Vísir - 21.10.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1972, Blaðsíða 3
Visir Laugardagur 21. október 1972 3 Einvígisbókin út í 125 þúsund eintökum Bandariska bókin um heimsmeistaraeinvigið, sem Skáksamband ís- lands á aðild að, mun nú vera komin út þar vestra. Skáksambandið hefur aðeins frétt það á skotspónum en hefur ekki fengið það staðfest né heldur fengið eintak i liendur. ,,Ég frétti það i Júgóslaviu að búið væri að prenta. 125 þúsund eintök af bókinni og 110 þúsund væru komin til dreifingaraðila. Ennfremur að viðbótarprentun væri hafin,” sagði Guðmundur G. Þórarinsson i viðtali við Visi. Samkvæmt samningi við hið bandariska útgáfufyrirtæki átti Skáksambandið að fá sent eintak um leið og bókin kæmi út, en á þvi hefur ekki bólað. Hefur ekki borizt neitt svar við fyrirspurnum Skáksambandsins þar að lútandi, en Guðmundur átti von á að málin skýrðust.alveg á næstunni. 1 bókinni eiga að vera allar skákir einvigisins i Reykjavik. Auk þess um 60 myndir og tals- vert af auglýsingum. Vonast Skáksambandið til að græða nokkurt fé á útkomu bókarinnar, ef sala verður góð. En fyrst er að sannfærast um að bókin sé raun- verulega komin út áður en farið er að telja gróðann. -SG VAR EKKI SAGT UPP Herra ritstjóri. tblaði yðar, dags. 19. okt. 1972, er skýrt frá þvi, að tveim starfs- mönnum Áfengis- og tóbaksverzl- unar rikisins hafi verið vikið úr starfi, og gefið i skyn, að þeir hafi gerzt sekir um ávisanamisferli. bessu til leiðréttingar vill ráðu- neytið taka fram, að nefndum starfsmönnum hefur verið veitt lausn um stundarsakir. sbr. 7. gr. laga nr. 38/1954, meðan skipti þeirra við veitingahúsið að Lækjarteigi 2 eru rannsökuð. Hins vegar hefur ekkert fram komið i málinu sem gefur til kynna misferli með ávisanir eða annað slíkt atferli, sem varðað gæti við hegningarlög. Fjárreiður starfsmannanna við Áfengis- verzlunina eru heldur ekki at- hugaverðar. F. h. r. Jón Sigurðsson Bretinn fœr bœtur ef hann verður tekinn Brezkir togaraeigendur eiga að fá skaðabætur frá samtökum brezkra togaraeigenda, ef þeir verða teknar i landhelgi og færðir til hafna á islandi. Skaðabæturnar eiga að ná til þeirrar ferðar, sem togarinn yrði tekinn í, og þær verða byggðar á meðaltali tekna togarans næstu þrjár veiðiferðir á undan. Þetta lesum við i Lloyd’s List. — HH. nunw Opna afbrigðið hans Dr. Euwe notað á ný Á Oiympiuskákmótinu hlaut is- lenzka sveitin 50 vinninga af 88 mögulegum, eða 56,8% vinnings- hlutfall. Vinningarnir skiptust þannig: 1. borð Guðmundur Sigurj.s. 8 v af 15 mögul. 53, 3%, 2. borð Jón Kristinss. 