Vísir - 25.09.1972, Blaðsíða 19
Visir Mánudagur 25. september 1972.
19
Þrif — Hreingerning. Vélahrein-
gerning, gólfteppahreinsun, þurr-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Bjarni, simi 82635..
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum — Fegrun.
Simi 35851 eftirkl. 13 og á kvöldin.
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 7
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn gera hreinar ibúðir
ogstigaganga. Uppl. i sima 30876.
ÞJÓNUSTA
Útbeina kjöt á heimilum fólks.
Salta kjöt. Hamfletti fugla. Laga
rúllupylsur. Einar simi 20996.
Geymið auglýsinguna.
Húseigendur — Athugið! Nú er
rétti timinn til að láta skafa upp
og verja útihurðina fyrir vetur-
inn. Vanir menn, vönduð vinna.
Föst tilboð, skjót afgreiðsla.
Uppl. i sima 35683 á hádeginu og
kl. 7-8 á kvöldin.
AUGLÝSINGA-
DEILD
ER AÐ
HVERFIS-
GÖTU 32
SÍMI 86B11
Ifl LAUST STARF Á TEIKNISTOFU
Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir
að ráða starfsmann á teiknistofu. Starfið
er við kortavinnu og almenn teiknistörf
o.fl.
Um framtiðarstarf getur verið að ræða.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnar-
húsi 4. hæð.
Umsóknarfrestur er til 30. septembor
1972.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Stjórnunarfræðslan
Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja
Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið i
Reykjavik á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst 2.
október og lýkur 10. febrúar 1973. Siðara námskeiðið hefst 15. janúar
og lýkur 26. mai 1973. Námskeiðið fer fram i húsakynnum Tækniskóla
íslands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum,
kl. 15:30 til 19:00.
Námskeiðshlutar verða eftirfarandi:
Fyrra námskeið Siðara námskeið
Undirstöðuatriði almennrar
stjórnunar 2. okt.— 6.okt. 15. ian. —19. ian.
Frumatriði rekstrarhagfræði 9. okt. —20. okt. 22. jan. — 2. febr.
Framleiðsla 30. okt. —10. nóv. 12. febr. —23. febr.
Sala 13. nóv.—24. nóv. 26.febr.— 9. marz
Fjármál 27. nóv. —15. des. 19.marz— 6. apriU
Skipulagning og hagræðing
skrifstofustarfa 17. jan. —22. jan. 30.april— 4-mai^
Stjórnun og starfsmannamál 22.jan. — 9.febr. 4. mai— 23. mai
Stjórnunarleikur 9. febr. —10. febr. 25. mai — 26. mai
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu
Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, Reykjavik. Simi 82930.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september 1972.
ÞJÓNUSTA
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Éinnig gröfur og dælur
til leigu. — ölbvinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Flisalagnir og Arinhleðslur
Annast allskonar flisalagnir úti og einnig arinhleðslur.
Magnús Ólafsson múrarameistari. Simi 84736.
Pressan h.f. auglýsir. Tökum að okkur allt
múrbrot, fleygun og fl. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
GARÐHEÚUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
lUm+
sími 862ii HELLUSTEYPAN
WZMM.WWÆM Fossvogsbl. 3 (f.noðan Borgarsjúkrahúsið)
Handrið — Járnsmiði
Tökum að okkur margs konar járnsmiðavinnu, svo sem
handrið, farangursgrindur á jeppa og hvers konar vinnu
úr prófilum, stálrörum og margt fleira.
Mánafell h/f Laugarnesvegi 46. Uppl. i sima 84486 eftir kl.
6.
Silicone = Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak-
réttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja.
Silicone böðum steyptar þakrennur.
Notum aðeins varanleg Silicone Rubber efni.
Tekið á móti viðgerðarpönturium i sima 14690 frá kl. 1-5
alla virka daga.
Þéttitækni h/f Pósthólf 503.
VIÐGERÐARÞJÖNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ö. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.’
Simi 10480 - 43207.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86. Simi 21766.
Sjónvarpsviðgerðir.
i heimahúsum, á daginn og á
kvöldin. Geri við allar tegundir.
Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eft-
ir kl. 18 virka daga. Kristján
Óskarsson
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum viö allar gerðir sión-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
Sjónvarpseigendur.
Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir.komum heim ef ósk-
að er, fagmenn vinna verkið.
Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlið 28. Simi 34022.
BIFREIDAVIÐGERÐIR
Nýsmiði — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifrc' ^verkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
KENNSLA
KAUP—> SALA
Saumið sjálfar
Hausttizkan er komin. Mikið úrval af efnum. Munið hina
vinsælu sniðaþjónustu. Yfirdekkjum hnappa samdægurs.
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Simi 25760.
ódýrt — Ódýrt
Hin ódýru og vinsælu barna- og unglingabelti komin aftur i
miklu úrvali.
Einnig olnboga- og hnébætur i 40 litum.
Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13.
(Inngangur úr Fischerssundi)
Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15.
Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur
Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar ;
mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur.
Leiðbeiningar á staðnum.
'Sendum i póstkröfu.
Skjala og skólatöskuviðgerðir
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk-
stæðið, Viðimel 35.
Auglýsing frá Krómhúsgögn.
Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut
10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús-
stólar, kollar, bekkir og alls konar borð i borðkrókinn. 10
mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands-
þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi
Stáliðjan h/f. Næg bflastæði. ATH. breytt simanúmer.
Króm húsgögnj Suðurlandsbraut 10. Simi 83360.
Málaskólinn Mimir.
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng-
lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið
barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim-
ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmonikku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxafón, klárlnét, bassa, melodica og söng. Sér þjálfaðir
kennarar fyrirbyrjendur, börn og fullorðna. Kennt verður
•bæði I Reykjavik og Hafnarfirði. Upplýsingar virka daga
kl. 18-20.ilima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.
Þvottakörfur, óhreina-
þvottakörfur, körfur
undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af
öðrum körfum, innkaupapokum
og innkaupanetum.
Komið beint til okkar, við höfum
þá körfu sem yður vantar.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkom-
in .
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugavegi 11 (Smiðjustigs-
megin).