Vísir - 09.10.1972, Síða 16

Vísir - 09.10.1972, Síða 16
16 VÍSIR. Mánudagur 9. október 1972. LIV S.OKKABUXUR Liv sokkabuxur hafa áunnið sér viðurkenningu vegna útlits og gæða, og standa jafnfætis beztu sokkabuxum sem fást. Kaupið Liv i næstu verzlun i 20 eða 30 den. þráðarþykkt. UMBOÐSMENN ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF. HAGA V/ HOFSVALLAGÖTU OSKUM AÐ RAÐA stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna KRAIM Veitingahús Vid Hlemmtorg .**2 46 31 Iðnskólinn í Reykjavík Nemendumsem stunda eiga nám i 3. bekk á annarri námsönn þetta skólaár, en hafa ekki lokið prófum i einstökum náms- greinum 2. bekkjar með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið i dönsku, reikningi og efnafræði ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram i skrifstofu skólans dagana 9. til 11. þ.m. kl. 8,30—16.00. Námskeiðin hefjast 16. október og próf byrja 6. nóvember. Námskeiðsgjald verður kr. 500,- fyrir hverja námsgrein. Nemendur sem þurfa að endurtaka próf i öðrum námsgreinum 2. bekkjar skulu koma og láta innrita sig i þau dagana 23. til 25. október. Skólastjóri. UR coupé Lr“Þ o kaupir þennan sportbíl fyrir aðeins Kr. 305.600.00 það er að segja TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. ef þú kaupir AUÐBREKKU 44 -66 SÍM! 42600 KÓPAVOGI hann strax. SÖLUUMBUS 4 AKU3EVRI: SK0DAVERKSTÆDI0 KALDRAKSG. 11 D SlMI 1252D Að dansa er ekki eins skemmtilegt, þegar daman nær ....og á ökuferðum verður Chris að hafa hnén manni aðeins upp að bringu.... upp við höku. Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon STÚLKA Venjulegt fólk á ekki svo erfitt með að fara dult, sé það nauðsynlegt. Það getur annað hvort breytt um hárgreiðslu eða sett upp dökk sól- gleraugu. En þegar maður er 2,28 m á hæð skiptir öðru máli. Og amerikustrákurinn Chris Grenner vekur ÓSKAST hvarvetna athygli þar sem hann kemur vegna hæðar sinnar. Hann er fyrir löngu hættur að hafa gaman af bröndurunum um það, ,,hvort hann sé ekki hræddur við allar flugvélar, sem fljúga yf- ir” og „hvort það sé nú sama veð- ur þarna uppi” og annað þar fram eftir götunum. En það er líka fleira en gaman- samt fólk, sem veldur Chris leið- indum . Þannig eru fæstir fólksbil- ar sniðnir að hans stærð, og alltaf þarf hann að aka með hnén upp- fyrir pilt, sem er 2,28 cm á hœð undir höku. Þurfi hann að hringja úr almenningssima fer betur um hann ef hann stendur með tólið úti á gangstétt, og þegar hann bregður sér i bað, þarf hann helzt að hafa fæturna úti á gólfi. Leiðastur er hann þó yfir þvi hversu hæð hans hrekur allar stúlkur frá honum. Og hann er sem sé enn á lausu, ef áhuginn skyldi vera vakinn hjá einhverj- um lesanda blaðsins af veikara kyninu. En — Chris setur þau skilyrði, að viðkomandi sé yngri en 30 ára og að minnsta kosti 1,90 á hæð. (iönguferð með stúlku af eölilegri Neyddur til að standa fyrir utan ....en svona er hægara að lesa i stærð vekur athygli vegfarenda... simaklefann.... blöð yfir axlir strætisvagnafar- þeganna. Hér brosir heimsmeistarinn i skák, Bobby Fischer, hýr i bragði, er hann virðir fyrir sér andstæðing sinn, sem raunar er enginn annar en Bob Hope. Hann hefur brugðið kósakkahúfu á höfuð sér og brosir sinu undarlega brosi um leið og hann leggur á ráðin um þátt sinn, þar sem Fischer er gestur hans. Hope var ánægður með hversu fljótur Fischer var að læra sina rullu. Sömuleiðis gerði hann sig ánægðan með sundkappann Mark Spitz.sem kom fram i sama þætti. „Spitz lærði hlutverk sitt eins og skot, en það tók mig aftur á móti talsverðan tima að fá hann til að fara með textann hægt og rólega i stað þess að buna honum út úr sér”, sagði Bob Hope sfðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.