Vísir - 21.10.1972, Blaðsíða 15
Visir Laugardagur 21. október 1972
15
AUSTURBÆJARBIO
islenzkur texti
Gamanmyndin fræga
„Ekkert liggur á"
The family Way
Bráðskemmtileg, ensk gaman-
mynd i litum. Einhver sú vinsæl-
asta, sem hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Hayley Mills,
Hywel Bennett, John Mills.
Endursynd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
The Trip
Ilvað er LSD?
Stórfengleg og athyglisverð
amerisk stórmynd i litum og
Cinema scope. Furðuleg tækni i
ljósum, litum og tónum er beitt til
að gefa áhorfendum nokkra hug-
mynd um hugarástand og af-
sjónir LSD neytenda.
Aðalhlutverk: Peter Fonda,
Susan Strasberg, Bruce Dern,
Dennis Hopper.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð innan 1« ára.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4 — Siini 15603.
BILASALAN
f-f/ÐS/OÐ ZSii
BORGARTÍNI 1
vism
Fyrstur meó fréttimar
Uf ORÐSENDING _
FRÁ HITAVEITU
REYKJAVÍKUR
TIL LÖGGILTRA
PÍPULAGNINGAMEISTARA
í REYKJAVÍK
Að gefnu tilefni eru pipulagningameistar-
ar minntir á að samkvæmt reglugerð, um
hitalagnir i Reykjavik, ber að tilkynna til
Hitaveitu Reykjavikur allar breytingar
sem gera skal á hitakerfum húsa i borg-
inni.
HITAVEITA REYKJAVÍKUR
óskast til að bera út í eftirtalin
hverfi:
Bergstaðastrœti Laufósveg
Hafið samband við afgreiðsluna
VÍSIR
Hverfisgötu 32.
Sími 86611
Bílaval Laugavegi 90
Mustang coupe ’67
Sitroen G S ’71
Fiat 128 Station ’72
Fiat 125 ’68-’71
Fiat 850 ’70-’72
Datsun ’71
Dhevrolet Impala sjálfskiptur ’68
Bronco ’66-’68
Jeppar Gas, bensin og dísil ’63-’72
Land-Rover benzin og disil ’63-’68
Willys ’42-’68
Eigum einnig flestar aðrar tegundir bif-
reiða af öllum árgerðum. Verð^ og
greiðsluskilmálar við flestra hæfi.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin
bezt.
Bílaval Laugavegi 90
Simar 19092 og 18966.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
hluta i Bólstaðarhlið 50, talinni eign Helga Vigfússonar fer
frain eftir kröfu Búnaðarbanka islands og Hafþórs Guð-
niundssonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 25.
október 1972, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.