Vísir - 17.11.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 17.11.1972, Blaðsíða 11
Visir. Föstudagur 17. nóvember 1972 Vísir. Köstudagur 17. nóvember 1972 11 ón: Hallur Símonarson Best í leikbonn Knn einu sinni er tleorge Itest koininn i leikbanu. |ió ekki i sam- bandi vií> lii) hans Manch. Utd. Iieldur irska landsliöifi. KIKA — al|ijó<')aknalts|ivrnusa in liandiö — da-mdi líest i gær i þriggja leikja- liann livaö landsleiki Noröur-ir- lands snertir. Ilann muii þvi missa IIM-leikina viil Kýpur og l'ortúgal og niiin þai) ai) sjáll'- siigilu veikja irska liiiiil mjög. Itest var rekinn af leikvelli i ISiilgariu á dögunum fyrir aii sparka i móllierja. Á miiivikudag var Peter l.orimer (l.eeds) rekinn úl af i laiidsleikiium i (ílasgow viii liani og kann liann af) verfia settur i samskonar liann. Myndin liér aii ofan er af Hest. — en það dugði ekkert miðað við íslenzku þátttökuna í Norrœnu sundkeppninni. — Sviþjóð í öðru sœti Yfirátta hundruö þúsund Sviar syntu 200 metrana í Norrænu sundkeppninni. Þeir voru frá fjögurra ára upp i 93 ár. Sem sagt gífur- leg þátttaka hjá Svíum, en það dugði þó skammt, því island sigraði með miklum yfirburðum i Norrænu sundkeppninni eftir þvi, sem segir i frétt frá Stokk- hólmi i gær. Sænska þátt- takan þýðir, , þegar sundin eru lögð saman, að Sviar hafa synt vegalengd sem samsvarar þvi, að þeir hafi synt tiu sinnum í kringum hnöttinn eða — ef önnur viðmiðun er tekin — að þeir hafi ,,synt" vega- DDDDDDDDDDDDDQOD□□□□□□□DDDDO□□□□□□□□□□□□□□□□ □ _ ö □ Markhœstir á Englandi '12—Mar«h -Mhii. Ci’vi. nnhaon W>s: H.inn 11 - Macdonalri •Wrcflsi.e). 1H—Carland iCheisrai Chivors iSp'irsi. 9 — Rndforri < Arsen^.' Latchfnrd ■Birntinchani' Rocers P<i. Joncs il.e-»f:.->. Toshnck • L-tv- • iv. :i. MacHonpall M:xn. Turior (N'-AC.fStJc*. Hurst iSfoke'. 8—Hinton iDfrhv). Huch«s. Kcesan 'UvcipooJ) Cross (Norwich'). 2. deild. g Hinn kunni leikmaður □ Tottenham, Martin o Peters, er nú marka- g hæstur i ensku knatt- g spyrnunni, eftir leikina á □ laugardag — hefur skorað □ 14 mörk. Þetta erstórgóð g frammistaða hjá Peters, □ þvi hann leikur oftast sem o framvörður. q Hér á eflir fer tafla yfir Q markahæstu leikmennina i O Englandi, og eru þá tekin mörk, q sem þeir hafa skorað i deilda- □ keppninni, deildabikarnum og i q hinum ýmsu Kvrópumótum. q Taflan er úr Sunday People og j* gefur ekki alveg sanna mynd, q þar sem aðstöðumunur er hjá Dleikmönnum. I il dæmis hefur þag er taisvert athyglisvert. n q t-hivers litið skorað i deilda- a5 ieikmenn, sem Manch. Utd. q D keppninni, en hins vegar mikið i hefur selt frá sér siðustu mánuði D “ UEFA-bikarkeppninni. □ 2 1 deild D 14 p.i.rft iSpiir.st. |- □ 13 -Rich.rrds .Wnlvesi, Q O □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ n Giveni <OPRi, 10- Pearson (Hull •. 9--Halom iLuron). Woori (Míll- walli. 8 Fletcher, James •Burnlrvi. Cowlina i Hnririrrsflelci'. Holme ‘Hnll'. Curran (Oxforci'. Bowlos iQPRi Joicey (SJicfnrlr. Werineslay . 7 H i o e h 'Villn -'. M u r r a y »3r;chtoiri. Owen iCnrJialei. Earle. Mitchell (Fulham*. Lathan -SunrierJand'. Treacy iSwinrí.vn. 6 - Burns. Sudriick. Irvme (Bl irk- pi-'li. Calley. Gow 'Brisr.il c. Afiton iLutonV Piper (Ports- m.iur-i). skora mikið.. af mörkum i 2. q deild. Má þar nefna Don Givens D (QPR ), Alan Gowling g (Huddersfield) og Jonny Aston q (Luton) D Otvar' í einu tæli Gengur bæði fyrir rafmagni og rafhlöðum Góður gripur, góð gjöf á aðeins kr. 12.980 segulband KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630 lengdina frá jörðinni til tunglsins. En þó dugði ekkert til— ísland sigraði með yfirburðum. t fréttinni frá Stokkhólmi i gær segir orðrétt. — tsland sigraði með yfirburðum i Norrænu sundkeppninni og hefur þannig unnið til bikars Urho Kekkonens, sem Finnlandsforseti gaf til keppninnar. Á tslandi eru 206 þúsund ibúar og hafa þeir lagt að baki yfir sex hundruð þúsund sund. Ennþá er ekki búið aö ganga frá öllum tölum i sambandi við Nor- rænu sundkeppnina. