Vísir - 30.08.1972, Blaðsíða 14
14
Vísir Miðvikudagur 30. ágúst 1972
TIL SÖLU
Höfum til sölumargar gerðir við-
tækja. National-segulbönd, Uher-
stereo segulbönd,Loeveopta-sjón-
vörp, Loeveopta-stereosett,
stereo plötuspilarasett, segul-
bandsspólur og Cassettur, sjón-
varpsloftnet, magnara og kabal.
Sfendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugav. og
Hverfisgötu. Simar 17250 og
36039.
Björk, Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. tslenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir
alla fjölskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjafasett og
mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi
40439.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Túnþökusalan. Vélskornar tún
þökur. Uppl. i sima 43205. Gisli
Sigurðsson.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Úlfar Randversson. Simi 51468.
Til sölu Bimini talstöð 50w., sem
búiö er að breyta fyrir þrjár við-
skiptabylgjur ásamt loftneti.
Tilboð sendist Visis fyrir n.k.
fimmtudag merkt „Bimini”.
Blómaskálinn. Góð krækiber.
Blómaskálinn v/Kárnessbraut,
Laugaveg 63, og Vesturgötu 54.
Simi 40980.
Til sölu oliukynding með öllu til-
heyrandi. Uppl. i sima 24735.
Til söluársgömul 35 mm, Canon
EX-EE Single Lens Reflex — SLR
myndavél. Sjálfvirkt TTL ljósop.
50 mm f.l. 8 linsa. Verð með
hlustri 15.000 krónur. Simi 37507,
virka daga milli kl. 18 og 19.
Litil prjónastofa til sölu. Komið
getur til greina að selja hluta af
vélakosti t.d. overlockvél, hrað-
saumavél og 1-2 prjónavélar.
Uppl. i sima 40087 og 43940.
Pionccr hátalararog Akai magn-
ari meö útvarpi og stór skenkur
úr teak til sölu. Uppl. i sima 22921
frá kl. 6.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Uppl. i sima 18464.
Til sölu Vulkan oltuketill með öllu
tilheyrandi 3 1/2-4 fm i góðu
ástandi. Uppl. i sima 21069.
Gott mótatimburtil sölu. 1 1/2x4’
og 1x6” Uppl. i sima 41596.
Til söluer stereo segulband, Phil-
ips 4404. Hagstætt verð. Simi
50736.
Nýleg Candy þvottavél til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. i sima
43714 eftir kl. 18.00.
Það er alveg satt! Hljómplatan
Austrið er rautt, er komin. Arn-
þór Helgason. Simi 12943.
Til söluSimplex strauvél, sem ný.
Verð kr. 7 þús. Uppl. i sima 12497.
Segulband, svefnsófi og barna-
rúm til sölu. Uppl. i sima 16817.
Nýlegur Bang & Olufson (Beo-
gram 1500) plötuspilari úr
palesander með tveim 10W (15)
hátölurum til sölu. Kostar nýr kr.
40.000. Selst strax á kr. 30.000.
Uppl. sima 84752.
Til sölu 8 rása segulbandstæki i
bil, ásamt 6 cashettum. Verð kr. 9
þús. Einnig á sama stað klass-
pakki með 3 lömpum og statifum
fyrir ljósmyndatöku. Mjög gott
fyrir portrait og tizkumyndir.
Verð kr. 12 þús . Uppl. i sima
32980.
Til sölu vegna brottflutnings sem
ný sjálfvirk þvottavél. Uppl. i
sima 25319 eftir kl. 5.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa notað barna-
rimlarúm. Simi 33440 cftir kl. 5 i
dag og á morgun.
Stereo plötuspilari(ekki minni en
2x20 sin W) óskast keyptur. Uppl.
i sima 20676 eftir kl. 19.00
Steypuhrærivél. Notuö steypu-
hrærivél óskast keypt. Uppl. i
simum 42715 og 52467.
IIjólhýsi (litið) óskast til kaups.
Uppl. i sima 99-1644 eftir kl. 5.
FATNADUR
Kýmingarsala. Seljum næstu
daga allar peysur á lækkuðu
verði. Nýkomnar rúllukraga-
peysur i dömustærðum, svartar
oghvítar. Opið alla daga frá kl. 9-
7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15
A.
Kópavogsbúar: Höfum alltaf til
sölu peysur á börn og unglinga,
galla úr stredsefnum, stredsbux-
ur og m.fl. Prjónastofan, Skjól-
braut 6 og Hliðarveg 18. Simi
43940.
