Vísir - 25.09.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 25.09.1972, Blaðsíða 17
17 Visir Mánudagur 25. september 1972. 1 I DAG | I KVÖLD | í DAG j í KVÖLD | í DAG Sjónvarp kl. 20,30: Nœ bezt til fólksins með einfaldri hljóðfœra skipun Tónlist Askels Mássonar: Áskell Másson heitir ungur maður. Hann hefur um nokkurra ára skeið verið i sviðsljósinu, þeytt húðir, barið bumbur og blásið i flautu. Askeli var einn af hínum þekktu Combó-mönnum, sem kvöddu sér hljóðs fyrir nokkrum árum. Voru þeir nemendur i Myndlistaskólanum, og komu fram i fyrstu á skóla- skemmtunum og seinna á verts- húsum og siðar á sjónvarps- skerminn. Var Combó á timabili einhver vinsælasta hljómsveit unga fólks- ins og vakti mikla athygli fyrir frumleik og nýjungagirni i tón- listartúlkun. Askell hefur að und- anförnu leikið með Náttúru, en er nú á förum erlendis til að forframa sig i músikinni. Hann sagði i stuttu samtali við Visi að þessi sjónvarpsþáttur hans i kvöld væri að hans frum- kvæði. Hann hefði lengi haft áhuga á að gera þátt með tónlist sinni og nú væri sú hugmynd orð- in að veruleika. ,,Ég næ bezt til fólksins með þvi að hafa hljóð- STANLEY Að hitta naglann hofuðið Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé Askell Másson, trumbuslagarinn vinsæli færaskipun sem allra einfald- asta,” segir Áskell. „Þannig finnst mér bezt að vera einn og slá á trommurnar eða berja á bumbur. Ég á marga uppáhalds- hlióðfæraleikara og bá sérstak- lega trommuleikara á borð við Ginger Bake, Buddy Rich og ýmsa fleiri. Það er mikið úrval af góðum trommuleikurum i heim- inum, sem of langt yrði að telja upp.” Hvort Askell hyggðist gefa út hljómplötu svaraði hann þvi til að það kæmi sterklega til greina. „Eftir sjónvarpsþáttinn væri gaman að athuga með plötu — en þetta er minnsta kosti mjög góð auglýsing fyrir mig,” sagði Áskeli að lokum. GF | IÍTVARP • MÁNUDAGUR 25. september 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Lifið og ég”, Eggert Stefánsson söngvari segir frá.Pétur Pétursson les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tón- list cftir Arnold Schönberg. Charles Rosen leikur Svitu op. 25 fyrir pianó. Kohon- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 i d-moll oþ. 7. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjölskyldan i Hreiðrinu” eftir Estrid Ott. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigriður Guðmunds- dóttir byrjar lesturinn. 18.00 Frettir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Frú Guðrún Sigurðardóttir talar. 19.55 Mánudagsiögin. 20.30 Kartaflan og konungs- rikið. Sverrir Kristjánsson flytur annað erindi sitt um hungursneyð á Irlandi. 21.00 Ungir listamenn leika (Hljóðr. frá austur-þýzka útvarpinu) a. Sónata i D-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Handel. Christian Funke og Bettina Otto leika. b. Trió i Es-dúr nr. 5 eftir Haydn. Peter Rösel leikur á pianó, Christian Funke á fiðlu og Gunter Muller á selló. 21.30 Otvarpssagan: „Dala- lif” eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikari les (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Friðrik Pálmason jurtalifeðlisfræðingur talar um áburðarnotkun og land- nýtingu. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Mánudagur 25. september 1972 20.00 Fréltir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Áskell Másson. 1 þættinum leikur Áskell nokkur stutt verk i sjón- varpssal á ýmis blásturs- hljóðfæri og trumbur. 20.50 „Seilas”. Stutt norsk mynd um siglingar á Osló- firði. Fjallað er i léttum tón um siglingar sem tóm- stundagaman og brugðið upp myndum af kappsigl- ingu og seglbátum og skútum af ýmsum stærðum og gerðum. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Gunnar Axelsson. 