Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 1
62. árg. — Fimmtudagur 23. nóvember 1972 —269 tbl Ábending fró íslandi og hassplonturnar fundust — sjó baksíðu íslandsmeistararnir hófu vörn titilsins með góðum sigri! ?Spí™t,'r Ekki voru meiösl ökumanns vörubilsins fullkönnuö, þegar siðast fréttist, en alla vega var hann með opið beinbrot á hægra fæti. Sundlaugin er þeirra aðalsam komustaður Það mundi að sjálfsögðu enginn endast til að synda 20 milljón metra, en Akureyringar lögðu saman og syntu þá vega- iengd fimlega I útisundlaug sinni. Þeir báru lika sigur Ur bitum i keppninni við Reykjavik, Hafnarfjörð, Kópavog og aðra stærstu bæi landsins. Með hve miklum yfirburðum liggur að visu ekki fyrir i tölum, en um sigurinn er ekki neinum blöðum að fletta. Akureyringunum, sem stóðu sig bezt i keppninni, voru i gær veittar viðurkenningar fyrir af- rek sin. Þar fengu þeir tveir, sem syntu oftast, gullislegnar styttur, og aðrir fengu • viður- kenningar. A myndinni hér til hliðar er verið að afhenda einum yngsta sundkappanum viðurkenningu fyrir að hafa synt 200 metrana 108 sinnum. Drengurinn heitir Aðalsteinn og er fjögurra ára gamall. — sjó baksíðu Samþykkur frum- varpinu, hversu vitlaust sem það er! ,,Ég greiði frumvarpinu jáyrði, hversu vitlaust sem það er”, er haft eftir Löngu- mýrar-Birni. Margir eru þeir, sem hrifnir eru af þessum litrika óðalsbónda, sem þeir telja, að punti upp á þingsali likt og snoturt blóm í haga. En ekki allir. Einn þeirra hefur orðið I dag i þættinum LESENDUR HAFA ORÐIÐ — Sjá bls. 2. Nú eru karlarnir farnir að púðra sig Já, nú eru þeir farnir að púðra á sér nebbann, karlarnir, og fara að dæmi kvenna sinna.semum alda raðir hafa notað þessa að- ferð til að láta húðina lita sem allra bezt út f augum karlmannsins. Hárkollur karlmannanna eru fyrir löngu farnar að ryðja sér til rúms — og hvað skyldi svo koma næst? Við brugðum okkur á tizkusýningu á Sögu þar sem konurnar höfðu völdin að þessu sinni. — Sjá INN-sfðuna á bls 7. Hreint og klúrt eitur! „Tóbak er hreint og klárt eitur”, er viðvörunin, sem dönsk samtök baráttusam- taka gegn tóbaksnotkun krefjast, að allir tóbaks- kaupendur geti lesið skýrt og greinilega um leið og þeir kaupa vöruna I verzlunum. — Sjá NÚ-síðuna á bls 12. Slys við Leirvogsó í nótt: Flaug niður í metra djúpt fjögurra gljúfur Svo fastur var maðurinn, að það tók lögregluna einn klukku- tima að losa hann úr bilnum, þó fékk hún sér til aöstoðar menn með logsuðutæki og fleiri verk- færi til að flýta starfinu. Einnig kom bóndinn á Fitjakoti með traktorsgröfu og aðstoðaði. Ekki uppgötvaðist strax, að bill hafi verið i eftirdragi. Það var ekki fyrr en allt var um garð gengið, að lögregluþjónarnir sáu, að einn bíll fór ekki, þegar allir aðrirvoru farnir burt. Þegar öku- maðurinn var tekinn tali, upplýsti hann, að hann hafi verið aftan í bílnum, en slitið sig frá, eins og áður sagði. Myndin sýnir hvernig bfllinn hentist fram af og niður I ána, en stýri bilsins er líkast flugvélarstýri. (Ljósmynd Visis Bj.Bj.) Grunur lék strax á, að öku maðurinn væri undir áhrifum áfengis, og viðurkenndi hann að hafa fengið sér smávegis af áfengum bjór. Svo heppilega vildi til, þegar slysið átti sér stað, að i grennd- inni var að vinna maður á jarð- ýtu, og hafði hann strax samband við lögregluna, eftir að slysið varð. —-Ló A að kæfa Menntaskólann og hús stjórnarráðsins við Lækjargötu með stórbygg- ingu rikisins? Einar Magnússon, fyrrum rektor, var um árabil húsbóndi á fjölmennu heimili við Lækjargötu, i gamla MR. Hann hefur náið fylgzt með hugleiðingum stjórnvalda um ýmsar framkvæmdir, sem margir telja, að hafiátt að þröngva niður á litið og afmarkað svæði með „skó- hornsaðferðinni”. Hann skrifar tvær greinar i blaðið um mál þetta, sú fyrri er i blaðinu i dag. — SJA BLS. 8. óvænna og hemlaði með þeim alfeiðingum, að kaðallinn, sem batt bflana saman, slitnaði, og varð hann eftir uppi á brúnni. Vörubillinn hélt hins vegar áfram á gifurlegri ferð, næst lenti hann á eins konar skjólborði, sem er nokkurs konar framhald af handriðunum báðum megin. Skjólborðin, sem eru úr málmi, tóku hraustlega á móti, og vöru- billinn flaug yfir þau, yfir hand- riðið og yfir bakkann á glúfrinu og lenti á botninum i ánni. Af brúnni og niður á árbotninn er fjögurra metra fall. Sem betur fer er áin ekki mjög djúpá þessum slóðum, þannig að ökumaðurinn drukknaði ekki, en ekki er óliklegt, að hann hefði verið mjög hætt kominn, ef vatniö hefði verið dýpra, vegna þess að hann var klemmdur fastur með fæturna og með opið beinbrot á öðrum fæti. Á nýtt stórhýsi að kœfa MRog Stjórnarrúðshúsið? Mikil hraði hefur verið á vörubilnum, sem steyptist ofan i Leir- vogsá i nótt. Þeir, sem sáu aðstæður á slys- staðnum, telja, að bill- inn hafi ekið á áttatíu kilómetra hraða á klukkustund. Vörubifreið sú, er hér um ræðir var á ferð með annan bil i eftir- dragi. Hún fór inn að nýju brúnni, sem þarna er og ekki er búið að taka i notkun. Þegar hann fer að nálgast brúarsporðinn, lendir hann á tankkerru, sem þar stóð og var full af oliu, kastaðist kerran til og talsvert af oliunni fór úr henni. Þegar hingað var komið ökuferð- inni, sá maðurinn, sem var dreginn i bilnum á eftir, sitt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.