Vísir - 17.11.1972, Blaðsíða 18
18
Visir. Föstudagur 17. nóvember 1972
TIL SÖLU
Sako riffill222 cal. m/sjónauka til
sölu. Vel með.farinn. Gott verð.
Uppl. i sima 83703 eftir kl. 8 e.h.
Til sölu 6 innihurðir, tvær WC
skálar og kassar, tvö blöndunar-
tæki, þrir vaskar, fimm ofnar,
eldavél og annað niðurrif úr milli-
veggjum. Hagstætt verð. Til sýnis
og sölu að Sólvallagötu 74 frá kl.
5-7 i dag.
Tvær springdýnur til sölu. Uppl. i
sima 20449.
Til sölu National kasettutæki
fyrir 8 rása stereo kasettu ásamt
7 kasettum fyrir 5.000 kr. Uppl. i
sima 40306 milli kl. 7 og 9.
Skautar. Til sölu telpuskautar
hvit sligvél nr. 38. Kinnig
drengjastigvél nr. 37 með lykil-
skrúfuðum skautum. Hraunteig
28, neðri hæð.
Til sölu: Grundig segulbands-
tæki, eldri gerð, litið notað,
Kodak kvikmyndasýningarvél 8
mm og 1000 W spennubreylir litið
notað 80 st, Niew Master mynda-
spjöld, samlals 560 myndir i
litum og þrividd ásamt kiki með
ljósi. Selst ódýrl. Uppl. i sima
32246.
Til sölu Hesthús fyrir 4 hesta i
Viðidal. ()g á sama stað V.W. ’67.
Uppl. i sima 15081.
Myndavél.! Til sölu ný ónotuð
Konica Autoreflex T með 52 mm
linsu K 1,8 með innbyggðum ljós-
mæli 1600 asa din 33. Uppl. i sima
30342 kl. 7-8 á kvöldin.
Til sölu nolað Nordmende sjón-
varpstæki og barnavagga. Uppl. i
sima 36084.
Til sölu Yamalia samstæða með
kasettu segulbandstæki og
útvarpi 2x25 S.W. Verð e.a. 60
þús. Afborgunarskilmálar. Uppl.
i sima 51560.
Til sölu islcnzkl gólftcppi á kr. 5
þús. Sta'rð 2,90x3 m. Uppl. i
síma 17564 milli kl. 5 7.
Ilaunyrðavörur i úrvali. Höfum
ávallt á boðstólum úrval af hann-
yrðavörum, ennfremur sáld-
þrykkta jólalöbera i metratali og
kringlótta borðdúka i þrem
stærðum. Sendum i póstkröfu.
Verzlunin Jenny, Skólavörðustig
13 a, simi 19746.
lliisdýraáburöiir lil sölu (mykja).
Uppl. i sima 41649.
Vcstfir/.kar ættir. Kin bezta jóla-
og tækifa'risgjöfin verður, sem
lyrri, ættlræðiritið Vestlirzkar
ættir. Hriðja og fjórða bindið enn
til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39.
Simar 10647 og 15187. Útgefandi.
Mynda- og bókamarkaður.
Kaupum og seljum góðar gamlar
bækur, málverk, antikvörur og
listmuni. Vöruskipti oft möguleg
og umboðssala. Litið inn og gerið
góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Mál-
verkasalan Týsgötu 3. Simi
17602.
Ilcf til sölu: 18 gerðir transistor-
lækja, ódýrar stereo-samstæður
af mörgum gerðum, stereo-tæki i
bila. viðtæki, loftnet, kapal
o.m.fl. Póstsendi.F. Björnsson,
Berþórugötu 2, simi 23889. Opið
eftir hádegi, laugardaga fyrir
hádegi.
Ilúsdýraáburður til sölu. Munið
að bera á fyrir haustið. Uppl. i
sima 84156. Geymið auglýsing-
una.
ÓSKAST KEYPT
Takið eftir! Vil kaupa tvær
notaðar kennslubækur: Svenska
för er Lörebok för, utlanningar 2.
Slagelin Svenson Peterson
Hammarberge. Simi 32226
Hegina Magnúsdóttir.
