Vísir - 21.10.1972, Blaðsíða 14
14
Visir Laugardagur 21. október 1972
LAUGARASBIO
isadóra
The loves of Isadora
Úrvals bandarisk litkvikmynd,
með islenzkum texta. Stórbrotið
listaverk um snilld og æviraunir
einnar mestu listakonu, sem uppi
hefur verið. Myndin er byggð á
bókunum ,,My Life”eftir isadóru
Duncanog „Isadora Duncan, an
Intimatc Portrait” eftir Sewcll
Stokes. Leikstjóri: Karel Reisz.
Titilhlutverkið leikur Vanessa
Itedgraveaf sinni alkunnu snilld.
Meðleikarar eru, James Fox,
Jason Robards og Ivan Tchenko.
Sýnd kl. 5 og 9
STJÖRNUBÍÓ
Getting Straight
islenzkur texti
Afar spennandi frábær ný ame-
risk úrvalskvikmynd i litum.
Leikstjóri: Richard Rush. Aðal-
hlutverk leikur hinn vinsæli leik-
ari ELLIOTT GOULD ásatm
CANDICE BERGEN. Mynd þessi
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og met aðsókna.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABÍÓ
Guðfaðirinn
The Godfather
Alveg ný bandarisk litmynd sem
slegið hefur öll met i aðsókn frá
upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk: Marlon Brando
A1 Pacino
James Caan
Leikstjóri: F'rancis Ford Coppola
Bönnuð innan 16 ára
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið sérstaklega:
1) Myndin verður aðeins sýnd i
Reykjavik.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.30.
4) Verð kr. 125.00.
HAFNARBIO
Taumlaust líf
Spennandi, og nokkuð djörf ný
ensk litmynd um lif ungra hljóm-
listarmanna. Maggie Stride. Gay
Singleton.
tsl. texti
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
ÆÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Túskildingsóperan
6. sýning i kvöld kl. 20
Glókollur
sýning sunnudag kl. 15
Sjálfstætt fólk
sýning sunnudag kl. 20
Gestaleikur
Listdanssýning
Sovézkur úrvalsflokkur sýnir
þætti úr ýmsum frægum
ballettum.
Frumsýning miðvikudag kl. 20
Önnur sýning fimmtudag kl. 20.
Þriðja sýning föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200
Meistarar í byggingaiðnaði
Munið fræðslufundinn sem Meistarasam-
band byggingamanna heldur fyrir félags-
menn sina að Skipholti 70 í dag kl. 2,30.
Mætið vel og stundvislega.
STJÓRNIN.
NÝJA BÍÓ
Á ofsahraða.
Hörkuspennandi ný amerisk lit-
mynd. 1 myndinni er einn æðis-
gengnasti eltingaleikur á bilum
sem kvikmyndaður hefur verið.
Aðalhlutverk:
Barry Newman
Cleavon Little
Leikstjóri: Richard Sarafian
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tslenzkur texti
TONABÍO
Vespuhreiðrið
Hornets nest
,. SES3I0 FíNíOHi, ~ ,kss mmm », m.»
Afar spennandi amerisk mynd, er
gerist i siðari heimsstyrjöldinni.
Myndin er i litum og tekin á
ttaliu.
islenzkur texti
Leikstjóri: Phil Karlson
Aðalhlutverk: ROCK HUDSON,
SYLVA KOSCINA, SERGIO
FANTONI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnum börnum innan 16 ára
Dómínó
i kvöld kl. 20.30
Leikhúsálfarnir
sunnudag kl. 15.00
Fótatak
sunnudag kl. 20.30
Kristnihald
þriðjudag kl. 20.30 — 150. sýning.
Atómstöðin
miðvikudag kl. 20.30
Fótatak
fimmtudag kl. 20.30 — 3. sýning
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191.