Vísir - 30.08.1972, Side 11

Vísir - 30.08.1972, Side 11
V'ísir Miðvikudagur ;íO. ágúst 1972 11 LAUGARASBIO Baráttan viö Vítiselda Hellf ighters Æsispennandi bandar mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AOformi.en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood A0 er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýn- ingum. Charly Heimsfræg og ógleymanleg, ný, amerisk úrvalsmynd i litum og Techiscope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algernon” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinn Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára tslenzkur texti. Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmyndahandrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. ..... íbúð óskast Fullorðin reglusöm kona i fastri vinnu, óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 10677. Prentsmiðiueigendur 24 ára prentari óskar eftir að komast að við að læra Offsetprent. Uppl. i sima 31106. Verzlunarhúsnœði til leigu Á góðum stað i miðborginni. Tilboð send- ist augl. deild Visis fyrir föstudagskvöld 1. sept. merkt „Verzlunarpláss — Góður staður.” Starfsmenn óskast Nokkra verkamenn vantar nú þegar til framleiðslustarfa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri i síma 21220. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. S.S. Brekkulæk 1. Afgreiðslumaður og útvarpsvirki Viljum ráða afgreiðslumann og útvarps- virkja. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Radióbúðin, Klappastig 26. Einkabíll - Til sölu Rebel 770 árg. ’68, 6 cyl. Sjálfskiptur, með vökvastýri og hemlum. Bifreiöin er á nýjum dekkjum og skoðaður ’72. Sérlega vel með farinn. Bilasalinn við Vitatorg. Simar 12500 og 12600

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.