Vísir - 25.09.1972, Blaðsíða 18
18
Visir Mánudagur 25. september 1972.
TIL SÖLU
Fender Bassi til sölu ásamt
magnara. Einnig Sure migrafónn
á fæti. Uppl. i sima 51446.
Hcf til sölu notaða rafmagnsgit-
ara, gitarbassa, gitarmagnara,
bassamagnara, saxófóna, þver-
flaptur og fiðlur. ódýr segul-
bandstæki. casettu isegulbönd
stereo plötuspilara með magnara
og hátölurum og margt fleira. F.
Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi
23889 eftir hádegi.
Hugin saumavéi i tösku til sölu.
Verð kr. 1.800.- Simi 37862 eftir
kl. 18.
Trjábolir.Til sölu stórir og smáir
trjábolir. Uppl. i sima 10664 eftir
kl. 8 næstu kvöld.
Yamaha trommusett til sölu.
llppl. i sima 42736.
Til siilukvenkápa, stærð 42. Einn-
ig barnarúm. Uppl. i sima 33934.
Malióni rcnnihurðir ásamt körrh-
um ti! sölu. llppl. i sima 33429 eft-
ir kl. 6.
I.ilil nýlcg kommóða til sölu.
Einnig ódýr barnavagn. Simi
18284.
Uúmmibátur til söluódýrt. Uppl.
i sima 34932 eftir kl. 8 e.h.
Til söiu svefnsófi, tvöfaldur,
borðstofuborð og fjórir yfirklædd-
ir stólar. Selst mjög ódýrt. Upp-
lýsingar Njálsgötu 30 b, simi
22738.
Fcnder Bassi til sölu ásamt 50
watta Box magnara. Einnig Sure
migrafónn á fæti. Uppl. i sima
51446.
Gamlir munir til sölu. Einnig
Kjarvals málverk frá árinu 1909..
Uppl. næstu daga að Bókhlöðustig
2.
Til siilu segulbandstæki, casettu-
segulband, ritvél, stereóplötu-
spilari, philipsútvarpstæki,
svefnbekkur og 2 armsófar, ann-
ar með útskornum örmum. Uppl.
að Drápuhlið 3, skúrbyggingu, kl.
1-19 i dag og næstu daga.
Skrifborð til sölu, einnig svefn-
stóll. Uppl. i sima 16211 eftir kl. 7.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22
býður yður skólavörur, gjafavör-
ur, snyrtivörur, barnafatnað og
margar fleiri nauðsynjavörur.
Litið inn. Snæbjört, Bræðraborg-
arstig 22.
Hefi til sölu 18 gerðir transistor
tækja þ.á m. 11 og 8 bylgju tækin
frá KOYO. Ódýra stereoplötu-
spilara með magnara og há-
tölurum. Stereomagnara m. út-
varpi. Kasettusegulbönd og
ódýrar kasettur, einnig
áspilaðar. Bilaviðtæki, bilaloft-
net, sjónvarpsloftnet og kapal
o.m.fl. Ýmis skipti möguleg.
Póstsendum. F. Björnsson Berg
þórugötu 2, simi 23889, opið eftir
hádegi. Laugardaga fyrir hádegi.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá
9—14 og 19.30—23, nema sunnu-
daga frá 9—14.
Munið að bera húsdýraáburð á
fyrir veturinn. Hann er til sölu i
sima 84156.
Blóinaskáli Mikkelsens
Hveragerði.Haustlaukar komnir,
og langt komnir. Grænmeti,
pottablóm, gjafavörur og margt
fleira sem hugurinn girnist.
Mikkelsen, Hveragerði. Simi
99—4225.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa hleðslutæki fyrir cal.
222 skotfæri. Uppl. i sima 12692.
Frystikista. Vil kaupa notaða
frystikistu. Simi 40998.
Lítið notuð en vel með farin ryk-
suga óskast. Uppl. i sima 17828.
FATNADUR
Mikið úrval af skólapeysum,
stærðir 6-14. Hagkvæmt verð.
Einnig rúllukragapeysur i stærö-
um 2-6. Sokkabuxur úr ull, stærðir
1-5. Gammósiubuxur, stærðir 1-5.
Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjóna-
stofan Nýlendugötu 15A.
