Vísir - 17.11.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 17.11.1972, Blaðsíða 20
Ráðizt að ungbarni í vagni og því veittir áverkar Diciif'urimi var aft voiium alvarlegur vegua þessa atburðar og ber nokkur nterki hans i andliti. ,,Ég var búin að vera inni i 20 minútur þegar ég heyrði barnið gráta úti i vagninum. Ég hljóp út og mér brá i brún þegar ég sá, að harnið var alblóðugt i andliti. Á Slysavarð- slofunni kom i Ijós, að það haf'ði verið lamið i böfuðið”, sagði móðir sjö vikna drengs i sam- lali við Visi. Móðirin, sem heitir Hjördis Jóhannsdóttir, fór i heimsókn til kunningjakonu við Skipasund um miðjan dag i fyrradag. Tók hún son sinn með sér i vagni og skildi vagninn eftir við húsdyrn- ar, inni á lóö hússins. Ekki haföi hún dvalið þar lengi er barnið byrjaði að gráta ákaft. Þegar móðirin kom út var vagninn óhreyfður, en ungbarnið blóð- stokkið i andliti. Hjördis greip barnið upp og varö fyrst fyrir að aka með það i leigubil heim til ' móður sinnar. Þær mæðgur fóru siðan með drenginn á Slysavarðstofuna. Þar kom i ljós að barnið hafði fengið miklar blóðnasir vegna höggs, sem það hafði fengið á nefið. Einnig var það rifið i and- liti og á enni, og vinstra auga nær sokkið i bólgu. Að lokinni athugun á Slysavarðstofunni fóru þær siðan heim með dreng- inn. Hjúkrunarliðið taldi útilok- að að barnið heföi fengið þessa áverka af öðru en höggum, sem þvi hefði verið veitt. Ekki var um að ræða rispur eftir kattar- klær og ekkert var i vagninum sem hefði getað meitt barnið. Er ekki annað að sjá, en einhver hafi slegið til barnsins þarna sem það lá i vagninum. Þegar Visir heimsótti móður- ina og soninn i gær, var sá litli hinn kátasti og sá litið á honum nema nokkrar hruflur i andlit- inu. Ekki hefur komið i ljós, hverjir eða hver hefur verið þarna að verki, en móðirin hafði ekki athugað að kæra atburðinn fyrir lögreglu vegna skelfingar- innar sem greip hana þegar hún koma að barninu. Hins vegar á þetta atvik sér nokkrar hlið- stæður og þá hafa óvitar yfir- leitt verið að verki. — SG. „Hef lítið sofíð í nótt — segir Þorgeir bóndi í Cufunesi — Logar ennþá í útihúsunum ## Allt í óvissu með loftbelginn Ekkert leyfi veitt en forsprakkinn á förum til New York ..l.ofti'arið er komið saman og öll leyl'i l'engin. Ilinsvegar vantar okkur sérstakan ventil og mun llolberg Másson fljúga til New Vork i kviild og festa kaup á hon- 11111” sagði llalldór Axelsson i samtali við Visi i morgun. „Það liafa engin leyíi verið gefin út ennþá, þar sem við liöfum enga útreikninga fengið frá þeim loft- belgsniönnuin” sagði Grélar Oskarsson li já loflferðaeftirlitinu er Visir rxddi við liann. Halldór sagði, að þeir þyrftu sérstakan ventil til að geta hleypt lofti úr belgnum i mikilli hæð, þar sem kuldinn væri afar mikill. Hann væri ólaanlegur i Evrópu og þvi færi Holberg vestur um haf i kvöld til að festa kaup á slikum ventli. Stefnt væri a^ flugi á sunnudag. ,,Ég hef beðið i tvo daga eftir að fá þá útreikninga frá strákunum sem ég bað um og ég bið ennþá” sagði Grétar Oskarsson, sem annasl skoðun flugvéla fyrir loft- ferðaeftirlitið, þegar Visir hafði tal af honum i morgun. Sagði Grétar að l'yrst væri að fá þessa útreikninga. Eftir að hafa yfirfar- ið þá, myndi hann skoða belginn. Að þvi loknu þyrfti að fylla hann og senda hann nokkrum sinnum upp mannlausan i taug. Ef það gengi vel, yrði tekin ákvörðun um hvort mönnum yrði leyi't að fara i flugferð á honum eða ekki. Grétar tók það skýrt fram, að hann vildi ekki hefta för mennta- skólanemanna á nokkurn hátt, en þetta loftfar yrði að fara eltir gildandi reglum eins og önnur flugta-ki. Þá sagði hann að það myndi að likindum þurfa 200 kúta af loftefni lrá Aburðarverksmiðj- unni. Ekki væri l'arið að tappa þvi á ennþá, en það tæki 15-20 minút- ur að l'ylla hvern kút. Siðan væri flutningurinn uppeftir og annan eins tima ta‘ki að fylla belginn. Það yrði að gera á bersvæði og allra veðra væri von á þessum tima árs. Viðvikjandi ventlinum sagði Grélar, að þeir hefðu bent loft- belgsmönnum á, að hér væri um liftaug að