl. tt i kvöld og næstu kvöld. Tilboö óskast i Dual segulband (Sound to sound) Höfner gitar, Burns gitar, Hagström bassa. Uppl. i sima 50981 og 52887. Til sölu barnavagn á kr. 3.000, barnaleikgrind á kr. 500 og barnastóll úr Iré á kr. 500 Uppl. i sima 26858. Til sölu vélskornar túnþökur. Úlfar Randversson. Simi 51468. Til sölu Bimini talstöð 50w., sem búið er að breyta fyrir þrjár við- skiptabylgjur ásamt loftneti. Tilboð sendist Visis fyrir n.k. limmtudag merkt „Bimini”. Til sölu vel með farið sófasett og radiófónn (stereó) Uppl. i sima 37526. Til sölu skermkerra.gæruskinns- poki, hár barnastóll og barna- rimlarúm með dýnu. Uppl. i sima 24721. Mótatimbur 1x6 til sölu. Uppl. i sima 51107. Innbú til sölu: Sófasett, sófaborð, isskápur og þvottavél. Uppl. i sima 85082. Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 40279. Teppi. Sem nýtt teppi til sölu, um 30 fm., þar af á tvo litla ganga. Uppl. i sima 42288. Til sölu Hofnar rafmagnsgitar og 25 watta Yamaha magnari. Ótrú- lega hagstætt verð. Uppl. i sima 26319 frá kl. 10 til 3 eftir hadegi. Til sölu ársgömul 35mm. Canon Elx-EE Single Lens Reflex — SLR myndavél. Sjálfvirkt TTL ljósop. 50 mm. fl. 8 linsa. Verð með hulstri 15.000 krónur. Simi 37507, virka daga milli kl. 18 og 19. lfillur og hillujárn. Gjafavörur, handprónagarn, barnabuxur, skyrtur og m.f. úr verzlun sem var að hætta. Uppl. i sima 32345 eftir kl. 5 næstu kvöld. Til sölu steypuhrærivél, stál- vaskur i borði, innihurðir og rúgbrauð ’63 til niðurrifs. Simi 19672. Til sölu málningarpressa. (amerisk), málningasprautu kanna, logsuðutæki (Harris) miðstærð og Wolf slipivél. Tækin eru sem ný. Uppl. i sima 13837. Hansahillur og skápar óskast á sama stað. Brottflutningur. Sænskt sófasett, isskápur, 1 árs. — franskar eftir- prentanir Erika ritvél, Dual 1010 plötuspilT og Philips útvarpstæki góðar plötur, til sölu. Jörfabakki 18, 1. h. hægri. Tilsölu þvottavél með þeytivindu og suðu, nýr taékifæriskjóíl nr. 42, dagkjóll á ungadömu og nýr smoking i stóru nr. Uppl. i sima 84579. Til sölu Hansaskrifborð, svefn bekkur með áföstum rúmfata- kassa og fatahengi. Uppl. i sima 24954. Blómaskálinn. Góð krækiber. Blómaskálinn v/Kárnessbraut, Laugaveg 63, og Vesturgötu 54. Simi 40980. Hraunhcllur. Útvega mjög góðar hraunhellur heimkeyrðar. Uppl. i sima 50271. ÓSKAST KEYPT I.inguaphone. námskeið i ensku, frönsku og þýzku óskast. Simi 14508. Notað mótatimbur óskast til kaups. IJppl. i simum 42096 og 92- 6546. óska eftir að kaupa notað móta- timbur. Simi 35148. Auglýsingin min hljóðar svona. Vill ekki góður maður eða kona, ódýra hurð, mér að selja. ef svo er, þá er þetta númer að velja. 12009 eftir kl. 7 á kvöldin. I.yftari óskast: Vil kaupa notaðan lyltara, má þarfnast viðgerðar. llppl. i sima 92-7053. FATNADUR Kýmingarsala. Seljum næstu daga allar peysur á lækkuöu verði. Nýkomnar rúllukraga- peysur i dömustærðum, svartar og hvítar. Opið alla daga frá kl. 9- 7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15 Á. HJOL-VAGNAR Iijól. Telpuhjól óskast til kaups. Uppl. i sima 11621. Tviburavágn, 2 barnavöggur og barnabuslbað til sölu. Tvibura- kerra óskast á sama stað. Uppl. i sima 82193. HÚSGÖGN Borðstofuhúsgögn til sölu Uppl. i sima 14839. Kaupum, seljunt vel með farin húsgögn. klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla. eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, E'ornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. i sima 26387. Sófaborð! Sófaborð til sölu. Uppl. i sima 26134. Góður svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 13332. Stórt borðstofuborðtil sölu. Uppl. i sima 38336. Til sölu norskt einsmanns rúm með náttborði. Uppl. i sima 81545 milli kl. 5 og 10. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i ntörgum stærðunt og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Eldavélar.Eldavélar i 6mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Vegna flutninga er ameriskur frysti- og kækiskápur (side by side) til sölu. Sömuleiðis lftill Tileo kæliskápur. Uppl. i sima 32680 Til sölu Husqvarna uppþvottavél til að hafa á borði. Tveggja ára, mjög vel með farin. Uppl. i sima 18685. Westinghouse þvottavél. Sem ný sjálfvirk Westinghouse þvottavél, til sölu. Uppl. á Smiðjustig 4, 3. hæð. Simi 12379 eftir kl. 14. BÍLAVIÐSKIPTI Bílar við flestra hæfi. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Varahlutasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic '64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bill til söla Dodge árg. ’57 station til sölu. 8 cyl. sjálfskiptur. Uppl. að Ármúla 7. Simi 81225. MOSKVICH '65 til sölu: Ný- uppgerð vél, skoðaður ’72. 35 þús kr. staðgreiðsla eða 45 þús með mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 25822 miíli kl. 4 - 10 e.h. Fiat 600 árgerð ’63 til sölu. Selst ódýrt, Uppl i sima 23117. Volkswagen 1300 árg. ’66 til sölu Uppl. i sima 41772. Volvo — Volvo Til sölu er Volvo 144 de luxe árg-1971. Uppl. i sima 42531- i kvöld milli kl. 8 og 10. Til sölu VW sendibill árg, ’67 i góðu lagi. Skipti möguleg. Uppl. i sima 50508. Tilboð óskast i Ford árg. ’55 vélarlausan Sjálfskipting i topp- standi fylgir. Nýjir silsar og annað, allt tekið i gegn. Til sýnis að Langholtsvegi 146, bilskúr. Til sölu Willys ’46 og Cortina station '65 i góðu standi. Óskum eftir góðum Rússa-jeppa (bensin) Uppl. i sima 84550. Óska eftir V.W árg. ’62-’65. Má þarfnastsmávægilegra viðgerða. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 83168 eftir kl. 6. l’eugeot 403 til sölu til niðurrifs. Gangfær. Nýleg vél og fleira nýtt. Uppl. i sima 15248 e. kl. 5 Vantar góða vé-með girkassa i E’ord vörubil 5 tonna. Uppl. i sima 50199 og 50791 Sláturhús llafnafjarðar Guðmundur Magnússon. Til sölu er mjög góður VW fast- back árg. '68 Uppl. i sima 52788. Til sölu er Taunus 17M station '63. Uppl. i sima 43889 um helgina og á kvöldin. Kússa jeppi. Til sölu GAZ, ’69 árgerð ’57. Fallegur bfll i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 43365. Til sölu góð Chevrolet vél ásamt ýmsum varahlutum i Chevrolet árg '52-'55 Uppl. i sima 23156 milli kl. 5 og 9. Opel Kecord ’55 til sölu. Mjög heillegur en þarfnast smávið- gerðar fyrir skoðun. Selst ódýrt. Aðalbilasalan, Skúlagötu 40. Taunús 15 M TS sport árg. '67 til sölu, Kauöur. Með útvarpi, skoð- aður 1972. Verð 260 þús. útborgun 100 þús. Elftirstöðvar samkomu- lag. 3ja ára skuldabréf kemur til greina. Uppl. i sima 18389. Til sölu Mercury Comet árgerð 63. Þarfnast smá viðgerðar. Selst á mjög hagstæðu verði, gegn staðgreiðslu. Uppl i sima 14845. Til sölu Skoda Combi árgerð 1965. Mikiðaf varahlutum Uppl. i sima 25646, laugardag og sunnu- dag. Vauxhall viva de luxe árgerð ’67 til sölu. Góður bill. Simi 34062. HÚSNÆÐI í Til leigu tvö herbergi og eldhús- aðgangur i Garðahreppi. Kven- menn eða barnlaust par ganga fyrir. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 43114 kl. 17-18. HÚSNÆÐI ÓSKAST Rcglusamar systur utan af landi óska eftir 2-4ra herbergja ibúö. E'yrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 10931. Ungur námsmaður óskar eftir að fá herbergi á leigu fyrir 15. sept. Vinsamlegast hringið i sima 82269 frá kl. 4-7 i dag og næstu daga. Oska eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja ibúð. Reglusemi heitið. E'yrirframgreiðsla 1-1 1/2 ár ef um semst. Uppl. i sima 15574 frá kl. 7. ibúöaleiguiniöstööin : Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. tbúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 4Q B. Simi 10059 Ungt par óskar eftir l-2ja her- bergja ibúð. Helzt i gamla bænum E'yrirframgreiðsla iboði. Uppl. i sima 99-3734 eftir kl. 18. Ungur og reglusamur vélstjóra- nemi óskar eftir herbergi til leigu. Þarf að vera i vestur- bænum. Uppl. i sima 12963 á mánudaginn milli kl. 4-6. Bilskúr óskast til leigu. Simi 32491. Tvö systkin utan af landi (náms- fólk ) óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. okt. n.k. Helzt i gamla bænum, sem næst Hlemmi Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 93-8192 fyrir hádegi næstu þrjá daga. Menntskælingur óskar eftir herbergi frá og með 1. sept. Sem næst Miðbænum. Fyrirfram- greiðsla. Simi 15924. Vantar herbergi fyrir þrjá öku- menn, sem aka út á land. Uppl. á Vöruflutningamiðstöðinni h/f eða hjá Fétri & Valdimar h/f. Akur- eyri. ibúð óskast. líinstæð móðir með þrjú börn á skólaaldri óskar eftir 3ja herbergja ibúð 1. okt. örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 18039 eftir kl 6 á kvöldin. Vil taka á leigu 1-3 herbergja ibúð nálægt Miðbænum, sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. E'yrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15828 eða 26476. llerbergi óskast 15. sept. hjá reglusömu fólki fyrir hæglátan og umgengnisgóðan mann. Helst i Norðurmýri eða gamla Mið- bænum. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 21178 milli kl. 5 til 7, föstudag og laugardag, Kafvirkjanemi utan af landi óskar eftir herbergi. Helzt i Voga- eða Heimahverfi. Uppl. i sima 32059. Herbergi óskast strax. Helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir þriðjudagskvöld merkt „9910” Barnlaus hjón sem bæöi vinna úti óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 25087 til kl. 6 e.h. Maöur utan af landi óskar að taka á leigu herbergi i Hafnarfirði. Helzt strax Uppl. i sima 52462. næstu daga. Hjón utan af landi óska eftir 2-3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Kópavogi Uppl. i sima 50199 og 50791. Sláturhús Hafnarfjarðar, Guðmundur Magnússon. ibúð — Húshjálp Mæðgur óska eftir góðri 2ja-3ja herbergja ibúð i Voga- eða Heimahverfi. Geta látið i té einhverja húshjálp eða barnagæzlu Uppl. i sima 32851 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Algjör reglusemi og árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 22868 eftir kl. 6 Ung, reglusöm hjón óska eftir 2- 3ja herbergja ibúð strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 37934 allan daginn. Ung, reglusöm hjón utan af landi óska eftir 3ja herbergja ibúð frá 1. nóv. Góð ungengni og örugg greiðsla (fyrirfram) Uppl. i sima 32846 sem fyrst. Ungan, reglusaman skólapilt vantar herbergi, sem næst Stýri- mannaskólanum. Fyrirfram- greiðsla. Simi 99-4209. Erlend fjölskvlda óskar eftir 2- 3ja herbergja ibúð til leigu, sem fyrst. Uppl. i sima 20746., eftir kl. 7. Reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi. Simi 43114. Ungur, reglusamur námsmaður, sem stundar nám við Mennta- skólann við Hamrahlið, óskar eftir herbergi. Vinsamlegast hringið i sima 92-1647, Keflavik 2ja herbergja ibúð með eldhúsi óskast til leigu Uppl. i sima 41827. Litil ibúð eða herbergi með að- gang að eldhúsi óskast til leigu i Vesturbænum fyrir 1. okt. Vin- samlegast hringið i sima 23057. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Verzl. Jóns Val, Blönduhlið 2. Simar 16086 og 22543. Kona óskast i matargerð. fyrir hádegi Björninn, Njálsgötu 49. lieildsaia óskar að ráða ungan mann til að keyra út allar vörur og til að sjá um tollvörugeymslu, banka og toll. „Einungis reglu- samur maður kemur til greina. Tilboð merkt ..Regla 333” sendist afgreiðslu blaðsins hið allra fyrsta. Stúlka óskast til að sjá um heimili. Má hafa með sér barn. E'æði og herb. á staðnum. Fri eftir samkomulagi. Vinsamlegast hringið i sima 42809. Káðskona óskast á fámennt heimili. Helzt frá næstu mánaða- mótum. eða fyrr. Uppl. i sima 22798 milli kl. 5 og 10 i dag. Kona óskast. Kona ekki yngri en 25 ára óskast til afgreiðslustarfa á kaffistofu hálfan daginn (f.h.) Tilboð óskast sent augl.deild Visis fyrir mánudagskvöld. merkt ..Áreiðanleg 9978” .Skrifstofustúlka.Stúlka sem er vön simavörzlu og vélritun óskast. Tiðboð sendist á augl.deild Visis merkt „Starfshæf”. Bréfritari á ensku. Stúlku eða konu sem hefur kunnáttu i sjálf- stæðum enskum bréfaskriftum, vantar i stórt fyrirtæki nú næstu mánuði. Góð laun i boði fyrir duglega stúlku. Nafn og heimilis- fang sendist augl. deild Visis merkt „Einkaritari”. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka með barn óskareftir ráðskonustöðu i Reykjavik eða kaupstað úti á landi. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir 1. sept. merkt „9874” E'ulloröinn maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 33584. Vanur kranamaöur sem hefur unnið á ýmis konar vinnuvélum og við akstur stórra bifreiða, óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 84103. Tveir 18 ára menntaskólanemar óska eftir kvöldvinnu i vetur. Hafa báðir bilpróf. Uppl. i simum 82419 eða 81301 milli kl. 5 og 7. e.h. SAFNARINN Tilboð óskast i 14 silfur skák- peninga og 2 kopar af fyrstu útgáfu. Tilboðsendist augld. Visis fyrir 2. sept. merkt „9969” Kaupi öll stimpluð islenzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.