Scljum næstu daga jersey-siðbux-
ur, stærðir 36—50,kr. 890. Bolholti
6, 3. hæð.
Vönduð kommóða til sölu og ný-
leg jakkaföt klæðskerasaumuð á
meðal mann. Uppl. i sima 38835.
HJOL-VAGNAR
Skermkerra óskast til kaups.
Uppl. i sima 12804 eftir kl. 6 i
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Tan Sad barnavagn.
Uppl. i sima 42705.
Notaður Pedigree barnavagn til
siilu. Uppl. i sima 13169 kl. 18 - 19.
Til siiiu Pedcgrcc barnavagn ný-
legur, verð kr. 4 þús. Uppl. i sima
35643.
HÚSGÖGN
Af sérstökum ástæðum er borð-
stofuskápur til sölu á tækifæris-
verði. Uppl. i sima 37380.
Gömul húsgögnog smiðaverkfæri
til sölu. Uppl. i sima 41032 eftir kl.
17.
Nýjung — Iljónarúm. Fallegu
hjónarúmin, sem þér getið málað
að eigin smekk, fást hjá okkur.
Ueim fylgja náttborð. Verð aðeins
kr. 9 þús. Trétækni, Súðarvogi 28
3. hæð. Simi 85770.
Ilornsóf asett — Hornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk, eik, og palisand-
er. Pantið timanleg ódýr og vönd-
uð. Trétækni Súðavogi 28, 3. hæð,
simi 85770.
Ódýrir svcfnbekkir fyrir börn og
ungunga, stærð 175x70. Verð kr.
5.500 með afborgunum eða 4950
við staðgreiðslu. Seldir næstu
daga. Svefnbekkjaiðjan Höfða-
túni 2, simi 15581.
HEIMILISTÆKI
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar
Suðurveri. simi 37637.
Kldavélar.Eldavélar i 6mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
8 cyl Oldsmobile vél og skipting
óskast til kaups (Buick eða Ponti-
ac koma til greina). Þarf að vera
i góðu standi. Uppl. i sima 34243.
Playmouth Fury’63 i góðu standi
til sölu. Uppl. i sima 34243.
Ford Taunus '59.Tilsýnis og sölu
að Njörvasundi 33, milli kl. 7 og 9
e.h.
Til sölu Volvo duett station árg.
'64, selst i núverandi ástandi.
Með eða án vélar. Uppl. i sima
85055 (Sigurjón) kl. 9-5 á daginn.
Opel Kapitan. Til sölu nýlega
skoðaður Opel Kapitan ’56. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 18053 eftir kl.
8.
Bifreið — Skuldabréf. Vönduð
amerisk bifreið, Chevrolet árg.
'66 station, 6 cyl. til sölu, án út-
borgunar með fasteignatryggðu
skuldabréfi. Bifreiðin er i ágætu
lagi og á nýjum snjódekkjum.
Uppl. i sima 14275.
Til sölu Opel Caravan 1960 og
Skoda 1000. Báðir skoðaðir ’72.
Uppl. i sima 25386.
V.VV. árgerð ’59 til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 11042.
Varahlutasala. Notaðir varamut-
ir i eftirtalda bila: Rambler
Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep-
hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW,
Consul, Taunus, Angilia, Hil-
mann, Trabant, Skoda og margar
fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
Til söluTaunus 17M ’60. Afskráð-
ur, vél ársgömul. Góð dekk 640x13
og margt fleira. Uppl i sima 40669
á kvöldin.
Til sölu vöruflutningavagnar, 1
og 2 öxla, lyftiöxull fyrir Scania,
complett, Scania mótor D 11 með
öllu. Otvegum með stuttum fyrir-
vara notaða varahluti og vinnu-
vélar frá Sviþjóð. Uppl. i sima,
43081 kl. 5-7.
Vökvastýri. Til sölu vökvastýri i
fólksbil. Uppl. i sima 15132 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
FASTEIGNIR
Til sölu ibúðir af flestum stærð-
um, viðsvegar um borgina. Út-
borgunum má oft skipta. Höfum
kaupanda að einbýlishúsi i gamla
borgarhlutanum, má vera úr
timbri.
FASTEKjNASALAN
Óðinsgötií'l. — Simi 15605.