Til söluer buxnadragt á 14-15 ára
telpu. Mjög vönduð. Uppl. i sima
43607.
HJOl-VAGNAR
Barnakcrra óskast keypt. Helzt
sem hægt er að leggja saman.
Uppl. i sima 26332.
Til söluYamaha vélhjól 80 cc ár-
gerð '68. Þarfnast stillingar.
Uppl. i sima 17264 næstu kvöld.
Mótorhjól tilsölu, Honda CB 350,
super sport '71. Uppl. i sima 35674
eftir kl. 7.
Til sölu nýleg Silver Cross kerra.
Uppl. i sima 43055.
HÚSGÖGN
Kaupum, scljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborð, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarp og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum,
Fornverzlunin, Grettisgötu 31,
Simi 13562.
Iiornsófasett — Hornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk, eik, og palisand-
er. Pantið timalega ódýr og vönd-
uð. Trétækni Súðavogi 28, 3 hæð,
simi 85770.
Til sölu og sýnis i dag og næstu
daga, svefnherbergissett, borð-
stofuskápur og fl. að Hátúni 9.
Danskur borðstofuskápur,
skemmtilega innréttaður, hillur
og bar til sölu. Einnig svefnbekk-
ur. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima
83606 kl. 17-20.
Athugið. Antik ruggustóll til sölu.
Uppl. i sima 21198.
Til sölueins manns rúm, náttborð
og snyrtikommóða (ljóst). Litur
mjög vel út, gott verð. Uppl. i
sima 20549 eftir kl. 5 i dag.
HEIMILISTÆKI
Kæliskápar i mörgum stærðum
’og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637.
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-,
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Óska eftir að kaupa notaða elda-
vél og stóran isskáp. Uppl. i sima
83591 eftir kl. 7 á kvöldin.
BÍLAVIDSKIPTI
Bilar við flestra hæfi. Bilasala
Kópavogs Nýbýlavegi 4. Simi
43600
Varahlutasala. Notaðir varahlut-
ir i eftirtalda bfla: Rambler
Classic '64, Volvo duett ’57, Zep-
hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW,
Consul, Taunus, Angilia, Hil-
mann, Trabant, Skoda og margar
fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
17 mán. Benz til sölu. Skipti
möguleg. Uppl. i sima 18034.
Til sölu Chevrolet Chevelle, árg.
68, Chevrolet Malibu, árg. ’67 og
Checker, 7 manna, árg. '66. Bif-
reiðastöð Steindórs s.f. Simi
11588, kvöldsimi 13127.
M-G magnett 1956, 4 manna til
sölu. Uppl. i sima 81574.
Vil kaupa Willy’s-jeppa, eldri
gerö. Verður að vera i góöu
ástandi. Uppl. i sima 37811 á
kvöldin.
Til sölu Opel Record, árgerð ’59.
Ný skoðaður. Uppl. i sima 82659
eftir kl. 6.
Fiat árgerð ’60 station til sölu.
Uppl. i sima 13591 eftir kl. 19.
Fiat óskast. Fiat 850, árgerð ’66-
’69 óskast. Uppl. i sima 83177 eftir
kl. 8.
Skoda 110 L til sölu, árgerð '71.
Ný vél og vel útlitandi. Verð kr.
220 þús. (eitthvert lán mögulegt).
Uppl. i sima 99-4209.
V.W til sölu. Góð sæti og spjöld
litiö notuð. Uppl. i sima 23220
milli kl. 9-6 næstu daga.
VW 1200skiptivél til sölu. Uppl. i
sima 51152.
VW árg. ’60, skoðaður ’72, til sölu
á góðu verði, ef samið er strax.
Simi 37504.
Trabant árg. '65, með úrbræddri
vél til sölu. Uppl. i sima 43218.
M-G magnett 1956, 4 manna til
sölu. Uppl. i sima 81574.
Moskvitch árgerð‘64 til sölu. Vel
með farinn, nýskoðaður. Uppl. i
sima 32019.
FASTEIGNIR
Höfum ýmsar góðar eignir i
skiptum, svo sem sérhæðir, rað-
hús og einbýlishús. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
öðinsgötu 4. — Simi 15605.
HÚSNÆDI í
Hafnarfjörður. Einbýlishús til
leigu, 2 herbergi og eldhús. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 51559.
