Vísir - 30.08.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 30.08.1972, Blaðsíða 12
12 Suðvestan gola og skýjað. Úr- komulitið. Hiti 8 stig. Bílskúr óskast Bilskúr óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 85259. Vel borgað Vantar ,,i 1 mánuð” húsnæði, má vera með húsgögnum. Er með 4 stálpuð börn. Uppl. i sima 83725. AUGLÝSING frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna til námsmanna erlendis Auglýst eru til umsóknar lán og feröastyrkir til námsmanna erlendis úr lánasjóöi íslenzkra namsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz, 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöö eru afhent í skrifstofu S.I.N.E. í Félagsheimili stúdenta við Hring braut, hjá lánasjóði íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavik og i sendiráðum islands erlendis. Námsmenn erlendis geta, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, fengið hluta námsláns afgreiddan í upphafi skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Úthlutun slikra haustlána fer fram eftir að fullgildar umsóknir hafa borizt. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hef ji nám síðar, og verður þeim úthlutað í janúar og febrúar n.k. Reykjavik, 29. ágúst 1972 Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Kennara vantar við Þinghólsskóla í Kópavogi. Kennslu- greinar: íslenzka, enska og fleira. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við skólastjórann hið bráðasta. Fræðslustjórinn VT ^9 Ungfrú I)r. Fernau. Syngur i Bárubúð i kvöld og má vera að ekki gefist oftar kostur á að hlýða á hana. Hún hefir skemmt sjúklingum á Vifilsstöð- um og mun hafa i hyggju að skemmta á Laugarnesspitala. Hún fer héðan á e.s. Islandi á föstudag til Vestmannaeyja og biður þar eftir Gullfossi. Visir miðvikudaginn UO. ágúst 1022. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • Simsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það l(i:i7:i,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. B-7 e.h. Þá eru alltaf einhvcrjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreiö. Fundir hjá AA samtökunum cru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu :i c kl. 0 e.h. og i safnaöarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 0 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.20 e.h. simi (08) 2555. Kcflavik: Að Kirkju- lundi kl. 0 e.h. á fimmtudögum, simi (02) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1140 i Reykjavík. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Vísir Miðvikudagur 30. ágúst 1972 SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugárdagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt,' simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Kvöldvarzla apóteka vikuna 26. ágúst til 1. sept. verður á Reykja- vikursvæðinu i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. SÝNINGAR Þjóðminjasafn. Opið daglega 13.30- 16. Listasafn Ríkisins. Opið daglega 13.30- 16 Asgr imssafn. Opið daglega 13.30- 16., Safn Einars Jónssonar. Opið 10.30- 16. Ilandritasafnið. Opið miðviku- daga og laugardaga 14-16. Arbæjarsafn. Opið alla virka daga frá 13-18 nema mánudaga — A ég kannski að vélrita dálitið fast og ákveðiö til þess að sýna viöskiptavininum hvað þér cr illa við hann? SKEMMTISTAÐIR Þórscafé. Opið i kvöld 9—1. B.J og Helga. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. — Jónina láttu mig hafa eitthvað til þcss að skrifa undir. — Ég hlýt að hafa misskilið leiðarvisinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.