Vísir - 30.08.1972, Blaðsíða 1
Þeir eru í fínu
—Þeir eru i finu stuöi, islenzku
fr jálsiþróttamennirnir. sagði
Jóhannes Sæmundsson viö frétta-
mann Visis, Jón Birgi Pétursson i
Miinchen i gær, en þaö eru bara
allir hinir lika. Meiösli Gisla
Klöndal eru ekki eins alvarlcg og
i fyrstu var talið, en hann veröur
þó ekki ineð gegn Austur-Þjó-
verjum i kvöld og þaö verður
stuði
erfiður leikur. Jón Birgir tók við-
töl við nokkra islenzku kcppend-
urna i Miinchen i gær og þau eru i
blaöinu i dag.
Sjá iþróttir i opnu
(>2. árg. — Miðvikudagur 20. ágúst — 196 tbl.
Ætluðu þeir virkilega að
semja i örfáum leikjum i
skákinni i gær? „Þetta er
dautt jafntcfli” sögðu menn
og hristu höfuöið yfir frið-
samlcgum aðgerðum kepp-
cnda. En hvorugur var þó i
samningahugleiðingum
heldur tefldu báðir af mikilli
grimmd. þangað til skákin
fór i bið.
Meðal áhorfenda i Höllinni
i gær var forseti FIDE Dr.
Max Euwe og sast hann áður
en skákin hófst i fylgd með
Guðmundi Arnlaugssyni að
kynna sér keppnisaðstæður.
Sjá skákfréttir bis :i
„Óheppni" olli
dauða barnanna
Langt er siðan grunur féll
á barnspúörið Bcbe, en
„óheppni” rannsóknar-
manna var slik, aö þeir
runnsökuöu jafnan þær
birgðir, sem voru óskaðlegar.
SJA BLS. 5
Eva elskaði
Hitler
—Sjá bls 4
Brezka stjórnin
sendi tvo í
dauðann
Svo hræddir eru Brctar
um sig á Gibraltarkletti, aö
rikisstjórn braut gcgn alda-
gamalii hefð og framseldi
uppreisnarmenn frá
Marokkó, sem flýðu til
Gibraltar.
—Sjá bls 5
Hávaðasamir
áhorfendur
í Höllinni
„A 19. skákinni sem ég sá,
kvað viö heill lúðrablástur
úr kvcrkum áhorfenda”
segir i lesendabréfi frá konu
einni. Segir hún hávaöann i
áhorfendum i Laugardals-
höll vera með fádæmum og
þurfi skáksnillingarnir að að
fá meira næði til einbeit-
ingar. „Dómararnir léku
mállausa hvislara með
handapati, en það var til ein-
skis, nema hvað þeir hefðu
getað vakið hlátur al-
mennings og ekki væri það til
bóta” scgir ennfremur. Vill
bréfritari meina að mun
minna væri um þras og leið-
indi i sambandi við einvigið
cf áhorfendur hegðuðu sér
betur.
—Sjá bls 2.
Utanríkisráðherra á fundi með erlendum blaðamönnum í morgun:
Skip ekki tekin fyrst
eftir 1. september
Nöfn og númer skráð — Vonbrigði með orðsendingu Breta — Svar á morgun
„Ég býst ekki viö því, að
við gerum neinar tilraunir
til að taka skipin fyrst eftir
1. september," sagði Einar
Ágústsson utanríkisráð-
herra á fundi með er-
lendum blaðamönnum í
morgun.
„Starfsemi Iandhelgis-
gæzlunnar mun þá aðallega verða
i þvi fólgin að taka nöfn og númer
skipanna ef þau eru sýnileg. Siðar
getur verið að til alvarlegri átaka
komi.”
Fjöldi erlendra blaðamanna
var á fundinum, sennilega nær 40
og spurðu þeir margs.
„Verður þetta löng barátta?”
„Ég býst ekki vð þvi,” sagði ráð-
herra, „vegna þess að eftir öllum
kringumstæðum verður mjög erf-
itt fyrir erlendu togarana að
halda uppi veiðum til lang-
frama”.
„Geta Islendingar varið land-
helgina?” „Ef enginn af erlendu
togaraskipstjórunum vill virða
reglur okkar og ef skipin skipa
sér i stóra flokka, sem starfa
saman, þá verður okkur það erf-
itt,” sagði Einar Ágústsson, „Ef
hins vegar einhverjir af erlendu
skipstjórunum vildu fylgja
reglum okkar og þeir yrðu færri,
sem reglurnar brjóta, þá yrði
okkur auðveldara að framfylgja
reglunum”.