10 1/2 v af 16 mögulegum 65,6%, 3. borð Björn Þorsteinsson 9 v af 17 mögulegum 52,9%, 4. borð Magnús Sólmundarson 10 af 17 mögulegum 58,8%, 1. varam. Jón Kristinsson Jónas Þorvaldsson 4 1/2 v af 11 mögulegum 40,9%, 2. varam. Ólafur Magnússon 8 af 12 mögu- legum 66,7%. Anægjulegásti þáttur islenzku sveitarinnar var frammistaða Jóns Kristinssonar sem veitir honum fyrra stig alþjóðlegs meistaratitils. Hér er ein af vinningsskákum Jóns, gegn Norðmönnum, en það var eini vinningurinn, sem islenzka sveitin fékk i þeirri viðureign. Hvitt: Wibe Svart: Jón Kristinsson Spánski leikurinn 1 e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. o-o Rxe4 (Opna afbrigðið svokallaða sem Euwe haföi fyrrum mikið dálæti á. Hann tefldi það töluvert i heimsmeistarakeppninni 1948 en með litlum árangri. Eftir það lá afbrigðið niðri um langt skeið, en er nú farið að skjóta aftur upp kollinum.) 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Bc5 10. Rbd2 o-o 11. De2 Bf5 12. e6?! (Þessi leikur er mjög fáséður, en hefur þó verið notaður i bréf- skák. Jón þekkti þá skák, en Norðmaðurinn ekki, og það verður þungt á'metunum. Venju- lega er leikið 12. Rxe4 dxe4 13. Rg5 Rxe5 14. Rxe4 Dd3 15. Dxd3 Rxd3 16. Rxc5 Rxc5 með jöfnum möguleikum. Wasjukov: Khasin, Sovézka meistaramótið 1961.) SITJA UPPI MEÐ HÁLFA ELDHÚSINNRÉTTINGU Situr nokkur uppi með hálfa ROSE KUCGE eldhúsinnréttingu sem hann villselja? Það er engin furða þó að Karl Sighvatsson og kona hans spyrji þannig, þvi að þau eiga ekki nema hálfa eldhús- innréttingu I eldhúsi sinu og eiga nú i stökustu vandræðum með að ná i hinn helming inn- réttingarinnar sem vantar, þar scm eldhúsið verður ekki full- gert fyrr en sá helmingur kemur. „Innrétting þessi er þýzk”, sagði Karl þegar Visir hafði sam- band við hann, ,,en þannig er mál með vexti að fyrirtæki það sem flutti innréttingarnar inn varð gjaldþrota og það áður en okkar helmingur kom til landsins.” ,,Að visu keyptum við ekki inn- réttinguna i ibúðina, þvi að hún var i henni, þegar við keyptum ibúöina sjálfa fyrr á þessu ári, en mér skilst að innréttingin hafi verið keypt á árinu 1969.” „Við höfum reynt að hafa uppi á fyrirtæki þvi sem flutti þessar gerðir inn, en okkur hefur ekki tekizt það. Sennilega myndi það þó ganga ef betur væri reynt. Við höfum einnig hugsað um að kaupa það sem á vantar f eldhúsið beint frá býzkalandi, en það gæti þó kostað mjög mikið, að sjálf- sögðu. Þvi höfum við hugsað okkur að reyna fyrst að hafa uppi á einhverjum sem gæti haft hinn helming innréttingarinnar i ibúð sinni. og sem vildi losna við hann. Liklega fyrirfinnast fleiri slikir helmingar annars staðar i bæn um.” -EA. Eiga einhverjir aðrir svona liálfa innréttingu heima hjá sér? 12.. Ra5 (Betra en 12...Bxe6sem leikið var i áðurnefndri bréfskák.) 13. exf7+ Kh8 14. Bdl (Ef 14. Rxe4 dxe4 15. Rg5 Rxb3 16. axb3 De7 og svartur hefur biskupaparið og betri stöðu. 14.... 15. Rxe4 16. Rg5 17. Bf4 18. Dh5 19. b4 20. Bg4 20.. 21. Dh3 22. Dxg4 23. Hael 24. Be3 (Ekki 24...bxe3 25. Hxe3 Dxg5? 26. Dxg5 hxg5 27. Hh3 mát.) 30. Bc5 31. bxc5 32. c4 Rxc5 Hf5 Bb6 dxe4 Dd5 h6 Rc4 Had8 32. ... 