Sja herbergja ibúð. Er kaupandi
að 3ja herbergja ibúð. Má
þarfnast lagfæringar. útborgun
400 þús. Uppl i sima 86037 eftír
kl. 19 og laugardag eftir kl. 14.
1 herbcrgi og eldhús eða
eldunaraðstaða óskast til kaups
eða leigu, má vera gamalt. Uppl.
i sima 85075.
HÚSNÆÐI í
Vönduð 2ja herbergja ibúð i Ar-
bæjarhverfi til leigu 1. des. n.k.
Tilboð er greini nöfn, aldur og at-
vinnu sendist fyrir kl. 16 þriðju-
dag, merkt ,,Barnlaus 2260”.
Til leigu herbergi fyrir stúlku,
smá húshjálp um tima. Uppl. að
Laufásvegi 20, efstu hæð.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Kcflavik-Njarðvík. 3ja-4ra her-
bergja ibúð óskast 1. okt. i Kefla-
vik eða Njarðvik. Möguleikar á
fyrirframgreiðslu. Leigumiðlunin
i Keflavik. Simi 92—2872 kl. 6—8
e.h.
Kona óskareftir 1—2 herb. og eld-
húsi sem fyrst. Uppl. i sima 16376.
Ilönsk einhleyp kona óskar eftir
góðri ibúð með húsgögnum og
sima i nokkra mánuði eða lengur.
Uppl. i sima 33338.
3ja—5 hcrbcrgja ibúð óskast
strax. Uppl. i sima 13536.
Vantar nú þegar 1—2 herbergi.
Reglusemi iofað. Tilboð merkt
„strax 2253” sendist augld. Visis.
Rcglusamur skólapiitur óskar
eftir herbergi. Uppl. i sima 18429.
Einhlcypur maðuróskar eftir lit-
illi ibúð eða herbergi með aðgangi
að baðherbergi. Uppl. i sima
38246 og 53034.
ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend-
ur. látið okkur leigja. Það kostar
yður ekki neitt. Ibúðaleigumið-
stöðirv Hverfisgötu 40 B. Simi
10059.
Getur ekki einhver góður maður
leigt öldruðum reglusömum
manni l-2ja herbergja ibúð. Skil-
vis greiðsla. Tilboð sendist augl.
deild Visis fyrir miðvikudag
merkt ,,Fá skipti”
Úng hjónmeð 6 ára barn óska eft-
ir 3ja herb. ibúð til leigu. Vinsam-
legast hringið i sima 84116 eða
15323.
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi. Uppl. i sima 25692.
Miöaldra maður i fastri
vinnu óskar eftir forstofuher-
bergi. helzt með aðgangi að eld-
húsi. Uppl. i sima 43234 eftir kl.
19.
Kennara vantar litla ibúð eða
herbergi með aðgang að sima,
baði, eldhúsi. Húshjálp kæmi tií
greina t.d. hjá eldra fólki. Uppl. i
sima 30144.
Reglusöm stúlka utan af landi
óskar eftir litilli ibúð eða her-
bergi, helzt sem næst Skeifunni.
Uppl. i sima 30051 eftir kl. 4.
Kennari (kona) óskar eftir ibúð
eða herbergi með eldunaraðstöðu
1. okt. Uppl. i sima 19628 eftir kl. 6
á kvöldin.
Kona og barn á götunni.Óska eft-
ir 1 herbergi og eldhúsi strax.
Uppl. i sima 12644.
„Tjaldstæði væriað visu betra en
ekki neitt! — fæði og húsnæði á
rólegum stað i borginni er betra
— Tilboð 3578.”
ATVINNA í
Húshjálp — Hliðar. Kona óskast
til heimilisstarfa einu sinni til
tvisvar i viku. Uppl. i sima 15155
eftir kl. 4.
Kona óskastá reglusamt heimili i
veikindaforföllum húsmóður.
Uppl. i sima 42109.
Kona óskast til ræstingastarfa 1-
2svar i viku. Uppl. i sima 66194.
óskum að ráða stúlku til af-
greiðslustarfa. Vaktavinna. Krá-
in, veitingahús við Hlemmtorg.
Simi 24631.
Óskum að ráða mann vanan raf-
suðu og sendisvein hluta úr degi.
Geislaplast s/f v/Miklatorg
Uppl. i sima 21090.
ATVINNA OSKAST
Kona óskar eftirræstingu. Uppl. i
sima 19596.
