Vísir - 25.09.1972, Blaðsíða 13
Þeir voru þreytulegir, bræðurnir, Asgeir (sem flýgur i dag til Morton
i Skotlandi) og Óiafur Sigurvinssynir. Og hvitu búningarnir voru sko
alls ekki hvitir lengur.
„Þeir áttu að
skora 4 mörk"
— sagði hinn fjörugi dómari frá Skotlandi, JRP Gordon
„Völlurinn var náttúr-
lega fyrir neðan allar
hellur", sagði skozki dóm-
arinn J.R.P. Gordon í við-
taii eftir leikinn i gær.
Hann vakti athygli í
leiknum i gær. Ekki bara
fyrir frábæra dóma.
Heldur líka fyrir kimni
sína og kátínu, sem hann
blandaði í réttum hlutföll-
um viö einstakan mynd-
ugleik.
Það var greinilegt að Gordon
er hinn mesti háðfugl og húmor-
isti, minnti talsvert á Magnús V.
Pétursson á köflum. Liklega
eiga margir eftir að minnast
þess þegar hann kallaði Olav
Nilsen fyrir sig með miklum til-
þrifum. eða þegar hann tindi
upp einhvern aðskotahlut af
vellinum og fleira mætti nefna
til.
..Það vakti athygli mina
hversu gott form var á liðúnum,
þau voru bæði i stórfinni út-
haldsþjálfun, um það þarf vart
að fjölyrða. Það sýnir það að
hvorugt þeirra skipti inn á vara-
mönnum allan leikinn þrátt fyr-
ir að skilyrðin væru eins og þau
voru nú. Nú, þá er það um leik-
inn að segja að bæði liðin voru
með toppkíassamenn i mörkun-
um. Þessar lokatölur, 0:0 eru
alls ekki nein fullnægjandi
mynd af leiknum. Fjögur mörk
hefðu átt að koma út úr leikn-
um. ef venjulegir menn hefðu
staðið i þessum stöðum. Annars
var þetta heiðarlegasta barátta
og skemmtilegur leikur”, sagði
Gordon dómari.
Hann kvaðst ekki ýkja hrifinn
af veðrinu hér. en það skipti
engu máli. Mestu skipti það
hvað hann og félagar hans hefðu
mætf. hlýju viðmóti hér á Islandi
og mikilli gestrisni.
— JBP —
Heimaliðin ósigrandi
á öllum vígstöðvum!
tapaði ekkert af þeim
liðum sem voru á is-
lenzka getraunaseðlin-
um á heimavelli, 10 sigr-
ar, tvö jafntefli.
Vegna þrengsla í blaðinu i dag
getum við litið sagt frá ensku
leikjunum, en við skulum byrja á
þvi að lita á úrslitin i getraunun-
um.
1 Birmingham-Everton 2-1
1 Chelsea-Ipswich 2-0
x L.eicester-Wolves l-l
1 Liverpool-Sheff.Utd. 5-0
1 Manch.Utd.-Derby 3-0
1 Newcastle-Leeds 3-2
1 Norwich-Arsenal 3-2
1 Southampton-Palace 2-0
1 Stoke-Manch.City 5-1
1 Tottenham-WestHam 1-0
1 WBA-Coventry 1-0
x Nottm.For.-Aston V. 1-1
son vinstri útherji, snjall leik-
maður og stórkostlega laginn.
Vörnin i heild var góð og gerði
sig ekki seka um skyssur.
Vikingmenn: Johannessen i
markinu, ungur maður á uppleið,
og ekki ótrúlegt að atvinnutilboð
biði hans, Reidar Goa, þritugur
bóndi i hlutverki h. bakvarðar,
Olav Nielsen tengiliður, full
harður á köflum þó, og Sigbjörn
Slinning miðjumaðurinn i vörn-
inni. sem svo margt brotnaði á.
—JBP—
Það var heldur betur
umferð heimaliðanna i
ensku knattspyrnunni á
laugardaginn, til dæmis
FH varð
meistari
Fyrsta islandsmóti
kvenna i knattspyrnu lauk
með sigri FH. i gær sigruðu
FH-stúlkurnar Armann i úr-
slitaleik mótsins með 2-0 i
Kópavogi og á myndinni hér
að neðan sjást fyrstu is-
landsmeistarar FH i knatt-
spyrnu. Ljósm. BB
16.86 hjá Erlendi
i stigakeppni Keykjavikur-
félaganna i frjálsum iþróttum,
scm hófst á Laugardalsvellinum i
gær, náði Erlcndur Valdimars-
son, ÍR, sinum bezta árangri i
kúluvarpi — varpaði lengst 16.86
metra. Hann sigraði þó ckki i
grcininni, þar sem Guðmundur
Hermannsson, KR, varpaði einn-
ig 16.86 metra, en átti betra annað
lcngsta kast.
Eftir fyrri dag keppninnar var
ÍR efst með 143 stig, Armann
haföi 97 og KR 61 stig — en
inni verður haldið áfram um
næstu helgi.
Þrátt fyrir mjög erfiðar brautir
vegna rigningar undanfarna daga
náðist þó viða athyglisverður
árangur i hlaupum. Þannig hljóp
Bjarni Stefánsson, KR, 200 m á
21.9 sek. Sigrún Sveinsdóttir
Ármanni, 100 m á 12.6 sek. og 400
m á 61.0 sek. eða var við tslands-
metið i baðum greinum. Á
Melavellinum var sleggjukasts-
keppnin háö og þar kastaöi Er-
lendur 56.43 metra.
Liverpool stökk úr fimmta sæti
upp i það efsta með 14 stig eftir
stórsigurinn gegn Sheff.Utd., en
Tottenham hefur einnig 14 stig.
Þrjú lið, Everton, Ipswich og
Leeds hafa 13 stig, Arsenal og
Wolves 12 stig, svo nú stefnir i
meiri baráttu margra liða á topp-
inum en oftast áður. Efstu liðin
hafa lika tapað óvenju mörgum
stigum eftir ekki fleiri leiki.
Þrátt fyrir stórsigurinn gegn
ensku meisturunum Derby er
Manch.Utd. enn i fallsæti — að-
eins sú breyting, að hitt
Manchester-liðið — City — er nú
neðst vegna lakari markatölu.
Bæði hafa sex stig — einnig
Leicester, en Stoke og Coventry
hafa sjö stig.
VIÐARÞILJUR
á veggfóðursverði
Verzlanasambandið h/f
Skipholti 37
Síml 38560