Til leigu góð og snyrtileg litil
ibúð. Sima innlögn i ibúðina. Til-
boð er tilgreini nám, störf og ald-
ur leigutaka leggist inn á augl.
deild Visis, fyrir 3. okt. merkt
„Reglusemi 1883”.
Kópavogur. Herbergi og fæði
fyrir reglusama skólastúlku. Smá
barnagæzla eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 42942.
Gott herbergii Hliðunum með að-
gangi að eldhúsi og baði til leigu
fyrir reglusama skólastúlku.
Uppl. i sima 86496 milli kl. 5-8.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Tvitugur piltur utan af landi,
nemandi við Kennaraskóla
Islands, óskareftir litilli ibúð eða
góðu herbergi nálægt skólanum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar i sima 11500 eða
37358 e.kl. 5.
ibúðaleigumiðstöðin: Hús-
eigendur látið okkur Ieigja Það
kostar yður ekki neitt. Ibúðar-
leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B.
Simi 10059
Eldri hjónóska eftir að leigja 2ja
herbergja ibúð i Reykjavik eða
Kópavogi. Alger reglusemi, góð
umgengni og skilvisar greiðslur.
Uppl. i sima 30528.
Hafnarfjörður. 2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði.
Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. i
sima 51121 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hcrbcrgi óskast. Uppl. i sima
35456.
Ungur, reglusamur maður óskar
eftir aö taka herbergi á leigu.
Uppl. i sima 40413.
Herbergi. Ungan pilt úr sveit,
sem verður i Iðnskólanum i vetur,
vantar herbergi. Helzt sem næst
skólanum. Simi 83938.
Herbcrgi óskast frá 1. okt. Sem
næst Stýrimannaskólanum.
Fyrirframgreiðsla. Simi 99-4209.
Litið iðnaðarhúsnæðióskast undir
léttan , þrifalegan iðnað. Mætti
vera góður bilskúr. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Léttur iðnaður”
Ung barnlaushjón óska eftir l-3ja
herbergja ibúð til leigu i Kópa-
vogi eða Rvik. Uppl. i sima 41217.
Reglusaman skólapilt vantar
herbergi og fæði. Helzt nálægt
Sjómannaskólanum. Uppl. i sima
32809.
Fyrirframgreiðsla. Ungt barn-
laust par óskar eftir ibúð strax.
Góð greiðsla i boði. Uppl. i sima
82428 eftir kl. 4.
1 herbergi og eldhús óskast fyrir
eldri konu, helzt nálægt Miðbæn-
um. Uppl. i sima 13672 eftir kl.8.
Öska að taka á leigu skrifstofu-
pláss 30-50 fm i eða við miðborg-
ina, eða i nágrenni hafnarinnar.
Uppl. i sima 25111 og 85821 eftir
kl. 7.
2ja-3ja herb. ibúð óskast. Tvennt
fullorðið i heimili. 1/2 árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i simum
36498 og 10480.
Tvær reglusamar stúlkur i fastri
atvinnu, óska að taka á leigu her-
bergi eða litla ibúð. Húshjálp gæti
komið til greina. Fyrirfram-
greiðsla(ef óskað er. Uppl. i sima
30284.
3ja-5 herbergja ibúð óskast.
Areiðanlegog reglusöm 5 manna
fjölskylda óskar eftir 3ja-5 her-
bergja ibúð, strax eða fyrir 1.
sept. Uppl. i sima 16573 næstu
daga.
Stúdent óskar eftir herbergi til
leigu, helzt nálægt Háskóla
íslands. Uppl. i sima 20676 eftir
kl. 19.
HALLó! Barnlaus, reglusöm
hjón sem bæði vinna úti, vantar
100.000.00 Upplýsingar i sima
11600 frá kl. 9 til 17, nema laugar-
og sunnudaga og i sima 26250 frá
kl. 9 til 18, nema laugar- og
isunnudaga.
Upphitað geymslupláss eða her-
bergi óskast fyrir búslóð. Uppl. i
simum 83546 eða 42283.
Reglusöm hjón með 12 ára telpu
óska eftir ibúð sem allra fyrst.
Mætti vera i nágrenni Rvik. Uppl.
i sima 22602 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi óskast sem fyrst i
Keflavik. Uppl. i sima 1328,
Keflavik.
Fjögur systkinutan af landi óska
eftir að taka á leigu i vetur 3ja-4ra
herbergja ibúð. Má vera i Mið-
bænum. Uppl. i sima 24732 eftir
kl. 5.