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma er Sviþjóð i öðru sæti i keppninni á eftir tslandi. Danmörk verður i þriðja sæti — siðan kemur Noregur og Finnland skipar siðasta sætið. — Þetta segir i fréttinni frá Stokkhólmi. Siðustu mánuðina varð mjög al mennur áhugi i Sviþjóö á Nor- rænu sundkeppninni — miklu meiri en nokkru sinni áður i sam- bandi við sundkeppnina. Fólk á öllum aldrift.ýkktistá sundstaðina Gerd Muller — markakongurinn mikli. Muller á skotskónum Það er ekki til meiri markaskorari i knattspyrnunni i dag, cn miðherji vestur-þýzka landsliðsins, Gerd Muller hjá Bayern Munchen. i landsleik Vestur-Þýzkalands og Sviss á miövikudag skoraði liann fjögur mörk. Vestur-Þýzka- land sigraði 5-1. Gcrd Muller hefur nú leikið 42 landsleiki og skorað i þeim 55 mörk. Þess má geta, að Bobby Charlton er markahæstur enskra landsliðs- manna með 49 mörk. Hann lék 106 landsleiki, en flesta þeirra i fram- varðastöðu eða á kantinum. og blöðin lögðu sitt af mörkum til að hvetja fólk til þátttöku. Yngsti þátttakandinn var fjögurra ára stráklingur, sem ,,lék ser að vegalengdinni”, og sá elzti var 93ja ár karl. Hann átti heldur ekki i erfiðleikum að komast tvö hundruð metrana og synti meira að segja oftar en einu sinni. t Danmörku, Noregi og Finnlandi varð áhugi aldrei mikill og það kom einkum á óvart hvað Finna snerti. Ástæðan er af ýmsum talin sú, að þeir voru um of með hugann við frjáls- iþróttirnar og þann frábæra árangur, sem finnsku hlaupararnir náðu á Olympiu- leikunum i MU'nchen. Sund- keppnin beinlinis gleymdist i öllum látunum, sem urðu, þegar Finnar unnu aftur „titilinn” sem mesta hlaupaþjóð heims. Danir hafa aldrei sýnt veru- legan áhuga á Norrænu sund- keppninni. Þeir voru með lang- hagstæðasta deilingartölu i sam- bandi við hana — en það dugði ekki nema i þriðja sæti. Deilingartala Dana var svo hag- stæð, að i fyrstu var meira að segja talað um, að aðrar þjóðir hefðu enga möguleika i keppninni við Dani. En það hefur nú sýnt sig að deilingaraðferðin gat ekki einú sinni bjargað þeim. Enn mun nokkur timi liða, þar til öll kurl eru komin til grafar i. keppninni og heildarúrslit til- kynnt. V-Þjóðverjar leika fyrsta leikinn í HM Vestur-Þjóðverjar — Evrópu- meistararnir i knattspyrnu — leika fyrsta leikinn i heims- meistarakcppninni i knattspyrnu 1974 og verður iiann á Olympiu- leikvanginum i Munchen. Vestur-Þjóðverjar munu sjá um framkvæmd heimsmeistara- kcppninnar og hefur alþjóða- knattspyrnusamhandiö viður- kennt og samþykkt i heild áætlun þá, sem Vestur-Þjóðverjar hafa gert i sambandi við heims- meistarakeppnina. Iteimsmeistarar Braziliu munu teika sinn fyrsta leik i keppninni á Wald-leikvanginum i Frankfurt. Úrslitaleikur heimsmeistara- keppninnar 1974 verður háður á Olympiuieikvanginum ■ Munchen 7. júli en kvöldið áður verður leikið um þriðja sætið i keppninni a sama leikvangi. Sovézkur fótbolta- þjálfari til Vals! Knattspyrnufélagið Valur hefur ráðið til sin sovéskan knattspyrnu- þjálfara fyrir næsta keppnistimabil. Hér er um að ræða M. Ilytchev, sem er doktor í íþróttum, 40 ára gamall og talar að minnsta kosti ensku, auk móðurmálsins. M. Uytchev er vel þekktur knattspyrnuþjálfari i heimalandi sinu. Hann hefur einnig þjálfað erlendis og hvarvetna með góðum orðstir og árangri. M. Ilytchev byrjar þjalfun hjá Val um mánaðamótin