Vísir - 11.10.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1972, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Miövikudagur 11. október 1972 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Is^Lidi Skildu milljón eftjr i gjaldeyri Þegar erlend skip rekast inn í hafnir landsins, skilja þau oft eft ir talsvert mikinn erlendan gjald eyri. Þannig var það t.d. á dögun um þegar v-þýzka rannsókna skipið Meteor kom til Akureyrar Að sögn tslendings-tsafoldai staldraði skipið við i 3 daga, en um borð i skipinu eru 80 manns Reiknar blaðið með að eftir hafi orðið á Akureyri um ein milljón króna i erlendum gjaldeyri, — þá væntanlega þýzkum mörkum. ★ Bæjarritarinn í Kópavogi verður bæjarstjóri á Isafirði Yngsti bæjarstjóri landsin: víkur úr starfi sínu Bolli Kjartansson, sem gegnt hef- ur starfi bæjarritara i Kópavogi um allmörg ár, var á mánudag- inn ráðinn bæjarstjóri á tsafirði. Yngsti bæjarstjóri landsins, Jón Guðlaugur Magnússon sagði af sér starfi, þegar viðhorf i bæjar- málum breyttust meö tilkomu meirihluta samstarfs Sjálfstæðis flokks, Samtaka frjálslyndra og Alþýðuflokks. Rikisstjórn Brattelis kveður 1 Noregi Stjórnarskiptin í Noregi HAnnettHOR HERRANÆRFATNAÐUR ER ÞAÐ RÉTTA FYRIR NÚTÍMAMANN. MYNSTRAÐUR NÆR- FATNAÐUR ÚR TERYLENE OG BÓMULL í MÖRGUM LITUM. EINLITUR NÆRFATNAÐUR ÚR 100% BÓMULL í FJÖLDA LITA. UMBOÐSMENN ÁGÚST ÁRMANN H.F. Sími 22100 Og Lars Kornvald kætist og fer á stúfana að mynda stjórn. Leitar mannsins síns Þessi kona i Vietnam leitar að eiginmanni sinum i braki bifreiðar, sem eldflaug Noröur-Vietnama grandaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.