Vísir - 09.10.1972, Page 23

Vísir - 09.10.1972, Page 23
23 VÍSIR. Mánudagur 9. október 1972. ATVIHNA í Hafnarfjörður. Barngóð áreiðan- leg kona óskast til að koma heim 2 daga i viku frá 9-5 til að gæta 4ra mánaða gamals barns. Uppl. i sima 52919. Aukavinna. Piltur eða stúlka með bilpróf, sem hefur góðan fólksbil til umráöa getur fengið vinnu við akstur eftir kl. 5 á daginn, 1-3 timar á dag. Tilboð sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Aukavinna 3359”. óskum aö ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Kráin, Veitingahús við Hlemmtorg. Simi 24631. KENNSLA Kennari getur tekið börn i aukatima i mengi, lestri o.fl. Uppl. i sima 13780 eftir kl. 8 á kvöldin. Veiti einkatima fólki á öllum aldri i ensku og stærðfræði. Uppl. i sima 14604. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Fyrir nokkru tapaðist box (bankahólfs) lykill. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila honum i Bankahólf Búnaðar- bankans eða hringja i sima 16206. Fundarlaun. EINKAMÁL Reglusamur maður i góöri vinnu, sem á góða sérhæð (ibúð) með þægindum, óskar að kynnast , konu. Æskilegur aldur 30-40 ára, og að hún hafi gaman af gömlu dönsunum og gæti hugsað sér ráðskonustöðu um áramót. Má eiga 1-2 börn. Tilboð sendist Visi merkt „Félagi 3301”. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins að Hjarðarhaga 38 (kjallara) Til sýnis eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA OSKAST Ungan Dana vantar vinnu strax. Talar litla isl. Margt kemur til greina. Er útlærður skrifstofu- maður. Vinsamlegast hringið i sima 84581. Ung kona óskar eftir atvinnu. Ekki kvöldvinnu. Uppl. i sima 12599. Matsveinn. Ungur faglærður matsveinn (f jölskyldumaður) óskar eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Strax 3296”. 2lárs gömul stúlka óskar eftir vinnu strax, helzt i skartgripa- verzlun, en þó £kki skilyrði. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 24566 frá kl. 14-18. Ung kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu við verzlunarstörf hálfan daginn. Uppl. i sima 40938. Skólapiltur óskar eftir vinnu um helgar. Margt kemur til greina. Hringið i sima 19019. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Er með gagnfræða- og húsmæðraskólapróf. Hef áhuga á skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Er vön afgreiðslu. Fleira gæti komið til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 12148 eftir kl. 6 i dag. Þritugur námsmaöur óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Uppl. i sima 86302 eftir kl. 17. Reglusöm stúlkaóskar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 33361. Atvinna óskast. 23 ára maður óskar eftir atvinnu helzt við út- keyrslu. Uppl. i sima 24258. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Ilreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Hreingeringar.lbúðir kr. 35 á fer- metra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæöi. Höfum allt til alls. Simi 25551. ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali' og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskaö er. — Þorsteinn.simi 26097. Tilboð óskast i smiði og uppsetningu inn- réttinga og hurða fyrir barnadeild nr. 18 við Kópavogshæli. Verkinu skal vera lokið 15. júli 1973. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, R., gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjud. 31. okt. 1972 kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNl 7 SÍMl 26844 ÞuiThreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJÓNUSTA GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu...opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háfjallasól — hita- lampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigur- laug Sigurðardóttir. Ilúseigendur — Athugið! Nú er rétti timinn til að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vanir menn, vönduð vinna. Föst tilboð, skjót afgreiðsla. Uppl. i simum 38145, 42341 og 35683. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32. 36. 37. tölublaði Lögbirtingablaösins 1972 á cigninni Vcsturbraut 15, efri hæð, Hafnarfiröi talin eign Ingþórs Rjörnssonar fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrimsonar, hrl„ og Innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 13. oklóber 1972 kl. 4.45 e.h. Bæjarfógetinn I Ilafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42. 46. 47. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1972 á eigninni Aratúni 2», Garöahreppi þinglesin eign Guðna Sigurössonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs á cigninni sjálfri föstudaginn 13. október 1972 kl. 3.45 e.h. Sýsluinaöurinn iGullbringu-og Kjósarsýslu ÞJONUSTA Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar geröir sjon- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Óskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur ta leigu. — Ollívinna i tima- og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85§44 og heima- simi 19808. Hraðhreinsun Efnalaug Nóatúni 4 A, Norðurveri. Gardinur og cover á bila. Allt i kiló samdægurs.Kemisk hreinsun og gufupressa. Vönduð vinna. Simi 16199. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milii kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Pressan h.f. auglýsir. Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök,asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2á daginn. Raflagnir Tökum að okkur nýlagnir og hvers jkonar raflagnir og viö- gerðir á raflögnum og tækjum. Simi 37338 og 30045. -BLIKKSMIÐJA- AUSTURBÆJAR Þakgluggar, þakventlar þakrennur. Smiði og uppsetning. Uppl. öll kvöld i sima 37206. Sjónvarpseigendur. Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir.komum heim ef ósk- að er, fagmenn vinna verkið. Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlið 28. Simi 34022. Pipulagnir Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sprunguviðgerðir. Simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum. Berum i steyptar þakrennur. Margra ára reynsla. Uppi. I sima 20189. BIFREIDAVIDGERDIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviögerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinet.bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat- ansson, Bergþórugötu 61. KAUP —SALA ímtngrðaitrrzlmmi £ria Snorrabraut. 44. Simi 14290. Aladínteppi og allt til þeirra. Grófar ámáiaðar barnamyndir. Demantsaums-púðar, teppi og strengir. Einnig garn og efni i demantsaum. Kappkostum fjölbreytt vöruúrval. Þær eru komnar aftur 100 cm —282 kr. 120 cm — 325 kr. 140 cm — 362 kr. 160 cm —411 kr. 180 cm — 458 kr. 200 cm — 498 kr. 220 cm — 546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm — 625 kr. 280 cm — 680 kr. Hver stöng er pökkuö inn i plast og allt fylgir með, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.