33. cxb5 34. f3 35. Hxf3 36. Kf2 37. Kg3 38. Hc3 39. Kf3 (Hvitur leggur alla áherzlu á kóngssókn, enda leikurinn 12. e6?! gerður með hana i huga.) Rb2 •'(Utilokar 21. Hdl og stefnir til d3 reitsins, en þar er veila i hvitu stöðunni.) Bxg4 Hd7 He7 Rd3! 40. Hb3 og hvitur gafst upp, þar 40...Ha3 vinnur strax. Sovétmenn sluppu meö skrekk- inn i baráttunni um efsta sætið. Það hefði verið mikiö áfall að missa Olympiugullið svona rétt á eftir heimsmeistaratitlinum. Að- eins tveir sovézku keppendanna komust taplausir úr keppninni, Tal og Smyslov. Mesta athygli vakti tap Petroshans gegn Húbner, en Petroshan gleymdi sér i jafnteflislegu endatafli og féll á tima. Húbner hafði peð yfir i hróksendatafli, sem illmögulegt hefði orðið að vinna. Sovézka sveitin tapaði aöeins gegn þeirri ungversku, jafntefli varð á þrem boröum, en Kortsnoj var hreint úti að keyra á móti Bilek. Karpov tapaði einni skák, gegn Padevsky, Búlgariu, og Savon tveim. Beztum árangri 1. borðs manna i A-riðli náði Húbner V- Þýzkalandi, 15 vinningum af 18 mögulegum og tapaði ekki skák. Næstur varð Hort með 14 1/2 vinning. Við skulum lita á skákina sem orsakaði eina tap sovézku sveitarinnar á mótinu. Hvitt: Bilek Ungverjalandi. Svart: Kortsnoj Sovétrikjunum Reti-byrjun. 9. Rc2 10. a3 Be7 Rd7 (Hvitur er varnarlaus. T.d. 32. 'líel Hxc5 33. He3 B4 og mátið i boröi gerir útslagið.) (Aætlun fer að skorta hjá svört- um og sú kóngssókn sem hann hefur i hyggju verður aldrei ann- að en orðin tóm.) Hxc5 axb5 exf3 Hcl + Hc2+ Hxa2 Ha7 b4 11. b3 12. Hbl 13. Re4 Rc5 Bg4 Ra6? (Riddaraflakkið hefur kostað alltof mikinn tima. Betra var að losa sig við vandræðagripinn með 13... Rxe4 14. Bxe4 f5). 14. f4! 15. Hxf4 16. Del 17. Rd2 exf4 Be6 f5 g5 (Svartur er farinn að tefla örvæntingarfullt. Hann er orðinn á eftir og leggur allt kapp á að ná afgerandi sókn. En eins og oft skeður i slfkum tilfellum hjálpar þetta aðeins hvitum, veikleikar svarts verða kærkomin skot- mörk). 18. Hfl Ra-b8 (Þar með hefur riddarinn farið einn hring og árangurinn enginn.) 19. e3 20. exd4 21. Rxd4 22. Khl 23. Rf3 Bf6 Rxd4 Bxd4+ He8 Bf6 (Ekki 23....Bxc4 24. Bd2 Bf7 25. Rxd4 Dxd4 26. Dxg5+ og vinnur.) 24. Dd2 25. d4! 26. Bb2 27. Dc2 28. Hbdl h6 c6 Bf7 Be6 Ra6 (Enn hoppar riddarinn og nú fer hið sterka miðborð hvits heldur 1. Rf3 d5 betur að segja til sin.) 25. Bxb6? 2. c4 d4 3. g3 Rc6 29. Hfel Kg7 (Hvitur leggur út i glæfralegar 30. d5 cxd5 flækjur sem gefa tapað tafl. Betra (Þessi leikur á betur við eftir 3. 31. cxd5 Bf7 var 25. He2 og staðan er i e3 Rc6 4. exd4 Rxd4 5. Rxd4 Dxd4 32. Hxe8 Bxe8 jafnvægi.) og svartur hefur strax jafnað tafl- 33. Rd4 Bd7 ið). 34. Re6+ Bxe6 25.... Dxg5 4. Bg2 e5 35. dxe6 Dc8 og gafst upp um 26. Dxg5 hxg5 5,d3 Bb4+ leiö. Eftir 36. Bxf6+ Kxf6 37. 27. Bd4 Rxel 6. Rbd2 a5 Dxc8Hxc8 38. Bxb7 taparsvartur 28. Bc5 Hexf7 7.0-0 Rf6 manni. 29. Bxf8 Rd3 8. Rel 0-0 Jóhann örn Sigurjónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.