21.05 Rússneskur hallctt. Sjónvarpsupptaka, sem gerð var i Chateau Neuf - höllinni i ósló, þegar margir frægustu ballettdansarar Sovétrikjanna komu þar fram og sýndu rússneska dansa af gömlu og nýju tagi. (Nordvision - Norska sjón- varpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.35 i nafni Allah. Mynd þessi er tekin i hinni sögu- frægu borg Fez i Marokkó, og lýsir trúarsiðum Múhameðstrúarmanna og trúarbrögðum þeirra, eins og þau birtast i daglegu lifi landsbúa. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok. 4- «■ «- «- •«■ «- «- «- e- «- «- «-. «- «- «- «- «■ «- «- s- «- «■ «- «- «• «- «- «- «• «■ «• «- «- «- «- «- «- «- «-. «- «- «- «• «- «- «- «- «- «-. m m w Nl / t. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það er ekki ólík- legt að þér finnist annarlega þröngt um þig i dag, að þú verðir gripinn þeirri löngun að kom- ast eitthvað á brott. Nautið,2l. april-21. mai. Farðu gætilega að orði i dag, og eins skaltu varast að láta allt uppskátt um fyrirætlanir þinar á næstunni. Það getur komið i veg fyrir það. Tviburarnir. 22. mai-21. júni. Þú færð talsvert hrós i dag fyrir lausn á einhverju viðfangsefni, en einnig gagnrýni, sem ef til vill er ekki að öllu ástæðulaus. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það litur út fyrir að hvorki gangi né reki hjá þér fram eftir deginum, og það mun koma illa við skapsmuni þina og allar fyrirætlanir. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þetta getur orðið að mörgu leyti góður dagur og notadrjúgur, og þá sér i lagi ungu kyúslóðinni, sem ekki er óliklegt að bjóðist glæsileg tækifæri. Mcyjan, 24. ágúst-23. sept. Taktu hlutina ekki allt of hátiðlega i dag, og ekki sjálfan þig heldur. Það getur oltið á ýmsu, og ærið skoplega ef þeim augum er á það litið. Vogin,24. sept.-23. okt. Það er ekkert liklegra en að allt gangi sinn vanagang i dag, ef til vill heldur betur fram yfir hádegið, en annars beri fátt til tiðinda. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Það er að sjá að þú verðir kvaddur til aðstoðar, ef til vill við yfirboð- ara þinn, og miklu varði að þér takist vel, sem og mun verða. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Svo er að sjá, sem þú biðir eftir einhvers konar úrskurði, þó varla af hálfu opinberra aðila, en eigir samt mikið undir honum komið. Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Það er óliklegt, að allt verði sem sýnist á yfirborðinu i dag, og mun talsvert undir þvi komið, að þér takist að skyggnast eilitið dýpra. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þú hefur helzt til margt að starfa i dag, væri gott ef þú gætir gert viðfangsefnin einfaldari, þó ekki væri annað. Kvöldið vel til hvildar fallið. Fiskarnir,20.febr.-20. marz. Það er margt, sem komið getur á óvart i dag, sumt jákvætt og ánægjulegt, annað ef til vill ekki beinlinis ánægjulegt en naumast ýkja uggvænlegt heldur. <t <t <t tt <t ■tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t ■tt ■tt <t <t ■tt ■it <t <t <t -h -h <t <t <t <t <t <t -tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t « <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t c <t <t <t <t VÍSIR flytur nýjar fréttir ' [ \ Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem +L- \ skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. tÁtJ VÍSIR fer í prentun kL hálf-eUefu að ■“*' ’ morgni og er á götunni klukkan eitt. t íyrstui- með ■ fréttimai’ VISIR F YRSTA DAGSUMS LAGID GEFIÐ ÚT í TILEFNI UTFÆRSLU LANDHELGINNAR jTSy MILNA FISKVEIÐIIOGSAGA •->c/ MIIES FISHERY UMiT ÚTGÁFUDAGUR FIRST DAY COVER Clens Ci I titefr-.i «r ótli«r*lu ri»kvei8Hi>3*4ojnn»,- I SC mbuf tMvOó or. ooctklcn o< tfie Flth«tjr L irr.it •xttnóed :j SO pú;«» Sendið vinum yðar og viðskiptasamböndum eriendis (•, fyrstadagsumslögin með upphleypta Islandskortinu Útsöiustaðir: FRIÁAERKJAHÚSIÐ, Lækjargötu 6A FRÍftAERKdAAAIDSTÖDIN, Skólavörðustíg 21A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.