„Haldið þér, að brezk herskip
muni gripa i taumana?” spurðu
biaðamenn.
„Ég hef enga hugmynd um,
hvað brezki flotinn ætlast fyrir,
en það væri mjög dapurlegt, ef
honum yrði beint gegn okkur,”
sagði ráðherra. Hann minnti á, að
Islendingar hefðu áður orðið fyrir
barðinu á brezkum herskipum, og
sagði, að þeir mundu sem þá ekki
láta bugast af þvi.
Um orðsendingu Breta sagði
ráðherra, að það hefðu orðið sér
mikil vonbrigði, að Bretar minnt-
ust alls ekki i henni á siðustu orð-
sendingu og tillögur tslendinga
frá 11 ágúst. Hann sagði, að
sennilega mundu Islendingar
svara orðsendingunni á morgun.
Islendingar teldu alþjóðadóm-
stólinn i Haag ekki hafa lögsögu i
málinu og þeir gætu ekki fallizt á
brezku orðsendinguna, sem væri
byggð á úrskurðinum i Haag.
Einir sextiu og finim brczkir
togarar verða á islandsmiðum,
þegar fært verður út, segir AP-
fréttastofan i niorgun.
Togaraskipstjórum hefur verið
sagt að „hegða sér vel, hvað sem
fyrir kemur og veiða með venju-
legum ha'tti," segir togaraeig-
andinn Tom Boyd i llull. „Engiiin
ögrun má koma frá okkur. islend-
ingar eru f trássi við liig, og það er
þeirra að láta til skarar skriða.
Okkar inenn mega ekki svara i
söinu mynl”.
Skipstjórum hefur verið sagt,
að þeir verði rcknir, ef þeir veiði
innan tólf milnanna gömlu, segir
Al*.
Togaramenn segja, að það sé
„vitleysa”, að þeir hafi „leynileg
fyrirmæli um veiðarnar".
Þeir niuiiu veiða suðaustan og
norðvestan lands segir iskcylinu.
— 1111
Þýzk eftirlitsskip munu
ekki trufla töku togara
Eftirlitsskip V-Þjóðverja á is-
landsmiðum munu ekki hafa nein
afskipti af samskiptum þýzkra
togara og íslenzkra varðskipa eft-
ir útfærsluna 1. september.
Þjóðverjar hafa þó óbeint lýst
þvi yfir að þeir hyggist stunda
veiðar innan 50 milna markanna
með yfirlýsingu sinni um, að þeir
muni takmarka veiðarnar við Is-
land við 119.000 tonn á ári. Hins
vegar hafa þeir verið mun frið-
samlegri en Bretar þótt Hagen-
mann form. togaraeigenda hafi
nokkuö gert til að reyna að æsa til
ófriðar. Þann 19. ágúst voru að-
eins 15 v-þýzkir togarar að veið-
um hér við land, en 59 brezkir.
Pétur Thorsteinsson ráðu-
neytisstjóri sagði i samtali við
Visi i morgun að óvist væri
hvenær svar yrði sent til Breta,
en að öllum likindum yrði það
ekki i dag. En Þjóðverjar hafa
látið islenzku rikisstjórnina vita
aö eftirlitsskip þeirra muni ekki
á nokkurn hátt trufla varðskip
við hugsanleg afskipti af þýzkum
togurum.
Golþorskur þó
síðar verði!
— Þaö er svo sem ekkert
nýtt að Bretinn steyti görn en
þeir munu aldrei geta kúgað
okkur, gæti hann verið að
hugsa, löndunarmaöurinn á
myndinni. Afli togaranna er
svo til eingöngu karfi, þorskur
sést ckki og karfinn sem veið-
ist mjög smár og dýr i vinnslu.
En það er stööugt sótt á sjóinn
og mcnn lifa i von um meiri og
betri fisk eftir að við liöfum
fengið yfirráö yfir mestum
hluta landgrunnsins. Og sjálf-
sagt á þessi aldni löndunar-
maður eftir aö horfa á cftir
golþorski uppá bryggjuna þótt
siðar verði. Annars sýnir svip-
uriiin, að hann vill helzt út á
miöin og berja á Bretum ef
þeir sýna einhvern uppsteyt.
— SG.
— SG