Vísir - 21.10.1972, Blaðsíða 12
12
Vísir Laugardagur 21. október 1972
Hún
hjúkrar
þeim
Falleg hjúkrunarkona hjúkrar
brezku togaramönnunum i
þorskastriöinu. Ilún er ein
kvenna um borð i aðstoðareftir-
litsskipinu Scotia.
Moira McQuillan er þar i hópi
fjötutiu karla.
Skipstjórinn George Coull segir
um þetta i viðtali við brezkt blað:
„Vegna vandræðanna á þessum
miðum, getum við ekki hætt á að
koma tif hafnar á Islandi.
En við erum i friðsamlegum er-
indum
Brezku skipin kpma að visu til
hafnar með þá, sem verst eru
slasaðir eöa sjúkir.
En Moria hefur haft nógu að
sinna.
Hún var hvergi smeyk, og sagði
bara „Eins og allir aðrir i skips-
höfninni er ég hér til að vinna
mitt starf”.
Hér er úrklippan úr Daily
Record um „hjúkrunarkonu
fiskimannsins” eða „systur”, en
„sister” er gjarnan notað i ensku
um hjúkrunarkonu, enda voru
þær nunnur i fyrstu.
—HH
í slfyndi
Yfir 250 hlustuðu á Pétur og
Baldvin
Pétur Sveinbjarnarson fram-
kvæmdastjóri Umferðarráðs og
Baldvin Þ. Kristjánsson félags-
málafulltrúi Samvinnutrygginga
lögðu land undir fót. Þeir ferð-
uðust um Norðurland og ræddu
umferðaröryggismál og trygg-
ingavernd i nútima þjóðfélagi.
Baldvin
Höfum selt allan karfann
Allur karfi, sem borizt hefur á
land á árinu, er nú seldur. Sam-
ningur var undirritaður i vikunni
um sölu allt að 2500 tonna af
frystum karfaflökum til Sovét-
rikjanna. Verðmæti flakanna er
um 150 milljónir króna.
Ekki er búizt við frekari sölu til
Sovétrikjanna á þessu ári, en atls
hafa .þau keypt af tslendingum i
ár 14 þúsund tonn af ýmiss konar
flökum, aðallega ufsa- og karfa-
flökum.
Þá hafa Sovétrikin keypt af
okkur 4 þúsund tonn af heil-
frystum smáfiski og flatfiski.
Skipting i embættum
Forseti íslands hefur að tillögu
DAILY RECORD, Friday, September 22, 1972 Page 9
The fishermen’s sister
Sister Moira with some of the Scotia's crew, inciuding Dr Andrew Tresiese, with beard, and Captain George Coull, seen
over her right shoulder.
MOIRfl SIGNS
ON TO NURSE
COD WARRIORS
A PRETTY nurse soiled
^ for the eod-wor waters
off lceland yesterdoy.
She was 24-year-old Sister
Moira McQuilian—the only
woman aniong 40 men on the
Government inercy ship
Scotia.
It vpas the start of a four-week
tour of duty for Moira, of Paisley,
With Moira went Australian I)r
Andrew Tresiese, who is in
oliarge of the hosþital on board
the Scotia.
Job
The niedical team wili be on
call to take care oí sick and
injured trawlermen defyíng tlie
new 50-mile Icelandic íishing
limit.
Skipper George Coul! ex-
plained: " Because of the trouble,
in lhese waters, our trawiers
can't risk landing at icelarfðic
ports.
“ But our roJe is a peaceful
one.”
Moira, who was seconded from
Glasgow’s Southern Generat
Hospital, isn’t worried about
being the odd girl out.
She said: " l.ike the rest of the
crew. l'm here to do a job'.”
Allt að verða malbikað
Pctur
Pétur kynnti einnig nýja tækni i
sambandi við akstur i myrkri.
Yfir 250 manns mun hafa
hlustaðáþá félaga i þessari ferð.
Þeir komu á aðalfundi
klúbbanna Oruggur akstur á
Hólmavik, Hvammstanga og
Blönduósi og sóttu auk þess heim
héraðsskólann að Reykjum i
Hrútafirði og kvennaskólann á
Blönduósi.
Stjórnir klúbbanna voru alls
staðar endurkosnar, og eru
þessir formenn þeirra:
Grimur Benediktsson bóndi á
Kirkjubóli er formaður klúbbsins
i Strandasýslu. 1 Vestur-Húna-
vatnssýslu Sigurður Eiriksson
vélvirki og i Austur-Húnavatns-
sýslu Þórir Jóhannsson deildar-
stjóri.
dómsmálaráðherra skipað Ölaf
W. Stefánsson til að vera skrif-
stofustjóri i Dóms- og kirkju-
málaráðuneytinu.
Þá hefur ólafi Þorlákssyni
verið veitt lausn frá embætti
sakadómara við sakadómaraem-
bættið i Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið hefur
sett Kristinu Indriðadóttur bóka-
vörð við Kennaraháskóla íslands.