Itafmagnsorgel óskast keypt.
Simi 33979.
Oska eftir að kaupavel með farna
notaða skólaritvél. Uppl. i sima
35248 eftir kl. 6,30 e.h.
FATNADUR
Til sölu ný svört midi-kápa með
loðkanti að neðan og i hálsinn.
Stærð 14. Verö kr. 5,500 -. U.ppl. i
sima 33156.
Til sölu falleg, svört nylon pels-
kápa með hvitu skinni, stærð 16.
Uppl. i sima 24650.
Ilvitur brúðarkjóll (módelkjóll)
no. 42 til sölu. Uppl. i sima 83851.
eftir kl. 5.
Til sölu. Litiö notaðir kjólar til
sölu og loðfóöruð terelyne kápa.
Kinnig tvenn karlmannsföt,
meðalstærð. Uppl. i sima 81525
eftir kl. 5 á daginn.
Nolaður pelstil sölu, stórt númer.
Simi 18382.
Kópavogsbúar. Verksmiðjusala
verður á alls konar prjónafatnaði,
seldar verða peysur á börn og
unglinga. Kinnig stretch-gallar,
stretch-smekkbuxur og efnisbút-
ar úr stretchefnum. Saumastofan
Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi
43940.
Pcysubúðin lllin auglýsir. Fáum
næstum daglega nýjar gerðir af
peysum. Kigum núna fallega siða
dömujakka og hnepptar kven-
peysur i stórum stærðum. Póst-
sendum. Peysubúðin Hlin, Skóla-
vörðustig 18, Simi 12779.
Gulu rúllukragapcysurnar komn-
ar aftur, vesti einlit og röndótt, 4-
14, svörtu rúllukragapeysurnar,
dömustærðir. Úrval af barna-
peysum. Opið alla daga frá
kl. 9-7. Prjónastofan Nýlendugötu
15A.
Vörusalan llverfisgötu 44. —
selur lilbúinn fatnað og mikið
magn af vefnaðarvörum á
niðursellu heildsöluverði. Litið
inn á Ilverfisgötu 44.
HJ0L-VAGNAR
Vil kaupa kvcnreiðhjól i góðu
lagi, helzt með sæti fyrir barn.
Uppl. i sima 24602 eftir kl. 6.
Til söluilonda 50 árg. ’72, vel með
farin. Simi 85945.
Til siilu llonda 5l)árg. '66 i góðu
lagi. Uppl. i sima 40797.
HÚSGÖGN
Borðstofuborð til sölu. Kinnig
brúðarkjóll á háa og granna
stúlku. Uppl. i sima 81847.
Til sölu tvisettur klæðaskápur.
Uppl. i sima 14428.
Ilornsófasetl — llornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk, eik, og palisand-
er. Kinnig skemmtileg svefn-
bekkjaselt l'yrir börn og full-
orðna. Pantið timanlega ódýr og
vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
Kaiipum, seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa. isskápa.
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt: eldhúskolla, sófaborð.
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarps- og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Kaúp — Sala.
Það er ótrúlegt, en satt, að það
skuli ennþá vera hægt að fá hin
sigildu gömlu húsgögn og hús-
muni á góðu verði. bað er ibúða-
leigumiðstöðin á Hverfisgötu 40
B, sem veitir slika þjónustu. Simi
10059.
Kaup — sala.
Húsmunaskálinn að Klapparstig
29 kaupir eldri gerðir húsgagna
og húsmuna, þó um heilar
búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla.
Simi 10099.
HEIMIUSTÆKI
tsskápur og þvottavél til sölu.
Uppl. i sima 10537.
Þvottavél. Nýleg sjálfvirk
þvottavél (Hoover) til sölu vegna
flutnings. Uppl. i sima 23878.
Gömul Kafha eldavél til sölu.
Verð kr. 1.500. Uppl. i sima 17542.
Til sölu Rafha eldavél, stærri
gerð, kr. 4 þús. og litil Hoover
þvottavél, kr. 1.500. Uppl. i sima
42849.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu er girkassi og bensin-
mótor i Land-Rover ’64. Uppl. i
sima 19125 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu NSU PRINZ árg. ’63.
