Vísir - 09.10.1972, Blaðsíða 19
VtSIR. Mánudagur 9. október 1972.
19
AUSTURBÆJARBIO
Óöur Noregs
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerisk stórmynd
i litum og Panavision, byggö á
æviatriðum norska tónsnillings-
ins Edvards Griegs.
Kvikm. þessi hefur alls staöar
verið sýnd við m jög mikla aðsókn
t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mán-
uði i sama kvikmyndahúsinu
(Casino) i London.
Allar útimyndir eru teknar i
Noregi og þýkja þær einhverjar
þær stórbrotnustu og fallegustu,
sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi.
1 myndinni eru leikin og sungin
fjölmörg hinna þekktu og vinsælu
tónverka Griegs.
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9
KOPflVOGSBIO
ókunni gesturinn
(Stranger in the house)
F'rábærlega leikin og æsispenn-
andi mynd i Eastman litum eftir
skáldsögu eftir franska snilling-
inn Georges Simenon.
Isl. texti.
Aðalhlutverk: James Mason,
Geraldine Chaplin, Bobby Darin.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
VISIR
Pyrstm- meó fréttiniar
BILASALAN
f^ÐS/OÐ ’Bli
BORGARTÚNI 1
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4 — Sími 13605.
Einn
strakanna
tann gott ráö
tilaðspara
tima.
Athugið
RÝMINGARSALAN
Þingholtsstræti 11, efri hæð.
Nýjar vörur daglega. Mikið úrval af
blúndusokkum i fjölbreyttu litaúrvali.
Nýlonsokkar á 10 kr., sportsokkar á 50 kr.,
sokkaleistar á 40 kr. og mikið úrval af
peysum og allskyns tilbúnum fatnaði.
Allt á að seljast með niðursettu heildsölu-
verði vegna flutnings heildsöluverzlunar
Þórhalls Sigurjónssonar h.f. Þingholts-
stræti 11, efri hæð.
Skrifstofustjóri
llaunvisindastofnun Háskólans vill ráða
skrifstofustjóra.Starfið er m.a. stjórn og
rekstur skrifstofu, umsjón með
bókhaldi og launamálum, starfsmannamál, áætlana- og
skýrslugerð og margvísleg framkvæmdastjórn.
Nánari upplýsingar eru veittar i sima 2-13-40 kl. 14-16.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu hafa borizt Raunvisindastofnun Háskól-
ans, Dunhaga 3, fyrir 21. október n.k.
Kaunvisindadeild Háskólans.
Klisjuvél
Viljum selja electroniska klisjuvél fyrir
teiknimyndir ofl.
Vélin er af gerð Hell-gerð og litið notuð
Varahlutir og klisjuplast fylgir.
Uppl. gefur Jóhannes B. Birgisson.
Simi 86611. Dagblaðið Visir
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir i miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýium vörum. —
Grjórið svo vel að lita
inn.
Sendum um allan bæ
EÖSIN
GLÆSIBÆ, simi
23523.
#86611|