Vísir - 21.10.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1972, Blaðsíða 4
4 Visir Laugardagur 21. október 1972 Ritstjóri: Stefón Guðjohnsen Spilið aldrei út einspili í trompi, og þó! Keppni um meistaratitil Bridgefélags Reykjavikur er nú hafin og er spilað eftir Baromet- erformi. Til að einfalda útreikn- ing er árangur keppenda mældur sem frávik frá núlli. Eftir fyrstu umferð eru þessir efstir: Meistaraflokkur: 1. Stefán Guðjohnsen og Guðmundur Pétursson 61 2. Gunnlaugur Kristjánsson og Kristinn Bergþórsson 53 3. Einar Þorfinnsson og Jakob Ármannsson 47 4. Guðlaugur Jóhannsson og örn Arnþórsson 31 5. Helgi Sigurðsson og Sverrir Armannsson 30 6. Gisli Sigurkarlsson og Asbjörn Einarsson 24 7. Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson 24 8. Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrimsdóttir 23 9. Finnbogi Guðmundsson og Sigurbjörn Armannsson 22 10. Guðmundur Karlsson og Ólafur Jóhannsson 13 I. flokkur: 1. Einar Guðjohnsen og Halldór Leifsson 67 2. Þórir Leifsson og Hannes Jónsson 61 3. Guðmundur Ingólfsson og Alfreð Alfreðsson 33 Næsta umferð verður spiluð i GLÆSIBÆ n.k. miðvikudags- kvöld og hefst kl. 20. Fyrsta spilið i meistaraflokkn- um var nokkuð athyglisvert. Til aðgreiningar frá hinum mörgu erfiðu „slöngu” spilum, sem titt sjást i Barometerkeppnum, myndi ég vilja kalla það „mini- slöngu”. Staðan var allir utan hættu og norður gaf. 7-2 V 6 4 G-10-6-5-3 * K-G-9-6-5 ♦ G-8-4-3 ^ A-D-10-5 y 2-2 V A-D-G-8 4 2 ♦ 9-8-7 * A-D-10-4-3-2 * 8‘7 ♦ K-9-6 V K-10-9-7-5-4 4 A-K-D-4 jf, ekkert Það þarf hörku til þess að kom- ast i fimm tígla á n-s spilin og Kristinn og Gunnlaugur fóru þannig að þvi: Norður Austur Suður Vestur pass 1 spaöi 3 hjörtu 3spaðar pass pass 4tiglar pass 5 tiglar dobl Allir pass. Spilið aldrei út einspili i trompi, hljóðar gömul regla og eins og til þess að sanna hana, þá er það eina útspilið, sem hnekkir samningnum. Vestur spilaði út spaða, austur tók á ásinn og spilaði meiri spaða. Sagnhafi drap á kónginn, fór inn á trompgosann, spilaði hjarta og austur drap. Þetta var siðasti slagur varnarinnar og spilið var unnið. Við fyrsta tillit virðist spilið tapast, ef austur drepur ekki á hjartaás, en ef það er athugað nánar, þá dugir það ekki. Einnig kemur til greina að spila laufi i öðrum slag, en allt kemur fyrir ekki, það eina sem banar spilinu er tromp út i byrjum. Nokkur hjón hafa stofnað ■ bridge- og skemmtiklúbb, og er ætlunin að hafa létta spila- mennsku á dagskrá annan hvorn þriðjudag. Fyrsta spilakvöldið verður þriðjudaginn 7. nóvember og er spilað i Domus Medica. Innritun og upplýsingar eru i sim- um 83348 og 20541. Bílar til sðlu Tilboð óskast i eftirtalda bila sem verða til sýnis að Viðihvammi 7, Kópavogi, kl. 14 til 17 i dag. Willys station ’52. Ford Anglia ’66. V.W. 1200 ’61. Plymouth Valiant ’66 Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 19,20 i dag. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýium vörum. — Gjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi — . JfoJufí Pfí5S /9/77 fWÞ/ isph /9 R mfíDuf V/NNfí SK'fí-K VfíNlN’ ÍÐNfít) fífí m£NN y SKfím mfíR Rölt Kayp KEmsr BND- I 1—» E/VD- HVÍLÚ v/fíÐfí SKól/ BREFfi HJRSLfí ) mfífí/v +SV/FT GLJfí /3£r? * r) > £LD ST/£Ð! muNN F/RlR LITNfi 5 TfíTr ■r FofíSK. V -i ví) GfiT VENJU m'fiN. fífíKfifí Pfí'OF /r/OÐ v//vD + ta/vD 5 L'fí L’ETT 3Rfí£rÐ fí 'fí SfimsT. OJfifNfi ý > SVfiRr L/T fí FlýT/Nh -> ÆF/fí BRfíKfí 'fi Rt/KK. mfíNN 'ol'/khi KfíRTfí VfiRLfi ý /r/fióf) NN T/'/r/fiB. r) F/SKfiR KYRRD Hv/Ð RN /Lm/R. DRE/F/r. vfíTN/ V/mni 't 1 SuÐfifí Sfíms/. f PLftTfí £/</</ NF/Nfí ÚT um \ KfíNN END■ BKST ÆV/R+ 7.E/NS UN6 v/Ð/ BfíND/ KRfírr) /N HE/Tfí fíUSTuR L.BÚfíR KÁSSfí ERG/ LEORfí m'fíN. 'fíTT G5LT ZJU/S LEóUR V 'fló'öÐfi BE/Tfi KfiLX moLi flb/Tfí HfíLL/ r) SKj'ol FL'/K o SUDfí m£fí(,D T/RYKK JfíR '/LflT i t —> ÚTT + SUNÚ * B'fiS* 050101) * KÚNST fím íi'fíTT Lfí/Ðfí fíNffífí t>!fZ skst- þfíTT UR fíUD/ VOLU ND KRILÍ X X) 'O K 4 v 'O Ri 0 X x -4 k O q: o kr 'O 'vi o K X VD O sO X vj o VO o 0 v 0 R > .<0 X sO 0 v o cv -o -4 vj X X X o: x VÍA X X X x: vn V O X 0 vj S O) s S V X X vj V v X vr> vx X JO X X]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.