Vantar upphitaðan bilskúr,helzt i
stærra lagi eða svipaða aðstöðu.
Tilboðum sé skilað til blaðsins
fyrir 10. sept. merkt"252."
Ung hjónóska eftir 3ja herbergja
ibúð til leigu. Góðri umgengni
heitið og fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlega hringið i
sima 41468.
2ja-4ra herbergja ibúð óskast til
leigu. Uppl, i sima 43550._____
Herbergi óskasteinhvers staðar i
nágrenni Menntaskólans i
Hamrahlið. Vinsamlegast hringið
i sima 92-2392.
Rcglusamur sjómaðuróskar eftir
herbergi. Simi 85049 eftir kl. 7
næstu daga.
Konu mcð9 mánaða gamalt barn
vantar 2-3ja herbergja ibúð strax.
Eða tvö samliggjandi herbergi
með aögangi að eldhúsi eða eld-
unaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
83725.
Einhleypur háskólastúdent óskar
eftir l-2ja herbergja ibúð, helzt i
Vesturbænum (þó ekki skilyrði).
Algjörri reglusemi og mjög góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima
14026 eftir kl. 5.
3-4ra herbergja ibúð óskast fyrir
ung hjón með eitt barn. Algjör
reglusemi. A sama stað til sölu
nýtýzkulegt sófasett á mjög vægu
verði. Uppl. á skrifstofutima i
sima 25416.
Þrjár að norðan þiggja hjálp.
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð. Heimilishjálp eða barna-
gæzla kemur vel til greina. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Simi
86584.
Starfsstúlkur vantar nú þegar og
15. sept. Uppl. á staðnum. Simi
18650. City Hótel.
Ráðskona óskaststrax. Má hafa
með sér barn, fjögur börn fyrir.
Uppl. i sima 84153 eftir kl. 7.
Stúlka á aldrinum 17-20 ára ósk-
ast i frágang á fatnaði á sauma-
stofu. Uppl. frá kl. 12-4 e.h. i dag
og næstu daga. Saumastofan ,
Brautarholti 22, 3. hæð. Inngang-
ur frá Nóatúni.
Röskar stúlkur óskast til af-
greiðslustarfa. Uppl. i verzlun-
inni i dag kl. 5-6. Martardeildin,
Hafnarstræti 5.
Kona óskast til að sjá um heimili,
frá kl. 9.30 til 1 e.h.,6 daga vikunn-
ar. Helzt i Háaleitishverfi. Uppl. i
sima 30038 eftir kl. 5 e.h.
Vantar pilt eða stúlku til sendi-
ferða 1/2 eða allan daginn. Litróf.
Simi 17195.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra óskar eftir barngóðri stúlku i
daggæzludeild félagsins. Uppl. að
Háaleitisbraut 13, á venjulegum
skrifstofutíma, ekki i sima.
Stjórnin.
Rösk stúlka óskast i kjörbúð.
Einnig stúlka i tóbaks- og sæl-
gætisverzlun, kvöld og helgidaga-
vinna. Uppl. i sima 30420 milli kl.
5 og 7.
Reglusamur eldri maðureða pilt-
ur óskast i létta vaktavinnu.
Uppl. i sima 19137.
Laghentar stúlkur óskaststrax á
saumastofu. Uppl. i sima 84944 og
23119 milli kl. 3-5 i dag og á morg-
un.
Starfsstúlkur óskast nú þegar.Há
laun.Uppl. á staðnum frá kl. 3—7.
Hliðargrill, Suðurveri, Stigahlið
45-47.
Konur vanar siðbuxnasaumigeta
fengið heimasaum, Tilboð merkt
„Heimasaumur” sendist augl.
deild Visis fyrir 1. sept.
Stúlka óskast til verzlunarstarfa
1/2 daginn. Melabúðin, Hagamel.
Simi 20530.
Stúlka eða fullorðin konaóskast á
fámennt sveitaheimili á Vest-
urlandi. Uppl. i sima 26348.
Kona óskast til afgreiðslustarfa i
blómabúð, hálfan daginn. Helzt
vön. Uppl. i sima 26107 eftir kl. 19.
Ungan, dugleganmann vantar til
starfa i góðri sérverzlun i mið-
borginni. Einhver málakunnátta
nauðsynleg. Uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist til
augl. deildar Visis merkt „Reglu-
semi 149”.