Þarfnast smávægilegrar viö-
gerðar fyrir skoðun. Á sama staö
óskast 4-5 manna góður bill, ekki
eldri en ’65. Skuldabréf eða
öruggar mánaöargreiðslur. Uppl.
i sima 82973.
Til sölu boddý. VolksWagen
Variant station ’67 til sölu i
varastykki , gott boddý, Simi
82717.
Góður* 1 bill — Hagstæð kjör. Til
sölu Toyota Corolla árg. ’68.
Fallegur, litið ekinn bill. Uppl. i
sima 83177 á kvöldin.
Bensinmiöstöö i VW óskast til
kaups. Uppl. i sima 52746.
VW 1302 árg. '72 til SÖlu.
Afmælismódel. Kkinn 10 þús. km.
Ný snjódekk. Uppl. i sima 85724.
Til sölu I.and-Rover’64. Ný dekk.
Litur vel út. Skipti á VW koma til
greina. Uppl. i sima 37649 eftir kl.
6.
Plymouth árg. ’58 til sölu. Uppl. i
sima 38015.
2 negld snjódekk 590x13 til sölu.
Uppi. i sima 36934.
2 negld snjódekk með felgum 640
xl3 undir Taunus 17 M til sölu.
Uppl. i síma 86652.
Sportbílaeigcndur. Útvega not-
aða varahluti i sjaldgæfa bila, 5
ára og yngri, með hálfs mánaðar
fyrirvara. Uppl. i sima 30279 öll
kvöld milli kl. 7 og 8.
Kilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
Ilöfum varahluti i eftirtalda bila
meðal annars: VW, Fiat 850,
Moskvitsh, Opel Rekord 58-63.
Daf, Skoda, Mercedes Benz
Ramblero.fi. teg. Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Simi 11397.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærðum ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTKIGNASALAN
Óðiusgötu I: —Simi 15605
HÚSNÆÐI í
Til leigu 1. flokks litið steinhús, 1
herbergi, eldhús og bað, nálægt
Miðbænum. Tilboð sendist Visi
merkt ,,Góð umgengni 6185”.
Forstofuherbergi með sér-
snyrtingu og aðgangi að baði til
leigu i Austurbænum. Tilboð
sendist blaðinu merkt ,,6219”.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjón (iþróttakennari) óska
að eftir að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð i 5-6 mánuði. Góð
umgengni. F'yrirframgreiðsla.
Tilboð merkt ,,6178” sendist
augl.d. Visis fyrir 22. nóv.
Stúlka óskareftir herbergi. Uppl.
i sima 20769 eftir kl. 4.
3ja herbcrgja ibúð óskast. Tvennt
i heimili. Uppl. i sima 12384 frá kl.
8-10 á kvöldin.
Ungur maðuróskar eftir að leigja
gott herbergi. Uppl. i sima 86048.
Kinhleyp kona óskar eftir l-2ja
herbergja ibúð, er þrifin og
algjörlega reglusöm. Æskilegt að
það væri i gamla bænum. Uppl. i
sima 84129.
Kinhleypt kona óskar eftir l-2ja
herbergja ibúð, er þrifin og
algjörlega reglusöm. Æskilegt að
þaðværi i gamla bænum. Upplþ i
sima 84129.
Bilskúr eða aðstaða fyrir bil
óskast á leigu i vetur, eða 2-3
mánuði. Uppl. i sima 82618.
Ung stúlka óskar eftir 1-2
herbergja ibúð, er með 4ra ára
dreng, sem er á barnaheimili
allan daginn. Einhver fyrirfram-
greiösla kæmi til greina. Góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
82175 milli kl. 5og 9 á kvöldin.
Þrjár ungar stúlkur utan af landi
óska eftir litilli ibúð strax. Uppl. i
sima 81754.
Ungur maðurutan af landi óskar
eftir herbergi, helzt sem næst
Hlemmtorgi. Uppl. i sima 51721.
ibúð óskast til leigu. Ungur
einhleypur skrifstofumaður i
góðu starfi óskar eftir að taka á
leigu einstaklingsibúð eða 2-3ja
herbergja ibúð. Vinsamlega
hringið i sima 22759 eftir kl. 5 e.h.