7500 manns á Keflavik-
urvelli
Eitt stærsta sveitarfélag landsins
er Keflavikurflugvöllur. Þar búa
um 7500 manns inn á milli hinna
voldugu flugbrauta alþjóðavall-
arins, sem einnig er flugvöllur
NATO-stöðvarinnar. Suðurnesja-
Sifellt fækkar malargötum I
Rcykjavik. Munurinn er mikill,
ef litið er tiu ár aftur i timann.
t árslok 1961 var gatnakerfið
alls 164.5 km að lengd. Þar af
voru 55.7 km malbikaðir eða
sleyptir, en 108.8 malarvegir. í
árslok 1971 var heildarlengd
tiðindi segja þetta skiptast
þannig, að Islendingar séu um
1800, ameriskir hermenn 3200 og
konur og börn 2500. Þegar skóli
hófst á vellinum, hófu þar nám
1010 börn i barna- og unglinga-
skólum. Utan vallar eru búsettar
260 fjölskyldur bandariskar, og
telur blaðið þar að finna ástæðuna
fyrir húsnæðisskorti þar syðra.
Safnað fyrir Hallgrims-
kirkju
Hallgrimskirkju skortir mjög
fé, og á morgun mun verða safnað
til hennar um landið allt.
22. október er 298 ártið Hall-
grims Péturssonar Verður hans
minnzt við guðsþjónustur og
prestar hvetja til stuðnings við
Hallgrimskirkju.
Bæklingi verður i þessu skyni
dreift i 15 þúsund eintökum.
Skátar gangast fyrir sýningu i
Hallgrimskirkju til söfnunar-
innar.
Framkvæmdastjórar
landshlutasamtakanna
ráðnir
Landshlutasamtök sveitar-
félaga hafa ráðið sér fram-
kvæmdastjóra fyrir skemmstu,
en á þeim mun hvila mikið og
vaxandi starf. Sveitarfélög
ástunda nú æ meir samstarf um
málefni sin.
Axel Jónsson bæjarfulltrúi og
fyrrum alþingismaður i Kópavogi
verður framkvæmdastjóri sam-
taka sveitarfélaga i Reykjanes-
umdæmi. Sigfinnur Sigurðsson
fyrrum borgarhagfræðingur i
Reykjavik hefur verið ráðin
framkvæmdastjóri samtakanna i
Suðurlandskjördæmi. Jóhann T.
Bjarnason fyrrv. kaupfélags-
stjóri á Isafirði, verður fram-
kvæmdastjóri fjórðungssam-
bands Vestfjarða. Þá verður Ingi-
mundur Magnússon frkvstj. sam-
bands sveitarfélaga i Austur-.
landsumdæmi.
Hvammstangi fær hita-
veitu
Framkvæmdir eru að hefjast
við lagningu vatnsæðar undir
heitt vatn frá Laugarbökkum i
gatna orðin 224.1 km, þar af 174.1
malbikaðir, en einungis 50 km
malargötur. Af þessum fimmtiu
kilómetrum leggjast tuttugu og
einn niður samkvæmt aðalskipu-
lagi og á þvi aðeins eftir að mal-
bika tuttugu og niu kilómetra eða
Miðfirði til Hvammstanga og
lagningu hitaveitukerfis um
þorpið.
Fullvist þykir, að nægilegt vatn
hafi fundizt til hitaveitunnar
fyrir þorpið, og er það árangur af
margra ára tilraunum.
Boranir eftir heitu vatni hófust
við Ytri-Reyki hjá Laugarbakka i
Miðfirði árið 1964. Þá fengust 3-4
sekúndulitrar af vatni, en á
siðasta ári fengust við borun 10-
12 sekúndulitrar til viðbótar.
Vaxandi sjúkleiki
Farsóttir i Reykjavik vikuna 1.
- 7. október 1972, samkvæmt
skýrslum 11 (10) Jækna.
Svigatölurnar eru frá þar á undan. vikunni
Hálsbólga 67 (44)
Kvefsótt 113 (95)
Lungnakvef 18 (11)
Influenza 6 (3)
Kveflungnabólga 5 (5)
Iðrakvef 24 (15)
Hlaupabóla 1 (0)
Rauðir hundar 11 (8)
þrettán prósent. Það sem sjálf-
sagt veldur mestu um þessa
þróun er, að ekki er látið dragast
að malbika göturnar i nýju
hverfunum Árið 1971 voru mal-
bikaðir 18.56 km af gangstéttum,
—LÓ
1. des. hátíða-
höld stúdenta
„gegn hervaldi
— gegn
auðvaldi"
1. desember hátiðahöld stú-
denta verða undir kjörorðinu
„gegn hervaldi — gegn auð-
valdi”. Eftir auglýstan fram-
boðsfrest barst aðeins eitt fram-
boð, listi „Velvakenda”, og lýsti
kjörstjórn iiann sjálfkjörinn, til
að annast hátiðahöld á vegum
stúdenta.
Hátiðanefnin samþykkti, að
kjörorð dagsins skyldi verða
„gegn hervaldi - gegn auðvaldi”.
Ræðumenn verða: Guðrún Hall-
grimsdóttir matvælaverkfræð-
ingur, Ragnar Árnason nemi og
Þorsteinn Vilhjálmsson.
„Stútur við stýrið"
Dagblaðið Visir birtir oft fyrirsagnir, er
hljóða á þessa leið: „Stúturvið stýrið". I Visi,
mánudaginn 16. okt. stóð fyrirsögnin: „Stútur
viða á ferð". i tilefni þessa eru eftirfarandi
visur til orðnar:
Stútur oft stefnunni ræður,
stýrt er með lukku hans.
Samt fer nú, systur og bræður,
af sældinni mestur glans.
Stútur hinn sterki fjandi,
stefnir i heljar átt.
I lofti á hafi og landi,
leikur hann margan grátt.
Störfum, svo stútur ei ráði,
stefnu á heljar slóð.
í lofti á hafi og láði.
Leiðbeinum okkar þjóð.
GuðmundurA. Finnbogason.