Janúar - febrúar n.k. M. Ilytchev mun fyrst og fremst þjálfa 1. deildar lið Vals næsta sumar. auk þess mun hann leiðbeina meö þjálfun yngri flokka félagsins. Samningar um ráöningu M. Ilytchev náðust fyrir milligöngu Sendiráðs Sovétrikjanna i Reykjavik. '.T\ sendifulltrúa Vassili V. Sergueev og Magnúsar Helgaáonar forstjóra Hörpu h.f. Knattspyrnuráð Islands hefur fyrir sitt leyti samþykkt ráðningu M. Ilytchev. Svíar „syntu" til tunglsins - 10 sinnum kringum hnöttinn Heimsmethafinn i stangarstökki — Bob Seagren, Bandartkjunúm. Boðið fjögurra millj- óna króna órslaun! Nýja ,,atvinnudeildin" í frjálsíþróttum leitar viða fanga. i gær var sænska Evrópumethafanum í stangar- stökki, Kjell Isaksson, boöið að gerast atvinnumaður í frjáls- iþróttum og einnig félaga hans Hasse Lagerquist, sem einnig er mjög góður stangarstökkv- ari. Þeim eru boðnir mjög hag- stæðir samningar — árslaun um fjórar milljónir króna. Þetta er í annað sinn, sem þeim berast atvinnutiIboð. Fyrra skiptið var eftir olympiuleik- ana í Munchen, en þá vildu þeir ekki gerast atvinnumenn. Evrópumet Kjell Isaksson í stangarstökkinu er 5.55 metrar. Kjell Isaksson er i talsverðum vafa nú. Hann sagði þó við blaðamenn i Stokkhólmi i gær, aö „atvinnudeildin” innan frjálsiþróttanna væri enn ekki komin i nógu fast form. Ef eitthvað mistekst þar fær maður aldrei tæki- færi til að taka þátt i Ólympiuleikum framar ef þessum tilboðum er tekið, sagði Isaksson. Þá var hann einnig á þeirri skoðun, að það verði erfitt að fá góða iþróttamenn i þennan „atvinnu- sirkus”, þó erfitt verði fyrir marga að slá hendinni á móti þeim peningaupp- hæðum, sem eru i boði. Þegar hafa fjðrir heimsmethafar i frjálsiþróttum ákveðið að gerast at- vinnumenn i þessari nýju „atvinnu- deild”. Það eru heimsmethafinn i stangarstökki, Bob Seagren, heims- methafinn i 400 metra hlaupi, Lee Evans, heimsmethafinn i Kjell Isaksson — hefur fengið utvinnutilboð kúluvarpi, Randy Matson og Jim Ryan, sem á heimsmetin i 1500 og miluhlaupi. Fyrir alla þessa menn urðu Ólympiuleikarnir i Munchen von- brigði, Randy Matson náði ekki einu sinni að komast þangað. Varð aðeins fjórði i kúluvarpinu á bandariska úr- tökumótinu. Lee Evans keppti aldrei i Munchen. llann átti að vera i bandarisku boð- hlaupsveitinni i 4x400 metrum, en hún gat ekki keppt vegna þess, að alþjóða- ólympiunefndin setti bann á tvo keppendur i henni, sem frægt er. Þá muna allir hvað skeði hjá Ryan— hann féll i undankeppni 1500 metra hlaups- ins og komst ekki i úrslit. Seagren hlautsilfurverðlaun i stangarstökkinu, en var ekki ánægður, þar sem hann mátti ekki nota þær stangir, sem hann hal'ði sett heimsmet sitt á. Fyrirhugað er að halda fjörutiu frjálsiþróttamót i Bandarikjunum og Evrópu á næsta keppnistimabil , þar sem félagar i „atvinnudeildinni” keppa. Eormaöur deildarinnar, Michael O’Hara, sagði, þegar hann til- kynnti þá ákvörðun, að deildin hefði verið stofnuð, að iþróttamennirnir gætu keppt i nokkur ár og hefðu mögu- leika á að vinna sér inn fimmtiu þús- und dollara á ári eöa meira. Eyrstu mötin verða i marz og siðan verður þeim haldið áfram yfir sumar- ið, en hætt um mánaðamótin ágúst- september. Verðlaun verða samtals um 600 þúsund dollarar. Keppt verður i ellefu greinum á hverju móti og verða fjórir til fimm þátttakendur i hverri grein. Sigurvegari i grein fær 500 dollara. Jim Ryan, en milumet hans er 3:51.1 min, er viss um, að „atvinnudeildin” mun heppnast mjög vel, þar sem mikil vinna hefur verið lögð i að koma henni á fót — og Seagren segir þetta upplagt tækifæri fyrir háskólastúdenta, þegar þeir hafa lokið námi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.