ATVINNA í
Afgreiðslustúlka óskast i söluturn
Hafnarf. Simi 51371.
Óska eftir að hafa samband við
húsa- og innréttingasmiði sem
hafa aðstöðu til að taka að sér
minni verkefni. Nafn , heimilis-
fang og simanúmer sendist i
pósthólf 5213, Reykjavík.
Stúlkaóskast nú þegar á hótel við
borgina. Uppl. i sima 36562.
ATVINNA OSKAST
Ung stúlka óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 83703.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir vinnu. Er vanur vinnu við
handlöngun. Uppl. i sima 23649
frá kl. 5-8 i dag.
3 duglegir verkamenn óska eftir
vinnu strax. Allt kemur til greina.
Uppl. i simum 84743, 37764 og
82062.
Ungur ábyggilegur maðul- óskar
eftir aukastarfi á kvöldin og um
helgar. Uppl. i sima 85147 eftir kl.
18.
Tvitug stúlka óskar eftir vinnu
við afgreiðslustörf i verzlun.
Uppl. i sima 83312 eftir kl. 5.
SAFNARINN
Safnarar. Núer tækifærið að gera
góð kaup. Gömul kort, bréf-
spjöld, spjaldbréf 1900-1913,
frimerki, skákumslög, allir
stimplar. tslenzk og erlend mynt.
Holtsgötu 13. Uppi. i sima 17159.
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Stór rúskinnstaska ,,base-lit”
með svörtum ýrum og axlaról,
hvarf i Naustinu s.l. laugardags-
kvöld. Þeir sem gætu gefið
upplýsingar vinsamlegast hringi i
sima 11378, eða skili töskunni að
Kvisthaga 2.
Kauðbrún kvenhárkolla i
óskilum. Eigandi hringi i sima
83703.
Sá sem tók skólatöskuna úr
bilnum við Tónabió sl. þriðju-
dagskvöld er beðinn að hringja i
sima 35897 frá kl. 7-11 i kvöld eða
annað kvöld.
EINKAMAL
Tvær lifsglaðarungar stúlkur um
tvitugt óska eftir að komast i
samband við unga menn á
aldrinum 20-25 ára, sem eru með
bil og ibúð til umráða. Tilboð
sendist Visi merkt: „6224” fyrir
23. nóv.
Keglusamur maður um
fimmtugt, i mjög hreinlegri at-
vinnu, óskar að kynnast reglu-
samri konu, 40-50 ára. Dreng-
skaparloforð fyrir fullri þag-
mælsku. Tilboð með nafni,
heimilisfangi og simanúmeri, ef
til er, sendist augld. Visis fyrir
mánudagskvöld 20. þ.m. merkt
„Trúnaður 6159”.
BARNACÆZLA
Tek að mér að gæta barna i
heimahúsum á kvöldin. Er 21 árs
nemandi i fóstruskólanum. Uppl.
i sima 34227 eftir kl. 4. Geymið
auglýsinguna.
Kona óskasttii að gæta barns á 1.
ári hálfan daginn við Nýlendu-
götu og til annarra heimilisstarfa
eftir samkomulagi. Á sama stað
til sölu ungbarnakarfa á hjólum,
ungbarnastóll og barnaborð.
Upplýsingar i sima 21792.
Barngóð kona óskast til að gæta
árs gamallar stúlku, helzt sem
næst Æsufelli. Uppl. i sima 34877.
Get tekið börn i daggæzlu. Hef
leyfi frá Félagsmálastofnuninni.
Uppl. i sima 81333 i Breiðholti.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
Vatnsstig 11, þingl. eign h.f. Svanur fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar og Skúla J. Pálmasonar hrl„ á eigninni
sjálfri, þriðjudag 21. nóv. 1972, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 9. 11. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
hluta i Ármúla 5, þingl. eign Karls J. Karlssonar fer fram
eftir kröfu Iielga Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri,
mánudag 20. nóv. 1972, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Hjaltabakka 2, talinni eign
Harðar Bjarnasonar fer fram á eigninni sjálfri, mánudag
20. nóv. 1972, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.