Vísir


Vísir - 09.10.1972, Qupperneq 8

Vísir - 09.10.1972, Qupperneq 8
8 r r VÍSIR. Mánudagur !). október 1972. r YANDAMAL STEÐJA AÐ NYJUM FORSÆTISRAÐHERRA Af myndunum hcr aft ofan inætti ætla, að þaft sé ekki sérlega girnilcgt starf aA vera forsætis- ráóhcrra Danmerkur. Þær eru leknar daginn, sem tilkynnt var um ráólierraskiptin. Jens Otto Krag, fráfarandi forsætisráö- lierra (tii hægri á vinstri myndinni), og K.K. Andersen, sein leysti hann af i embætti i nokkra daga i kringum skiptin (til vinstri á sömu mynd), eru glaöir og rcifir. en liinn nýi forsætisráð- lierra, Anker Jörgensen (á mynd- inni til hægri) er áhyggjufullur á svipinn. Enn er varla hægt aö segja, aö Danir séu búnir að ná sér eftir undrunina út af skyndilegri af- sögn Krags eftir kosningasigur- inn. Nú hefur hann gengið enn lengra og segjist ekki ætla að taka til máls i þinginu, það sem eftir er af kjörtimabilinu, og ekki fara aftur i framboö til þingsetu. Jörgensen á mikið starf i vænd- um við að græða sárin innan Jafnaöarmannaflokksins. Hann á nú aö hindra, að þeir kjósendur flokksins, sem andvigir voru aö- ild að Efnahagsbandalaginu, færi sig yfir i annan flokk. ÞEIR SÖMDU UM TAK- MÖRKUN VÍGBÚNAÐAR llér sitja þeir saman i mcsta hróöerni Nixon Kandarikjafor- seti og (íromyko, utanrikisráö- lierra Sovétrik ja nna, eflir undirritun samkomulags rikj- anna uin takmörkun vigbúnað- ar þeirra. I>eir unilirriluöu sam- komulagiö á þriöjudaginn var viö hátiölega alhöfn i Hvita hús- inii í Washington. 200 manns voru viösladdir. Viö þella tækifæri lýstu bæöi Nixon og (íromyko yfir því, aö þeir litu meö bjartsýni fram til frckari viöræöna um ineiri tak- inarkanir á vigbúnaöi og þar af lciðandi minni striðshættu. Nixon sagöi, aö samkomulag- iö markaöi upphaf mikilvægrar þróunar, er þcssi tvö riki reyndu að hafa hemil á vigbúnaðar- kapphlaupinu. Kom kátur frá Kína Tanaka forsætisráöherra var vel tekið hcima fyrir, þegar hann kom til Japans eftir viku- langa heimsókn i Kina. Hér sést liann veifa til mannfjöldans, sem tók á móti honum á flug- vellinum. i feröinni náðist sam- komulag milli þessara stór- velda um aö taka. upp stjórn- málasamband og stórauka við- skiptin niilli þeirra. KAUPMENN I r“v_IV VERKFALLI Ls-J lleldur ófriölegt hefur verið i tveggja daga verkfalli smákaup- manna i Kelgiu, sem hófst á mánudaginn fyrir viku. Hér er hópur þeirra og stuðningsmanna. þeirra fyrir utan eina stór- verzlunina i Rruxelles. Þcir hrópa vigorð til forstjóra verzlunarinnar um að loka sinni verzlun. Þarna kom til uppþots og voru rúður brotnar. Smákaupmennirnir kvarta yfir óheiðarlegri samkeppni stóru deildaverzlananna. Ennfremur mótmæla þeir háum sköttum og skriffinnsku hins opinbcra. Lög- regluvernd þurfti umhverfis stóru verzlanirnar, íneöan æsingurinn var sem inestur. Smábúöir og leigubilastöðvar voru lokaðar. Dagblöð var aðeins hægt að fá i pósti. Ferðanienn lentu i erfiöleikum á hótelum, þvi aö enginn var til að bera farangur þeirra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.