Ung stúlka ineð landspróf óskar
eftir vinnu frá áramótum. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
84638 eftir kl. 4 á daginn.
Ungan niann vantar aukavinnu
seirini part dags. Hef litinn sendi
bil til umráða. Uppl. i sima 17828.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi'
21170.
Kaupi öll- stimpluð islenzk
frimerki, uppleyst og óuppleyst..
Einnig óstimpluð og fyrstadags-
umslög. Upplýsingar i sima 16486
eftir kl. 8 á kvöldin.
1973 verðlistar: Afa, Facit og
Sieg. Mikið úrval af umslögum
fyrir landhelgisfrimerkin útgefin
27.9. Frimerkjahúsið, Lækjargötu
6A. Simi 11814.
Tilboð óskast i skákeinvigisum-
slag áritað af Fischer og Spassky.
Tilboð sendist á augl. deild Visis,
merkt „2280” fyrir 27/9.
TAPAÐ — FUNDID
Litil grá og hvit barnakerra
tapaðist á Laugavegi. Finnandi
hringi i sima 40933.
Tapazt hefur skátabelti með
lyklum og vasaljósi á föstudag á
Nýlendugötu eða þar i kring.
Hringið i sima 81860. Prjónavél til
sölu á sama stað á 10 þús. Singer,
frönsk.
Lucia gullkvenmannsúr tapaðist.
Númer 18946, Merkt 13.8. 1970.
Uppl. i sima 36761.
EINKAMÁL
Reglusamur maður á fertugs-
aldri sem á ibúð og er i góðri
stöðu óskar eftir að kynnast
stúlku á aldrinum 28-38. Má eiga
börn. Tilboö sendist Visi merkt
„Framtið 2216".
BARNAGÆZLA
Stúlka eða konaóskast til að gæta
tveggja barna 1/2 daginn. Uppl. i
sima 41753.
Barngóð skólastúlka eða kona
helzt i Vesturbæ óskast til að gæta
2ja barna 3svar i viku, mánudag,
miðvikudag, og föstudag milli 8
og 10 f. h. fram að jólum. Þarf
helzt að geta komið heim.Uppl. i
sima 12049.
Barngóð kona óskast til að gæta
barns 5tima á dag, við miðbæinn.
Mögulegt að útvega 2ja herbergja
ibúð i Ljósheimum. Uppl. i sima
34294 frá kl. 4-5 og 8-10.
Get tekið börn i gæzlu fimm daga
vikunnar. Er i Breiðholti. Uppl. i
sima 86489 milli kl. 4 og 7.
TILKYNNINGAR
Lcigi út saltil veizluhalda. Uppl. i
sima 38091.
Leigi út sal 50—75 manna, fyrir
spila- og kaffikvöld. Uppl. i sim-
um 43230 og 38091.
KENNSLA
Aukatimarfyrir börn og fullorðna
i vetur. Uppl. i sima 82474.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, spænsku, sænsku,
þýzku. Talmál þýðingar og
verzlunarbréfaskriftir. Bý undir
landspróf, stúdentspróf, dvöl
erlendis o.fl. Auðskilin hraðritun
á erlendum málum. Arnór
Hinriksson. Simi 20338.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatfmar. Út-
vegum öll prófgögn. Kennslubif-
reiðar eru Peugot 404 og Toyota
hardtop. Æfum einnig fólk á eigin
bifreiðir. Geir P. Þormar öku-
kennari,simi 19896
Ökukennsla á nyjum
Volkswagen. útvega öll gögn.
Reynir Karlsson. Simar 20016 og
22922.
Ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota ’72. ökuskóli og prófgögn,el
óskað er. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 — 37908.
ökukennsla— Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Heimasimi
40769 OG 19896.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Útvega öll prófgögn og ökuskóla.
Kenni á Toyota Mark II árgerð
1972. Bjarni Guðmundsson. Simi
81162.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716.
ökukennsla — Æfingatimar.
Athugið, kennslubifreið hin vand-
aða eftirsótta Toyota Special árg.
’72. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Kennt allan daginn.
Friðrik Kjartansson. Simar 83564,
36057 og 82252.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar „ekki vélar”
vanur og vandvirkur maður.
Uppl. i sima^ 82237 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður á teppi
og húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn,simi 26097.