ræða. Ekki væri margt til bjargaref ventillinn l'rysi last- ur i mikilli hæð og þeir gætu ekki la'kkað i'lugið. Þá hefðu þeir farið á stúl'ana i leit að l'ullkomnari venlli. Þannig virðist enn nokkuð i land að flugl'erðin heíjisl, og er- um við hættir að spá nokkru um hvena'r af verður — eða hvort yíirleitt verður af þessu flugi. „fíg hef lilið gc'tað sofið i nótt, og ég gc't hc'1/.t c'kki litið hérna út uin gluggann i állina að útihúsun- uin”. sagði Þorgc'ir Jónsson, hónili i Giifuiu'si, þi'gar V’isis- nic'nn litu þar við i morgun, en i gærdag uin klukkan fimm kom iiiiii eldur i litihúsiim Þorgeirs. „Þetta er gifurlegt tjón,” sagði Þorgeir, „Ég get ekki imyndað mér hvað það er mikið, en hér brunnu yfir 2500 hestar af heyi, auk hesthúss og hlöðu.” Enn er unnið að slökkvistarfi, og enn logar i heyi i rústum hlöð- unnar. Þrir bilar frá slökkviliðinu vinna nú við að slökkva siðustu glæðurnar, en vakt verður i Gufu- nesi að minnsta kosti i allan dag. „Ég var staddur i útihúsunum rétt fyrir klukkan fimm, og var að vinna. Siðan þurfti ég að bregða mér frá, en um klukkan fimm komu konur hér á efri hæð- inni i húsinu auga á reyk sem lagði frá hlöðunni, og hugsuðu með sér að bezt væri að hringja á slökkviliðið til vonar og vara. 1 fyrstu virtist starfið við að slökkva eldinn ganga vel, en svo var eins og allt snérist á eitt til hins verra. Veður var þurrt, heyið var þurrt, og svo snérist vindáttin og æsti eldinn um allan helming.” Erfitt var fyrir slökkviliðið að fá vatn, en það varð i fyrstu að notast viö hálffrosinn bæjarlæk- inn. Siðar var leitað til Aburðar- verksmiðjunnar og er vatn fengið þaðan nú. „Ég veit ekki hvað ég geri núna. Þetta er afskapleg ógæfa sem dynur allt i einu yfir mann. Það var mildi að engin skepna var i húsunum, allir hestarnir eru úti og ekki veit ég hvar ég kem þeim fyrir öllum. Reyndar hef ég útihús, en það rúmar þá ekki nærri alla. Hey á ég lika dálitið, en það er ekki eins gott og þaö sem nú er brunnið. Enda er það ekki mikið magn miðað við það sem brann.” Þorgeir sagði, að kviknað hefði i út frá rafmagni i hlöðunni, og þegar við spyrjum hann að þvi, hvort þarna muni verða endur- byggt, getur hann ekki svarað þvi. „En það verður ekki gott að hafa hestana úti”, segir Þorgeir, og þegar við spyrjum hann hversu margir hestarnir séu, brosir hann aðeinsog segir: „Þeir eru nokkuð margir, anzi margir.” —EA. ____________________—SG. Kaldast ó landinu: 14 STIGA FR0ST Á SAUÐÁRKRÓKI Kiildast á liindiiiii i diig c'i' á Siiuðiirkróki. II stiga frost, en hlyjiist c'i' i Kvigindisdal, þar er eins stigs liiti, svo að greinilega rikir ekki sama hitastigið i lilllllillll öllu. t Reykjavik var 7 stiga frost i mórgun, hægt veður og milt, en að þvi er veðurfræðingar tjáðu okkur mun veður verða mildara suðvestan til á landinu i nótt og þegar liður á laugardag. Frost er viða litið fram við sjó, en mun meira inn til landsins. Iðnómálið á leið Það er af Iðnómálinu svo- kallaða að frétta, að það er enn i rannsókn lijá Sakadómi og ckki Ijóst, livenær það verði sent saka- dómara til meðferðar. Iðnómálið byggist, sem kunnugt er á leigusamningi Alþýðuhússins h/f, sem talinn er vera ólöglegur. Vindur er hægur alls staðar. Úrkoma er einnig mjög litil, og lyrir norðan er nú að verða bjart veður. Ákaflega litið er um él á þeim hluta landsins. Ekki gátu veðurfræðingar gefið okkur úpplýsingar um skiðafæri, en við getum okkur til, að á tsafirði til dæmis og þar i nágrenni eigi fólk ekki i miklum vandræðum með að nýta skiðaútbúnað sinn. A Akureyri var um það bil 25 cm snjór, og þar viða i nágrenninu i gærdag. —EA til Saksóknara Yfirheyrslum mun vera lokið i málinu, en þegar Visir vildi ná tali af Jóni Abraham ólafssyni, aðalfulltrúa hjá Sakadómi, sem hefur haft rannsókn málsins með höndum, reyndist hann veikur. Aðrir gátu ekki veitt upp- lýsingar um framvindu mála. ÞJM. 8 * Enn logaði I rústum hlöðunnar að Gufunesi, þegar Visismenn komu þar I morgun. Slökkviliðsmenn vinna stööugt, og vakt verður i allan dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.